Við hvað vinnurðu? Hef séð þessa spurningu 4x á þessu spjallborði en aldrei svar
Make that five times! Skil það svosem alveg, ef það er einhver fáséð atvinna er of auðvelt að fletta þér upp og fá fría 27" iMAC's ef að maður stundar það í fyrsta lagi.
Gúrú skrifaði:Skil það svosem alveg, ef það er einhver fáséð atvinna er of auðvelt að fletta þér upp og fá fría 27" iMAC's ef að maður stundar það í fyrsta lagi.
Ég skil ekki orð af því sem þú ert að segja þarna
En varðandi fjármögnun á #2 þá var það easy, seldi gamla 24"iMac og 26" lcd skjáinn og allt pc dótið mitt. wollah!!!
Gúrú skrifaði:Skil það svosem alveg, ef það er einhver fáséð atvinna er of auðvelt að fletta þér upp og fá fría 27" iMAC's ef að maður stundar það í fyrsta lagi.
Ég skil ekki orð af því sem þú ert að segja þarna
En varðandi fjármögnun á #2 þá var það easy, seldi gamla 24"iMac og 26" lcd skjáinn og allt pc dótið mitt. wollah!!!
Hann er að segja að ef þú vinnur í fyrirtæki sem er með 500 starsmenn og nefnir nafnið á því fyrirtæki hér þá er voða erfitt að fletta þér upp eða finna þig. En ef þú vinnur t.d. hjá fyrirtæki með örfáa í vinnu og þú heitir Guðjón þá er líklegast auðveldara að finna út hvar þú býrð og þessvegna skiljanlegt að þú viljir ekki taka fram hvar þú búir og ef einhver sem langar í svona tölvur eins og þú ert með þá flettir hann þér bara upp á einfaldann hátt og rænir þessu af þér
Já meinar... Ég var líka á báðum áttum hvort ég ætti að setja myndina inn eða ekki, kannski ekki gáfulegt að freista þjófa. En ég hef svo sem ekki áhyggjur, bý í húsi og konan heimavinnandi og þess utan með öflugt þjófavarnarkerfi
Og fyrir þá sem eru áhugasamir um hvað iMac nördinn gerir fyrir utan það að monnta sig af tölvunum þá er ég sjálfstætt starfandi húsasmíðameistari.
Það var umræða um þetta á myndaþræðinum hérna, hversu góður staður það væri fyrir þjófa ef að maður gæfi upp einhversstaðar hvar maður býr/hver maður er, t.d. á söluþráðum með símanúmerum etc,
Ég held að það sé nú ekki svo mikið mál að komast að því hver menn eru og hvar þeir búa, ef menn nenna að leggjast í það á annað borð. Málið er bara að vera vel tryggður og með öfluga þjófavörn, ef menn vilja koma í veg fyrir tjón. Maður stjórnar víst ekki hvað öðrum dettur í hug að gera. (því miður )
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
hsm skrifaði:Ég held að það sé nú ekki svo mikið mál að komast að því hver menn eru og hvar þeir búa, ef menn nenna að leggjast í það á annað borð. Málið er bara að vera vel tryggður og með öfluga þjófavörn, ef menn vilja koma í veg fyrir tjón. Maður stjórnar víst ekki hvað öðrum dettur í hug að gera. (því miður )
Nákvæmlega... Og í flestöllum ef ekki öllum einbýlishúsum leynast tölvur, flatskjáir, skartgripir...etc...
hauksinick skrifaði:Tilhvers ertu að posta þessu hingað ?
Hvað meinaru eiginlega?? Kiddi sem byrjaði þennan þráð og gerði þessar myndir bað fólk að pósta desktopunum sínum hérna þegar það væri búið að setja þetta upp hjá sér, afhverju ætti hann ekki að pósta þessu hérna þá??
hauksinick skrifaði:Tilhvers ertu að posta þessu hingað ?
Hvað meinaru eiginlega?? Kiddi sem byrjaði þennan þráð og gerði þessar myndir bað fólk að pósta desktopunum sínum hérna þegar það væri búið að setja þetta upp hjá sér, afhverju ætti hann ekki að pósta þessu hérna þá??