Fringe (og aðrir sjónvarpsþættir) (spoiler-alert)

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af ManiO »

Verð að segja að mér finnst þessir þættir frekar mikið meh. Horfði svo á nýja Dexter í gær. Einhver annar en ég sem er á því að seinasta season hefði átt að vera síðasta?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af Daz »

ManiO skrifaði:Verð að segja að mér finnst þessir þættir frekar mikið meh. Horfði svo á nýja Dexter í gær. Einhver annar en ég sem er á því að seinasta season hefði átt að vera síðasta?
Sería 4 endaði svo sannarlega þannig að það hefði átt vel við sem lokapuntkur, en endirinn var líka þannig að ég var áhugasamur um hvernig framtíðin væri.

xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af xate »

ManiO skrifaði:Verð að segja að mér finnst þessir þættir frekar mikið meh. Horfði svo á nýja Dexter í gær. Einhver annar en ég sem er á því að seinasta season hefði átt að vera síðasta?
Þó mér finnist dexter góðir þættir verð ég að vera sammála, hefðu átt að gera 1 þátt þar sem hann drepur alla r sum og enda þetta, ég veit ekki een ég efa að þessi sería verði góð, ætla nú samt að sjá til og ekki dæma þetta bara á fyrsta þættinum :)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af ManiO »

Hvað sem gerist þá verður mjög erfitt fyrir aðstandendur þáttarins að toppa 3. og 4. Ég er bara mjög svo óhrifinn af því þegar að góðir hlutir eru blóðmjólkaðir svo illa að engin innistæða er fyrir meira efni, og hluturinn er kominn í verulega skuld þegar að ákveðið er að binda enda á hann.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af coldcut »

ManiO skrifaði:Hvað sem gerist þá verður mjög erfitt fyrir aðstandendur þáttarins að toppa 3. og 4. Ég er bara mjög svo óhrifinn af því þegar að góðir hlutir eru blóðmjólkaðir svo illa að engin innistæða er fyrir meira efni, og hluturinn er kominn í verulega skuld þegar að ákveðið er að binda enda á hann.
Alveg er ég hjartanlega sammála þér! Þoli ekki þætti teygja lopann út í það endalausa bara til að græða money.
Hins vegar var must að koma með 5. seríu eftir lokin í 4. seríu. Spennandi að sjá hvað Dexter gerir nú :-k
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af ManiO »

coldcut skrifaði:
ManiO skrifaði:Hvað sem gerist þá verður mjög erfitt fyrir aðstandendur þáttarins að toppa 3. og 4. Ég er bara mjög svo óhrifinn af því þegar að góðir hlutir eru blóðmjólkaðir svo illa að engin innistæða er fyrir meira efni, og hluturinn er kominn í verulega skuld þegar að ákveðið er að binda enda á hann.
Alveg er ég hjartanlega sammála þér! Þoli ekki þætti teygja lopann út í það endalausa bara til að græða money.
Hins vegar var must að koma með 5. seríu eftir lokin í 4. seríu. Spennandi að sjá hvað Dexter gerir nú :-k
Af fyrsta þætti að dæma þá er takmarkið að gera hann mennskan og hætta þessarri fjöldamorðstilhneigingum, sem einmitt gerir Dexter að þeirri persónu sem flestir dýrka :-({|=
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af Halli25 »

ái hætta spoilers á Dexter í Fringe þræði! :(
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af ManiO »

faraldur skrifaði:ái hætta spoilers á Dexter í Fringe þræði! :(

Það gerðist lítið sem ekkert í þessum þætti, þetta er í raun enginn spoiler.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af intenz »

Það var alltaf einhver góðhjartaður sem sendi inn Fringe Season 3 í 720p inn á IceBits, en þar sem það er dautt vantar einhvern sem er æstur í Fringe og með ótakmarkað erlent download, til að sinna þessu. :dissed
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af everdark »

Fringe er snilld .. það eru samt nokkrir þættir inn á milli sem eru aaaaalgjört drasl.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af intenz »

everdark skrifaði:Fringe er snilld .. það eru samt nokkrir þættir inn á milli sem eru aaaaalgjört drasl.
Já eins og þessir "observers"... ég fíla þá ekki.

En ég henti inn því sem komið er af seríu 3 inn á Icebay.net í 720p.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af appel »

intenz skrifaði:
everdark skrifaði:Fringe er snilld .. það eru samt nokkrir þættir inn á milli sem eru aaaaalgjört drasl.
Já eins og þessir "observers"... ég fíla þá ekki.

