Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af Klemmi »

ÓmarSmith skrifaði:Endilega googlaðu þetta og sjáðu bara dómanna sem AC Ryan eru að fá, algjerir snilllingar á ferðinni þarna enda lítið fyrirtæki sem gerir EKKERT nema framleiða TV flakkara :)
Nohh, ég sem hélt að þeir væru búnir að vera að framleiða kapla og fleira dót síðan '92 ;)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af gullis »

GullMoli skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Þá er þetta bara ekki ment to be að ég eignist svona tæki hehe ](*,)
Haha, ég ætlaði að versla mér svona tæki en hafði ekki hugmynd um að elko væri að selja þetta, sá það bara fyrir algjöra tilviljun og ætlaði ekki að trúa verðinu :P
Nú er ég svoldið forvitinn um þetta tæki. Virkar þetta ekki bara þannig að þú tengir þetta við sjónvarp og svo einnig í router og þannig finnur hann Tölvunna hjá manni og streamar efninu yfir í big ass TV ??? Eða er ég eitthvað að misskija þetta eitthvað big time :oops:
Gulli
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af Frantic »

gullis skrifaði:
GullMoli skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Þá er þetta bara ekki ment to be að ég eignist svona tæki hehe ](*,)
Haha, ég ætlaði að versla mér svona tæki en hafði ekki hugmynd um að elko væri að selja þetta, sá það bara fyrir algjöra tilviljun og ætlaði ekki að trúa verðinu :P
Nú er ég svoldið forvitinn um þetta tæki. Virkar þetta ekki bara þannig að þú tengir þetta við sjónvarp og svo einnig í router og þannig finnur hann Tölvunna hjá manni og streamar efninu yfir í big ass TV ??? Eða er ég eitthvað að misskija þetta eitthvað big time :oops:
Jú basically virkar það þannig. Held að það finni allar Shared Folders í öllum tölvum á networkinu.
Ætla mér að eignast svona græju í framtíðinni :megasmile
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af hagur »

JoiKulp skrifaði:
gullis skrifaði:
GullMoli skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Þá er þetta bara ekki ment to be að ég eignist svona tæki hehe ](*,)
Haha, ég ætlaði að versla mér svona tæki en hafði ekki hugmynd um að elko væri að selja þetta, sá það bara fyrir algjöra tilviljun og ætlaði ekki að trúa verðinu :P
Nú er ég svoldið forvitinn um þetta tæki. Virkar þetta ekki bara þannig að þú tengir þetta við sjónvarp og svo einnig í router og þannig finnur hann Tölvunna hjá manni og streamar efninu yfir í big ass TV ??? Eða er ég eitthvað að misskija þetta eitthvað big time :oops:
Jú basically virkar það þannig. Held að það finni allar Shared Folders í öllum tölvum á networkinu.
Ætla mér að eignast svona græju í framtíðinni :megasmile
Hmmm .... er þetta ekki það nákvæmlega sama og allir networked sjónvarpsflakkarar gera? Hvað er svona spes við þennan WD Live?

Ég var að selja Popcorn Hour flakkara hérna í gær sem gerir þetta líka.

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af Krisseh »

hagur skrifaði:
JoiKulp skrifaði:
gullis skrifaði:
GullMoli skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Þá er þetta bara ekki ment to be að ég eignist svona tæki hehe ](*,)
Haha, ég ætlaði að versla mér svona tæki en hafði ekki hugmynd um að elko væri að selja þetta, sá það bara fyrir algjöra tilviljun og ætlaði ekki að trúa verðinu :P
Nú er ég svoldið forvitinn um þetta tæki. Virkar þetta ekki bara þannig að þú tengir þetta við sjónvarp og svo einnig í router og þannig finnur hann Tölvunna hjá manni og streamar efninu yfir í big ass TV ??? Eða er ég eitthvað að misskija þetta eitthvað big time :oops:
Jú basically virkar það þannig. Held að það finni allar Shared Folders í öllum tölvum á networkinu.
Ætla mér að eignast svona græju í framtíðinni :megasmile
Hmmm .... er þetta ekki það nákvæmlega sama og allir networked sjónvarpsflakkarar gera? Hvað er svona spes við þennan WD Live?

Ég var að selja Popcorn Hour flakkara hérna í gær sem gerir þetta líka.
Spilar allt auðveldlega og er á viðráðanlegu verði, ekki rétt?
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af Raidmax »

Þetta er auðvitað bara snild, Net tengjanlegir margmiðlunarspilara. Geta bara tengt þetta við rafmagn og setja net kapal í þetta og streamað frá tölvuni inná þetta.

