Þið verðið að athuga að þetta er vinnustöð. Þær kosta alltaf mun meira en venjulegar heimilistölvur enda nota þær server örgjörva og sérhæfð skjákort fyrir myndvinnslu sem kosta miklu meira en þetta sem almennir notendur eru að nota. Takið eftir xeon örgjörvanum og quadro skjákortinu. Mac Pro er dæmi um aðra vinnustöð sem er á svipuðu verði. Allar svona vinnustöðvar eru dýrar.
Þetta er nú ekkert high-end quadro kort, kostar um 40þús útí búð .