Síða 2 af 8

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:05
af Kristján
coldcut skrifaði:EDIT: Greinilegt að við dori erum nánast á nákvæmlega sömu skoðun...
já þið eruð þeir fáu sem fá sér eitthvað og breita því síðan i eitthvað sem það á ekki að vera, og ætti þessi fidus að vera 100EVRU!!! virði?? what???

ef ég sel ykkur eitthvað sem hefur þjónustu sem psn er að gefa og þið eruð ekki að nota það eins og það á að vera notað þá breyti ég því bara

fáðu þér bara 10 ára gamla tölvu til að runna linuxinn þinn...

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:08
af coldcut
worghal skrifaði:í sambandi við þetta other OS kjaftæði, svona persónulega, hvað hefur þú að gera með lélega útgáfu af linux á leikjatölvu ?
þar að auki það sem olli því að sony tóku út other OS var af því að einn hakkari náði að hakka örgjörfann með því að nota other OS fítusinn.
other OS er sniðugt en vita gagnslaust fyrir venjulegt fólk.
nei...þeir tóku þetta út því að með þessu var hægt að komast framhjá BluRAY DRM-inu þeirra!
Af hverju er "venjulegt fólk" mikilvægara en það "óvenjulega" sem sá tækifæri í að hafa console tölvu og létta "PC-tölvu" í einni og sömu græjunni?
Kristján skrifaði:
coldcut skrifaði:EDIT: Greinilegt að við dori erum nánast á nákvæmlega sömu skoðun...
já þið eruð þeir fáu sem fá sér eitthvað og breita því síðan i eitthvað sem það á ekki að vera, og ætti þessi fidus að vera 100EVRU!!! virði?? what???

ef ég sel ykkur eitthvað sem hefur þjónustu sem psn er að gefa og þið eruð ekki að nota það eins og það á að vera notað þá breyti ég því bara

fáðu þér bara 10 ára gamla tölvu til að runna linuxinn þinn...
Ertu ekki að ná því að Sony auglýstu þennan 'Other Os' fídus??? En nei takk ég er sjálfur með tveggja mánaða tölvu til að keyra mitt Linux.
Hafðu vit á því að hætta þessu bulli og upplýsa ekki alla um fáfræði þína!

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:09
af Klaufi
Kristján skrifaði:
coldcut skrifaði:EDIT: Greinilegt að við dori erum nánast á nákvæmlega sömu skoðun...
já þið eruð þeir fáu sem fá sér eitthvað og breita því síðan i eitthvað sem það á ekki að vera, og ætti þessi fidus að vera 100EVRU!!! virði?? what???

ef ég sel ykkur eitthvað sem hefur þjónustu sem psn er að gefa og þið eruð ekki að nota það eins og það á að vera notað þá breyti ég því bara

fáðu þér bara 10 ára gamla tölvu til að runna linuxinn þinn...

Hættu bara, áður en þú verður þér meira til skammar..

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:17
af Kristján
coldcut skrifaði:
nei...þeir tóku þetta út því að með þessu var hægt að komast framhjá BluRAY DRM-inu þeirra!
þarna ertu með það, það greinilega má ekki og þeir breittu því, DEAL WITH IT!

@ klaufi

eg er eingum til skammar, asnalegt hvað þetta er komið off topic.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:31
af coldcut
hahahaha vá...var einmitt að heyra að Ford sé að updatea Firmwareið í bílunum sínum þannig að það hætti að styðja cruise control því það kom í ljós að óvenjulegt fólk "festi" cruise controlið á ólöglegan hraða!

EDIT: kannski ekki besta samlíkingin en þið sjáið hvert ég er að fara...

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:33
af Kristján
þú hættir ekki...

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:34
af dori
Kristján skrifaði:þú hættir ekki...
Þú ert spaugilegur. :D Haltu áfram.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:35
af ManiO
Þetta breytir því samt ekki að ráðast á PSN hjálpar ekki þeirra málstað. Af hverju á ég að gjalda þess að fólk sé ósátt við ákvarðanir fyrirtækis?