Hinsvegar mæli ég hiklaust með þessum http://www.tl.is/vara/19010" onclick="window.open(this.href);return false; fáranlega góður spilar alveg uppí 1080p og er net tengjanlegur reyndar ekki þráðlaus en það er gerðin fyrir ofan hann. Held að 1tb harður diskur kostar 8990.kr ódýrastur og svo geturu fengið bara utanlyggjandi hýsingu á svona 4k og þá ertu kominn með snildar græju rétt um 30þúsund. Þetta er allavegana það sem ég hef verið að gera og mæli hiklaust með þessu.
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af gullis »

Sælir,

Ég er einmitt að spá að fá mér bara utanáliggjandi flakkara og svo margmiðlunarspilara,, nenni ekki alltaf að vera að færa á milli og eitthvað,, plús að það eru margir að mæla með svona uppsetti. En það er eitt sem ég verð að spyrja áður, Get ég tengt margmiðlunarspilara við túbusjónvarp ? Ég seldi LCD tækið fyrir jólin og ég er alveg skelfilegur að leita að svona tækjum á netinu uppá að vita hvort það sé rca gangur á þessum margmiðlunarspilurum, + það er fjótlegra að að spurja hérna og fá kannski líka meðmæli á tækjum ;)
Gulli
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af Raidmax »

já þú getur tengd margmiðlunarspilarann við túbusjónvarp , það er hægt við flesta ef það er http://www.digitalworld-sy.net/files/AV ... 210534.jpg" onclick="window.open(this.href);return false; tengdi á honum.Held það séu fáir margmiðlunarspilarar sem eru bara með hdmi tengi þvi það eru svo margir sem eru enþá með túbu sjónvarp :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af biturk »

fáðu þér þennan
http://www.tolvulistinn.is/vara/20179


var mikið að spá í þessum þegar ég fékk ib-mp3011 í ábyrgðarskipti, átti bara ekki pening til að borga á milli, leit hrikalega vel út, menuið er geðveikislega flott og þægilegt og hann hefur allt sem maðu þarf



samt klárlega ef ég feni mér spilara í dag þá væri það þessi þar sem hann tekur upp líka
http://www.tolvulistinn.is/vara/20181
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af gullis »

biturk skrifaði:fáðu þér þennan
http://www.tolvulistinn.is/vara/20179


var mikið að spá í þessum þegar ég fékk ib-mp3011 í ábyrgðarskipti, átti bara ekki pening til að borga á milli, leit hrikalega vel út, menuið er geðveikislega flott og þægilegt og hann hefur allt sem maðu þarf



samt klárlega ef ég feni mér spilara í dag þá væri það þessi þar sem hann tekur upp líka
http://www.tolvulistinn.is/vara/20181
Mér finnst þessi ekki nógu flottur :lol:
Gulli
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af mundivalur »

Ég er með Argosy 335T http://www.tolvutek.is/product_info.php ... cdd03aab90" onclick="window.open(this.href);return false;
Nokkuð ánægður með hann og er hraðvirkur
Og alltaf að koma uppfærslur með nýju dóti
Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af gullis »

mundivalur skrifaði:Ég er með Argosy 335T http://www.tolvutek.is/product_info.php ... cdd03aab90" onclick="window.open(this.href);return false;
Nokkuð ánægður með hann og er hraðvirkur
Og alltaf að koma uppfærslur með nýju dóti
Ég er nokkuð hrifin af þessum spilara, var búinn að skoða hann áður... Hvernig er notenda viðmótið ? Er hann þægilegur & einfaldur í notkun og svona ?
Gulli
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af mundivalur »

ég held það hljóti að vera með því auðveldara sem gerist ,hef prufað ac ryan,united og icy box ,Argosy er mjög auðveldur í uppsetningu miðað við hina að vísu var icy box gamall og mjög slow
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af DK404 »

Ef tölvan er nálægt þá HDMI í sjónvarpið ?
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af gullis »

DK404 skrifaði:Ef tölvan er nálægt þá HDMI í sjónvarpið ?
Ha ?
Gulli
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af mundivalur »

Stundum er gott að lesa ekki það sem hann skrifar hehhahahahahahaha
Skjámynd

gullis
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 14:31
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af gullis »

Hahaha já það er kannski rétt hjá þér, Þetta er hans fyrsta innlegg í þennan þráð og hann bara meikar ekki sens :lol:
Gulli
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af DK404 »

Ég er að meina ef það er HDMI tengi á sjónvarpinu og tölvunni þá kaupa eina snúru og tengja við tölvunna þannig þetta myndi vera eins og tveir skjáir, og þú getur fenngið flotta sjónvarpsflakkara í elko.
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

Raidmax
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?

Póstur af Raidmax »

DK404 skrifaði:Ég er að meina ef það er HDMI tengi á sjónvarpinu og tölvunni þá kaupa eina snúru og tengja við tölvunna þannig þetta myndi vera eins og tveir skjáir, og þú getur fenngið flotta sjónvarpsflakkara í elko.
hann er með túbusjónvarp hann tekur það nokkuð skýrt fram ! :D
Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz | Gigabyte P67A-UD4-B3 | G.Skill 2 x 4 GB 1600 Mhz Ripjaws 1.5 V | MSI GTX 1070 Ti 8 GB | CM Silent Gold 1000W | Corsair Hydro H70 | 500 GB SSD Samsung | 1TB Samsung | Corsair Graphite 230T
Svara