Örgjörvahiti

Skjámynd

Höfundur
Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvahiti

Póstur af Blitzkrieg »

Heyrðu ég er búinn að splæsa í eina Scythe Mugen 2 og það gengur eins og í sögu, 35° idle og 37-40° undir álagi :), þakka alla hjálpina! :)
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvahiti

Póstur af himminn »

Blitzkrieg skrifaði:Heyrðu ég er búinn að splæsa í eina Scythe Mugen 2 og það gengur eins og í sögu, 35° idle og 37-40° undir álagi :), þakka alla hjálpina! :)
Verður ekki fyrir vonbrygðum með þá kælingu.
Svara