[Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
-edit-Ég hlít að hafa verið drukkinn.....
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Er hægt að ná í root tom fyrir Samsung Ace síman á þessari síðu líka, eða bara fyrir htc?
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Hvaða útgáfu af android ertu með á Galaxy Ace?
Það er mjög lítið mál að roota hann.
Með 2.2 er forrit í tölvuna sem heitir superoneclick en ef þú ert búinn að uppfæra í 2.3 (sem ég mæli sterklega með) þá er þetta gert með að láta skrá inn á sdkortið og ræsa síman í recovery og nota þessa skrá sem uppfærslu.
Mjög sniðugt er að kynna sér þetta á http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1034145 (slepptu bara partinum um að flasha nema þú ætlir í custom rom)
Það er mjög lítið mál að roota hann.
Með 2.2 er forrit í tölvuna sem heitir superoneclick en ef þú ert búinn að uppfæra í 2.3 (sem ég mæli sterklega með) þá er þetta gert með að láta skrá inn á sdkortið og ræsa síman í recovery og nota þessa skrá sem uppfærslu.
Mjög sniðugt er að kynna sér þetta á http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1034145 (slepptu bara partinum um að flasha nema þú ætlir í custom rom)
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Eg var að spá í að roota Nexus One af því ég er kominn með ógeð á því að geta ekki installað apps á SD. Hvernig er það þegar ný Android uppfærsla kemur? Þarf þá að bíða eftir nýju ROMi og flasha upp á nýtt?
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
berteh skrifaði:Hvaða útgáfu af android ertu með á Galaxy Ace?
Það er mjög lítið mál að roota hann.
Með 2.2 er forrit í tölvuna sem heitir superoneclick en ef þú ert búinn að uppfæra í 2.3 (sem ég mæli sterklega með) þá er þetta gert með að láta skrá inn á sdkortið og ræsa síman í recovery og nota þessa skrá sem uppfærslu.
Mjög sniðugt er að kynna sér þetta á http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1034145 (slepptu bara partinum um að flasha nema þú ætlir í custom rom)
Takk fyrir þetta
Jamm er búinn að uppfæra í 2.3.3
Smá kjána sprunig kanski, er hver er munur á custom room og að roota hann?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
benson skrifaði:Eg var að spá í að roota Nexus One af því ég er kominn með ógeð á því að geta ekki installað apps á SD. Hvernig er það þegar ný Android uppfærsla kemur? Þarf þá að bíða eftir nýju ROMi og flasha upp á nýtt?
Er virkilega ekki hægt að færa Apps yfir á SD á Nexus One?? Þarft ekki bara að uppfæra í Android 2.2 (2.3)?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Daz skrifaði:benson skrifaði:Eg var að spá í að roota Nexus One af því ég er kominn með ógeð á því að geta ekki installað apps á SD. Hvernig er það þegar ný Android uppfærsla kemur? Þarf þá að bíða eftir nýju ROMi og flasha upp á nýtt?
Er virkilega ekki hægt að færa Apps yfir á SD á Nexus One?? Þarft ekki bara að uppfæra í Android 2.2 (2.3)?
Jú það er hægt ef appið leyfir það. Það eru bara alls ekki öll öpp sem leyfa það.
@benson já er nokkuð viss um að þú fáir ekki OTA ef þú rootar
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
intenz skrifaði:Daz skrifaði:benson skrifaði:Eg var að spá í að roota Nexus One af því ég er kominn með ógeð á því að geta ekki installað apps á SD. Hvernig er það þegar ný Android uppfærsla kemur? Þarf þá að bíða eftir nýju ROMi og flasha upp á nýtt?
Er virkilega ekki hægt að færa Apps yfir á SD á Nexus One?? Þarft ekki bara að uppfæra í Android 2.2 (2.3)?
Jú það er hægt ef appið leyfir það. Það eru bara alls ekki öll öpp sem leyfa það.
Og er það eitthvað auðveldara ef maður rootar? Mín reynsla er að þau öpp sem leyfa ekki færslu á SD kort eru öpp með widgets (sem virka ekki/illa á SD korti).
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Sú uppsetning sem ég er með núna á Desire símanum mínum er sú besta að mínu mati af öllum útgáfunum sem ég hef prófað.
Er að keyra MIUI ROM 1.8.19 sem keyrir Android 2.3.5. SD kortið er partition'að upp í 3GB FAT32 og svo 1GB EXT3. Stýrikerfið sér sjálfkrafa um að flytja forritin yfir á EXT3 partition'ið svo ég mun seint lenda í plássleysi sama hversu mörg forrit ég set upp á símann.
Mæli með MIUI http://en.miui.com/
Er að keyra MIUI ROM 1.8.19 sem keyrir Android 2.3.5. SD kortið er partition'að upp í 3GB FAT32 og svo 1GB EXT3. Stýrikerfið sér sjálfkrafa um að flytja forritin yfir á EXT3 partition'ið svo ég mun seint lenda í plássleysi sama hversu mörg forrit ég set upp á símann.
Mæli með MIUI http://en.miui.com/
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
mun þessi guide virka fyrir desire HD ? ég er alveg týndur í svona símum er að byrja?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Ef þú ert nýr í Android myndi ég nú bara byrja á að læra almennilega á það áður en þú ferð að fikta of mikið.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
úff ég veit ekki gaman eð fikta , en myndi þetta virka ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
grimworld skrifaði:Sú uppsetning sem ég er með núna á Desire símanum mínum er sú besta að mínu mati af öllum útgáfunum sem ég hef prófað.
Er að keyra MIUI ROM 1.8.19 sem keyrir Android 2.3.5. SD kortið er partition'að upp í 3GB FAT32 og svo 1GB EXT3. Stýrikerfið sér sjálfkrafa um að flytja forritin yfir á EXT3 partition'ið svo ég mun seint lenda í plássleysi sama hversu mörg forrit ég set upp á símann.
Mæli með MIUI http://en.miui.com/
Er Ext3 betra en Ext2? Og hefurðu e-ð prófað að partitiona í Ext4? Var með Sense 2.1 ROM á mínum Desire sett upp á Ext2 en fannst það lagga svo mikið, spurning um að prófa að setja það upp aftur á Ext3/4.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
Jon1 skrifaði:úff ég veit ekki gaman eð fikta , en myndi þetta virka ?
Notaðu xda til að læra og skilja root.
Finndu símann þinn og lestu allt sem er sticky(efstu þræðirnir)
http://forum.xda-developers.com/
Re: [Howto] Hvernig ég gerði Desire að draumasímanum.
þakka þér er að viina í því
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64