hehehe auðvitað er tunglið úr osti Wallace and Gromit eru löngu búnir að sanna það! heheheappel skrifaði:Öll vitleysan er til, líka þessi:
Flat Earth Society
http://en.wikipedia.org/wiki/Flat_Earth_Society" onclick="window.open(this.href);return false;
http://theflatearthsociety.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
The Flat Earth Society (also known as the International Flat Earth Society or the International Flat Earth Research Society) is an organization that seeks to further the[1][2][3] belief that the Earth is flat rather than the scientifically accepted view that it is a sphere or a geoid.
Sennilega eru sumir sem trúa því að tunglið sé úr osti.
Fólk má alveg trúa á það sem það vill trúa, drauga, álfa,líf eftir dauðan, jólasveina, tunglferðir, og jafnvel að ameríkanar hafi ráðist á írak af góðmennsku einni saman.
Þess vegna gerði ég þessa könnun, mér finnst gaman að heyra ykkar álit, það breytir ekki mínu en ég virði ykkar.