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:40
af Kristján
ManiO skrifaði:Þetta breytir því samt ekki að ráðast á PSN hjálpar ekki þeirra málstað. Af hverju á ég að gjalda þess að fólk sé ósátt við ákvarðanir fyrirtækis?
x2

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:41
af dori
Kristján skrifaði:
coldcut skrifaði:
nei...þeir tóku þetta út því að með þessu var hægt að komast framhjá BluRAY DRM-inu þeirra!
þarna ertu með það, það greinilega má ekki og þeir breittu því, DEAL WITH IT!
Annars þá er þetta ekkert tengt því hvað er ólöglegt og hvað ekki. Sony er einn af stóru aðilunum á bakvið DRM tækni og þar sem eitthvað frá þeim var ekki nógu solid í að verja DRMið þá tóku þeir það bara út. Það er af því að Sony situr beggja vegna borðsins og tók ákvörðun sem tengist þeirra hagsmunum á öðru sviði þó að það sé mjög slæmt fyrir notendur PS3 tölva.

Annars þá er mín afstaða sú að þú kaupir þér vöru og þá er hún þín. Að þú kaupir eitthvað og þurfir endalaust að treysta á náð og miskunn framleiðandans að nenna að uppfæra/halda áfram með það sem þú vilt er fáránlegt. Augljóslega eru þeir með eitthvað support og þú getur nýtt þér það en ef þú vilt ekkert með þeirra hugbúnað hafa á þér að vera frjálst að skipta honum út.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:46
af coldcut
ManiO skrifaði:Þetta breytir því samt ekki að ráðast á PSN hjálpar ekki þeirra málstað. Af hverju á ég að gjalda þess að fólk sé ósátt við ákvarðanir fyrirtækis?
Það er alltaf spurning hvernig þú horfir á hlutina. Sony tók e-ð frá fólki og nú er fólkið í raun að taka e-ð frá Sony.
Af hverju ættu þeir sem keyptu PS3 með það í huga að hafa console og PC í einu tæki eða með það í huga að gera ódýran server cluster að gjalda þess að ef þeir updatea firmwareið þá geta þeir ekki lengur notað PC-fídusinn og ef þeir updatea ekki þá geta þeir ekki spilað tölvuleikina?

Annars var það eins og mig grunaði "rugl" í mér að þeir hefðu lokað á 'Other OS' vegna þess að það var verið að hakka BluRAY-ið þeirra. Það hefur margt komið í ljós síðan að ég fylgdist með þessu.
Grein
"Grein"

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:53
af worghal
coldcut skrifaði:
ManiO skrifaði:Þetta breytir því samt ekki að ráðast á PSN hjálpar ekki þeirra málstað. Af hverju á ég að gjalda þess að fólk sé ósátt við ákvarðanir fyrirtækis?
Það er alltaf spurning hvernig þú horfir á hlutina. Sony tók e-ð frá fólki og nú er fólkið í raun að taka e-ð frá Sony.[/url]
nei, þeir eru að taka af mér og fleiri þúsundum meira af fólki sem vill bara spila online

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 16:55
af Kristján
worghal skrifaði:
coldcut skrifaði:
ManiO skrifaði:Þetta breytir því samt ekki að ráðast á PSN hjálpar ekki þeirra málstað. Af hverju á ég að gjalda þess að fólk sé ósátt við ákvarðanir fyrirtækis?
Það er alltaf spurning hvernig þú horfir á hlutina. Sony tók e-ð frá fólki og nú er fólkið í raun að taka e-ð frá Sony.[/url]
nei, þeir eru að taka af mér og fleiri þúsundum meira af fólki sem vill bara spila online
tæpir 70 milljón accountar....

