Erlent internet niðri hjá Vodafone?


Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Póstur af Selurinn »

Já ok, er þetta semsagt vandamálið.

Er í 101 rvk og með ADSL hjá Vodafone og get ekki einu sinni loggað mig inná Steam.

Er semsagt ekki búið að skrúfa tenginguna er þetta bara eitthvað temp bilunardrasl hjá Vodafone?
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Erlent internet niðri hjá Vodafone?

Póstur af vesley »

Hvað sem þessi bilun var/er þá eru engar upplýsingar eða tilkynning um það á vefsíðu vodafone...
massabon.is
Svara