En ég henti inn því sem komið er af seríu 3 inn á Icebay.net í 720p.
Observers voru ekkert smá flottir, vil sjá meira af þeim.
*-*
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af rapport »

Ekki dissa dexter... það eru einuþættirnir sem ég er hooked á síðan BSG...

Hvar er metnaðagjarna scifi - ið í dag ?

WTF er að deyja úr pirring að horfa á várúlfa og vampírur, lie to me, mentalist, desperate housewifes og Gray´s ...

p.s. seinnihlutinn af þessu er fyrir konuna en það er bara eitt sjónvarp...
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af ManiO »

rapport skrifaði:Ekki dissa dexter... það eru einuþættirnir sem ég er hooked á síðan BSG...
Var engan veginn að dissa Dexter, en þættir eiga það til að dala ef þeir eru of lengi í sjónvarpinu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af Halli25 »

ManiO skrifaði:
rapport skrifaði:Ekki dissa dexter... það eru einuþættirnir sem ég er hooked á síðan BSG...
Var engan veginn að dissa Dexter, en þættir eiga það til að dala ef þeir eru of lengi í sjónvarpinu.
season 1 var góð, s2 var lala og s3 var rosaleg... svo kannski ekki alveg hægt að alhæfa svona en jú það´það gerist oft að menn klári hugmyndabankann hjá sér og missi sig þegar á líður :oneeyed
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af appel »

Horfði á nýjasta Dexter núna áðan. Vúúúuvv :wtf Hann var frekar slappur framan af, en síðustu 10 mínúturnar voru awesome!
*-*
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af intenz »

Þetta er þráður um Fringe, hættið þessu væli um Dexter.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af Daz »

Sería 2 af Fringe. :mad :mad Nógu lítið af samhengi var í seríu 1, en hún kláraðist samt sæmilega. Sería 2 :mad :mad
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af intenz »

Daz skrifaði:Sería 2 af Fringe. :mad :mad Nógu lítið af samhengi var í seríu 1, en hún kláraðist samt sæmilega. Sería 2 :mad :mad
Já ég var að byrja á henni, do not like. ](*,)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af coldcut »

intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Sería 2 af Fringe. :mad :mad Nógu lítið af samhengi var í seríu 1, en hún kláraðist samt sæmilega. Sería 2 :mad :mad
Já ég var að byrja á henni, do not like. ](*,)

In the end it will all make sense!

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af everdark »

intenz skrifaði:
everdark skrifaði:Fringe er snilld .. það eru samt nokkrir þættir inn á milli sem eru aaaaalgjört drasl.
Já eins og þessir "observers"... ég fíla þá ekki.

En ég henti inn því sem komið er af seríu 3 inn á Icebay.net í 720p.
Fíla observers ... var meira svona að tala um þætti eins og "The No-Brainer" og 2-3 í viðbót sem ég man ekki hvað heita
Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af valdij »

The Event..

Go watch, thank me later.

Fringe er piece of bull-crap, gat ekki horft á þetta var svo pirraður hvað þessi þáttur var "útum-allt" og ég horfi samt á ca. 273189203217217^3 þætti
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af ManiO »

coldcut skrifaði:
intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Sería 2 af Fringe. :mad :mad Nógu lítið af samhengi var í seríu 1, en hún kláraðist samt sæmilega. Sería 2 :mad :mad
Já ég var að byrja á henni, do not like. ](*,)

In the end it will all make sense!
Það var líka sagt um Lost, sem er einnig frá JJ.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af coldcut »

ManiO skrifaði:
coldcut skrifaði:
intenz skrifaði:
Daz skrifaði:Sería 2 af Fringe. :mad :mad Nógu lítið af samhengi var í seríu 1, en hún kláraðist samt sæmilega. Sería 2 :mad :mad
Já ég var að byrja á henni, do not like. ](*,)

In the end it will all make sense!
Það var líka sagt um Lost, sem er einnig frá JJ.
Já kannski...en ég var nú bara að tala um 2. seríuna sko.
Reyndar átti upphaflega að sameina Heroes og Lost eftir fyrstur seríurnar í þeim. Hefði verið virkilega fróðlegt að sjá það :D
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fringe

Póstur af GuðjónR »

Kíkið á !!! "THE EVENT" !!!
Svara