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 17:00
af coldcut
sagði ég ekki að það væri spurning hvernig þú horfir á þetta?
Þetta er hægt vegna þess að PSN er ekki nógu gott greinilega og bíður upp á það að það sé tekið niður!
Þeir hafa greinilega ekki bara ákveðið að spara með því að taka út auglýstan fídus heldur líka í því að gera PSN öruggt!

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 17:02
af ManiO
coldcut skrifaði:
ManiO skrifaði:Þetta breytir því samt ekki að ráðast á PSN hjálpar ekki þeirra málstað. Af hverju á ég að gjalda þess að fólk sé ósátt við ákvarðanir fyrirtækis?
Það er alltaf spurning hvernig þú horfir á hlutina. Sony tók e-ð frá fólki og nú er fólkið í raun að taka e-ð frá Sony.
Af hverju ættu þeir sem keyptu PS3 með það í huga að hafa console og PC í einu tæki eða með það í huga að gera ódýran server cluster að gjalda þess að ef þeir updatea firmwareið þá geta þeir ekki lengur notað PC-fídusinn og ef þeir updatea ekki þá geta þeir ekki spilað tölvuleikina?

Annars var það eins og mig grunaði "rugl" í mér að þeir hefðu lokað á 'Other OS' vegna þess að það var verið að hakka BluRAY-ið þeirra. Það hefur margt komið í ljós síðan að ég fylgdist með þessu.
Grein
"Grein"

Ef menn vilja þá er mjög auðvelt að downgradea firmware í PS3 vélunum ef ég man rétt, og setja upp Linuxinn. Hef ekki heyrt um neinn almennan notanda sem að spilar leiki og er með linux uppsett á PS3 vélinni sinni. Ef að menn eru að nota linuxinn þá skipta firmware uppfærslur engu.


Anonymous er hópur uppfullur af mönnum sem að augljóslega eru félagslega heftir og geta engan veginn séð rangt við eitt né neitt sem þeir gera, í raun eiga þeir mjög mikið líkt með hryðjuverkahópum.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 17:03
af worghal
coldcut skrifaði:sagði ég ekki að það væri spurning hvernig þú horfir á þetta?
Þetta er hægt vegna þess að PSN er ekki nógu gott greinilega og bíður upp á það að það sé tekið niður!
Þeir hafa greinilega ekki bara ákveðið að spara með því að taka út auglýstan fídus heldur líka í því að gera PSN öruggt!
það er hægt að gera þetta við XBL og fleiri online þjónustur líka >_>

