Þessi góði kassi hefur staðið á stofugólfinu hjá mér síðan ég keypti hann

ástæðan? Framtaksleysi mikil vinna og leti meðal annars.
Það stóð til að versla í hann allt stuffið en ég sé ekki fram á að það verði næstu mánuðina nema ég fái 6 falda Lottóvinninginn á laugardag.
Eins hentar hann alls ekki vel í þrengslin í tölvubúrinu hjá mér vegna þess að ég þyrfti að snúa öllu við til að koma honum vel fyrir það einfaldlega gengur ekki.... því miður því þetta er úber kassi !
Svo ef það er einhver sem hefur áhuga á honum þá er hann hér með falur aftur. Selst á 16.000 kr. :santa
Myndir má sjá hér að ofan.
Væri líka til í að skipta á Nokia 5230