Síða 2 af 2
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 19:57
af Kobbmeister
Er einhvað vesen að hafa MSE ef maður er með windows lánað frá BIll?

Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 19:58
af Danni V8
Nördaklessa skrifaði:BitDefender 2011
Alls ekki fyrir tölvuleikjafólk.
Gat ekki spilað L4D1 (meðal annars, gerðist í öðrum leikjum líka) í hærra en 15 fps fyrr en ég uninstallaði BitDefender, sem mér fannst bara svekkjandi því ég keypti 2 ára áskrift.
Og já ég tékkaði, þetta var ekki bara hjá mér. Komst að því gegnum Steam Forums að þeir sem voru með BitDefender voru með sama vandamál, sama hvernig vélbúnað þeir voru með.
Kobbmeister skrifaði:Er einhvað vesen að hafa MSE ef maður er með windows lánað frá BIll?

Ef þú færð "This copy of Windows is not genuine" þá hefurðu 30 daga til að laga það annars hættir MSE að virka.
Re: Besta fría Vírusvörnin?
Sent: Fim 31. Mar 2011 20:01
af einarhr
MSE
er búin að prófa það helsta