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 17:09
af Kristján
worghal skrifaði:
coldcut skrifaði:sagði ég ekki að það væri spurning hvernig þú horfir á þetta?
Þetta er hægt vegna þess að PSN er ekki nógu gott greinilega og bíður upp á það að það sé tekið niður!
Þeir hafa greinilega ekki bara ákveðið að spara með því að taka út auglýstan fídus heldur líka í því að gera PSN öruggt!
það er hægt að gera þetta við XBL og fleiri online þjónustur líka >_>
örugglega hvað sem er i raun, bara spurning hvað þú setur mikið tíma í það.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 17:12
af dori
Ef PSN á að geta stutt 70 milljón notendur þá er Anon ekki að gera þetta með ddos forritinu sínu. Þá mætti ætla að PSN sé óöruggt á einhvern annan hátt. Annars þá hef ég ekkert nennt að setja mig inní þetta. Hvorki mögulega árás á PSN eða PSN almennt. Mér finnst leikjaspilun ekki mjög skemmtileg.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 17:17
af coldcut
dori skrifaði:Ef PSN á að geta stutt 70 milljón notendur þá er Anon ekki að gera þetta með ddos forritinu sínu. Þá mætti ætla að PSN sé óöruggt á einhvern annan hátt. Annars þá hef ég ekkert nennt að setja mig inní þetta. Hvorki mögulega árás á PSN eða PSN almennt. Mér finnst leikjaspilun ekki mjög skemmtileg.
haha sama hér...fyrir mér snýst þetta um það hvernig stór fyrirtæki virðast komast upp með allt og hvernig valdamikil fyrirtæki nota stöðu sína í að beita önnur fyrirtæki þrýstingi. Anon hefur gert vel í því undanfarið að refsa svoleiðis fyrirtækjum og það er akkúrat það sem þeir eru að gera núna.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 17:39
af Kristján
coldcut skrifaði:
dori skrifaði:Ef PSN á að geta stutt 70 milljón notendur þá er Anon ekki að gera þetta með ddos forritinu sínu. Þá mætti ætla að PSN sé óöruggt á einhvern annan hátt. Annars þá hef ég ekkert nennt að setja mig inní þetta. Hvorki mögulega árás á PSN eða PSN almennt. Mér finnst leikjaspilun ekki mjög skemmtileg.
haha sama hér...fyrir mér snýst þetta um það hvernig stór fyrirtæki virðast komast upp með allt og hvernig valdamikil fyrirtæki nota stöðu sína í að beita önnur fyrirtæki þrýstingi. Anon hefur gert vel í því undanfarið að refsa svoleiðis fyrirtækjum og það er akkúrat það sem þeir eru að gera núna.
ættu þeir ekki að vera á eftir IBM þá?, þeir sögðu Sony að gera þetta eða bæbæ við cpu'ana...??? samkvlmt greininni þinni eða?

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 17:59
af coldcut
Kristján skrifaði:ættu þeir ekki að vera á eftir IBM þá?, þeir sögðu Sony að gera þetta eða bæbæ við cpu'ana...??? samkvlmt greininni þinni eða?
eins og þú sérð í "greinunum" þá eru þetta getgátur byggðar á upplýsingum en Sony var búið að gefa út að þeir hefðu logið þegar þeir sögðu að þetta hefði verið vegna þess að hægt væri að cracka vélina.
Í rauninni var ekki byrjað að cracka vélina af alvöru fyrr en Other Os var tekið út!

En hef engan tíma í þetta rifrildi vegna prófalesturs. Það hafa greinilega ekki allir sömu skoðun á neytendalögum og því hvernig fyrirtæki eiga að koma fram við viðskiptavini sína.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 18:06
af Kristján
allir sammála um að vera ósammála. leiðinda gaurar þessir anon ef þeir eru á bakvið þetta, og jaja bú á sony fyrir að skemma fyrir linux nörfunum.

Mynd

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 19:30
af Orri
Ég endurtek, ég TRÚI EKKI að fólk sé að reyna að réttlæta þetta.

@coldcut: Þeir auglýstu bara Other OS fídusinn með fyrstu PS3 tölvunum og geta því aðeins þeir sem keyptu fyrstu útgáfur af PS3 vælt í neytendasamtökum útaf því !

Vissulega er glatað Sony þurfti að taka út Other OS fídusinn, en þegar óprúttnir aðilar fara að nota þann möguleika til að komast framhjá DRM og hvaðeina þá urðu þeir að gera þetta.

Að taka niður PSN tekur meira frá fólkinu sem þeir segjast vera að "berjast fyrir" heldur en Sony nokkurntímann.

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 19:33
af gardar
Kristján skrifaði:allir sammála um að vera ósammála. leiðinda gaurar þessir anon ef þeir eru á bakvið þetta, og jaja bú á sony fyrir að skemma fyrir linux nörfunum.

[img]http://files.sharenator.com/fuck_it_im_ ... 05.jpg[img]

Skemmtilegt að þú skulir senda með "demotivational poster"... Eitthvað sem á uppruna vinsælda sinna að rekja til "anonymous" ;)

Re: Sony (psn) 0 - Anonymous 1 eða hvað?

Sent: Lau 23. Apr 2011 19:40
af Kristján
huh gerði anon þessa mynd?