Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Allt utan efnis
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Póstur af CendenZ »

axyne skrifaði:Hafa vatnið á ofnakerfinu á lokaðri hringrás og varmaskipti til að hita það upp.

best fyrir þig að tala við pípara ekki tölvunörda:roll:
Þetta er ekki svo einfalt, ef þú hitar kalt vatn þá þarf kalda vatnið að vera meðhöndlað. Mig minnir það.

En já, píparar ættu að vita þetta, allavega þeir sem lærðu efnafræði :wink:

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Póstur af Dazy crazy »

allavega er settur 25% frostlögur á gólfhitakerfi til að losna við tæringu

Edit: reyndar man ég það núna að það var plastlagnakerfi.

Vitiði um eitthvað píparaspjall? plömmer.is virkar ekki
CendenZ skrifaði:
Já, það er hægt.. Veit ekki alveg hvernig þú gætir farið að því. myndi googla það og reyna finna ódýra lausn.
Gætir alveg eins eymað vatnið sem fer inn i húsið.. en það er bara mjög rafmagnsfrekt :wink:
Hahaha, semsagt hitað það uppað suðumarki og kæla það svo niður og hita það svo aftur upp og inná kerfið, hljómar orkufrekt
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Póstur af CendenZ »

Reyndar er það soðið til að koma því í gasástand, flutt yfir í hreint ílát þar sem það fær að falla í vökvaástand.
þannig það er bara allt of mikið vesen.

Ég myndi bara athuga orkuveitur eða vísindavefin, allavega er þetta meiri háttar mál að fara fella úr vökva einhver sölt

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Póstur af axyne »

CendenZ skrifaði:Þetta er ekki svo einfalt, ef þú hitar kalt vatn þá þarf kalda vatnið að vera meðhöndlað. Mig minnir það.
Ef þú notar varmaskipti þá kemst vatnið í hringrásinni aldrei í physical snertingu við heita vatnið. svo ég sé einga ástæðu til að meðhöndla það vatn eitthvað sérstaklega.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Póstur af CendenZ »

Annað stendur hér
http://www.or.is/media/PDF/Deareator.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;

Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Póstur af Godriel »

http://www.thefarm.org/charities/i4at/surv/distill.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.finishing.com/138/06.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
hreinsað vatn er ekki jafn corrosive á járn og kranavatn
Acer Aspire 7520G

Godriel has spoken

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Póstur af Bioeight »

Þetta eru öðruvísi umræður ... en já ... ég hef svo sem enga lausn en kannski smá pælingar.

Hvernig veistu að vatnið er of súrefnisríkt ?

Það getur ýmislegt verið að valda þessu, en það að vatnið sé of súrefnisríkt gæti útskýrt þetta. Súrefni í vatni hagar sér samt eins og koltvísýringur í gosi. Ef þú hitar vatnið þá ætti uppleyst súrefni í því að minnka.

Hversu heitt er vatnið?

Ef það er mjög heitt þá finnst mér ólíklegt að það sé mikið súrefni í því, þú getur ímyndað þér hvað Coke er orðið goslaust eftir að hafa verið hitað upp í 50 gráður Celsius.

Þrýstingur er annað, vökvi undir miklum þrýstingi getur innihaldið meira af uppleystu gasi heldur en undir litlum þrýstingi.

Það getur líka verið að það eitt að byrja núna að losa þig við súrefnið sem er byrjað að koma ryðinu af stað sé orðið of seint... Þegar það byrjar að ryðga þá geta komið litlar pöddur(bakteríur) sem byrja að borða járnið þitt og viðhalda ryðferlinu.

Það var mjög gaman að lesa alla þessa skemmtilegu pósta um þetta málefni, ég er ekki að segja að ég hafi mikið vit á þessu, þetta var bara mjög skemmtilegt.

Mín niðurstaða er sem sagt sú að... þetta er mál fyrir sérfræðing.

Kveðja,
Coke fanatic og koltvísýringsáhugamaður
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Er til tæki til að sía súrefni úr vatni?

Póstur af Dazy crazy »

Vatnið er 60 gráður og mig minnir að það hafi verið búið að greina það eitthvað, allavega er það drykkjarhæft.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Svara