Síða 2 af 2
Sent: Fös 04. Jún 2004 13:12
af CraZy
skjáir
Sent: Fös 04. Jún 2004 14:51
af Stebbi_Johannsson
eina sem er hægt að setja í viðbót að mínu mati eru skrifarar.bæðiu CD og DVD það er ekki hægt að setja aflgjafa því að þá yrði low-end aflgjafarnir "grænir" og allir myndu kaupa þá. Annars er ekki margt sem er hægt að setja inn í viðbót. Gott það sem er komið nú þegar en mætti skipuleggja Vinnsluminnisdæmið betur, setja framleiðanda og svona.
Sent: Mán 07. Jún 2004 10:29
af arnarj
Að mínu mati eru tómir cd og dvd diskar lang mikilvægastir. Þetta er rekstrarvara sem maður er sífellt að kaupa, annað en sjálfur vélbúnaðurinn sem maður kaupir sjaldan (fyrir utan etv. hörðu diskana).
Þið hjá vaktinni gætuð staðlað hvað þið viljið hafa, t.d. einungis 10stk og 25stk pakka. Þá mundu þeir pósta því sem þeir ættu ódýrast í svoleiðis pökkum.
Munum það að þessi verð er hægt að nota til viðmiðunar (ég hleyp ekki hugsunarlaust og kaupi ódýrustu diskana), ég mundi t.d. líklega aldrei kaupa mér no-name dvd diska þó þeir væru ódýrastir. Svo ef spurningar vakna hjá fólki í kringum ódýrustu verðin þá nota menn bara spjallið til að bera saman reynslu sína af diskunum.