Jim skrifaði:Málið er að þetta snýst ekki bara um neytandann sjálfan heldur alla þjóðina. Tóbak rústar á þér líkamanum og það bitnar á heilbrigðiskerfinu. Þó að sala á tóbaki skili aurum í kassann þá kostar það líka þjóðina stórfé.
Bönn eru ekki til þess að minnka vandann. Ef fólk vill ná sér í tóbak þá reddar það sér tóbaki, alveg eins og með önnur ólögleg efni. Eini munurinn er sá að ríkið fær ekkert í kassann ef þetta verður selt ölöglega, og þá er verið að búa til glæpamenn alveg eins og með grasið.
Áfengisbannið í bandaríkjunum hafði það t.d. upp á sig að mafían blómstraði og dauðar af völdum eitraðs víns urðu gríðarlega tíðir. Ég er ekki að segja að það gerist, en bönn hafa ekkert upp á sig nema tap fyrir ríkið.
En talandi um boð og bönn, þá vil ég benda á þetta graf sem var birt af virtasta læknatímariti heims(The Lancet), en það er efni í annan þráð.
Skaðsemi vs. ávanabinding
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller