Hvaða Full Tower Case?


Höfundur
DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af DanHarber »

Snuddi skrifaði:Í mínum augum er bara til ein tegund af FULL TOWER turnum og það eru turnanir frá Mountain Mods :) Restin eru bara kjúklingar :twisted:

Einu turnanir sem þú lendir ekki í vandræðum með pláss fyrir alvöru íhluti og kælingar (t.d. eVGA SR-2 móðurborðið og 2-4 radiator-a) :)

Mynd
Mynd
:shock:
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af kazzi »

hann er svo stór,,hann er á hjólum haha =D> =D> =D>
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af Plushy »

Þarf ekkert endilega að vera á hjólum. hafa margir kassar í dag þá getu að láta undir þá hjól :)
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af Tiger »

Er samt búinn að skipta um skoðun...........CaseLabs all the way :)
Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af MatroX »

Snuddi skrifaði:Er samt búinn að skipta um skoðun...........CaseLabs all the way :)
like :happy
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af mundivalur »

Er þetta nokkuð mynd af þínum kassa Snuddi ?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af littli-Jake »

Vá þessi Phantom minnir mig á Stormtrooper
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af Tiger »

mundivalur skrifaði:Er þetta nokkuð mynd af þínum kassa Snuddi ?
Nei, þetta er Mountain Mod kassi.
Mynd
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Full Tower Case?

Póstur af Raidmax »

Snuddi skrifaði:Í mínum augum er bara til ein tegund af FULL TOWER turnum og það eru turnanir frá Mountain Mods :) Restin eru bara kjúklingar :twisted:

Einu turnanir sem þú lendir ekki í vandræðum með pláss fyrir alvöru íhluti og kælingar (t.d. eVGA SR-2 móðurborðið og 2-4 radiator-a) :)

Mynd
Mynd
I'm gonna get one of these ! :evillaugh
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Svara