Síða 2 af 2
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Þri 01. Des 2009 04:49
af himminn
En af hverju hefur amd/ati ekki sett það á síðuna sína að 40 amps séu möst? Er þetta ekki bara svona urban legend sem byrjaði einhverstaðar og er ekkert endilega sönn, ætla að googla þetta betur.
http://forums.guru3d.com/showthread.php?t=308336
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Þri 01. Des 2009 11:10
af corflame
Ok, hér er þetta:
5870 Maximum board power: 188 Watts
12V rail
Formúlan fyrir að reikna Amps út frá Watt
W/V = A (Watt / volt = amper)
188 / 12 = 15,67
Þannig að ef PSU supportar 16v eða hærra per 12 volt rail, þá geturðu notað 5870 skv. mínum útreikningum.
Bottom line, 16A+ per 12v rail er meira en nóg.
*Edit* Typo, lagaði 18A+ í 16A+
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Þri 01. Des 2009 12:35
af MrT
corflame skrifaði:Ok, hér er þetta:
5870 Maximum board power: 188 Watts
12V rail
Formúlan fyrir að reikna Amps út frá Watt
W/V = A (Watt / volt = amper)
188 / 12 = 15,67
Þannig að ef PSU supportar 16v eða hærra per 12 volt rail, þá geturðu notað 5870 skv. mínum útreikningum.
Bottom line, 18A+ per 12v rail er meira en nóg.
Þú hlýtur að meina "16 *amps* eða hærra per 12 volt rail".
Annars eru útreikningarnir réttir.. En eru forsendurnar það? Hvar fékkstu þessar upplýsingar?
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Þri 01. Des 2009 12:48
af Senko
corflame skrifaði:Ok, hér er þetta:
5870 Maximum board power: 188 Watts
12V rail
Formúlan fyrir að reikna Amps út frá Watt
W/V = A (Watt / volt = amper)
188 / 12 = 15,67
Þannig að ef PSU supportar 16v eða hærra per 12 volt rail, þá geturðu notað 5870 skv. mínum útreikningum.
Bottom line, 18A+ per 12v rail er meira en nóg.
Thad sem eg hef lesid er ad madur tharf 40 A fra 12v rails, thetta er excluding board power, en hvad veit eg annars, eg hef verid ad reyna finna ut ur thessu doti i nokkrar vikur og veit svosem ekkert meira um thetta nema hvernig madur reiknar max Amper load ur PSU'inu,
Var einhvad ad skoda thetta herna
viewtopic.php?f=21&t=26241Ut fra thessu tha skil eg ad eg se med max 80 A a thessu PSU (960W/12V=80A), hvert rail supportar 20 A en thad er vist 'turbo' switch a thessu PSU'i sem leifir meira en 20 A per rail. Oh well, langadi svosem bara ad contributa thvi mer skillst ad folkid sem reiknar thetta sem Rail fjoldi * Amper per Rail = MAX Amper se einhvad ad klykka a thessu
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Þri 01. Des 2009 20:18
af himminn
Ég er alveg lost, allir svara mismunandi svörum og ég skil kvorki upp né niður í neinu D:
Getiði bent mér á öruggan source varðandi þessi 40 amps. Veit af fólki sem er ekki að nota 40 amps aflgjafa án vandræða.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Þri 01. Des 2009 22:49
af intenz
himminn skrifaði:Ég er alveg lost, allir svara mismunandi svörum og ég skil kvorki upp né niður í neinu D:
Getiði bent mér á öruggan source varðandi þessi 40 amps. Veit af fólki sem er ekki að nota 40 amps aflgjafa án vandræða.
Aftur á móti var ég með aflgjafa sem stóðst ekki lágmarkskröfur HD5850 og lenti oft í því að leikir cröshuðu hjá mér.
Var með 750W PSU með tvö +12V rail sem voru sitthvor 18A.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Þri 01. Des 2009 22:59
af MrT
intenz skrifaði:himminn skrifaði:Ég er alveg lost, allir svara mismunandi svörum og ég skil kvorki upp né niður í neinu D:
Getiði bent mér á öruggan source varðandi þessi 40 amps. Veit af fólki sem er ekki að nota 40 amps aflgjafa án vandræða.
Aftur á móti var ég með aflgjafa sem stóðst ekki lágmarkskröfur HD5850 og lenti oft í því að leikir cröshuðu hjá mér.
Var með 750W PSU með tvö +12V rail sem voru sitthvor 18A.
Það stenst ekki nema það hafi verið fleiri rail en þú minntist á eða PSU-inn hafi verið highly overrated.
Ef við gerum ráð fyrir að 650 wött af þessum 750 hafi verið sér fyrir 12V rail-in þá eru 54 amper alls. Ef þú varst með 18 ampera rail þá hefuru verið með 3 rail. Með 80% efficiency væriru með 43 amper alls, 14,4 per rail.
En svo gæti alveg verið að hann hafi ekki einu sinni verið nálægt því að vera 750 wött total í raun eins og margir ómerkjaPSU eru. Þá hefðiru haft enn færri wött sér fyrir 12V railin og því færri amper.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Þri 01. Des 2009 23:29
af intenz
MrT skrifaði:Það stenst ekki nema það hafi verið fleiri rail en þú minntist á eða PSU-inn hafi verið highly overrated.
Ef við gerum ráð fyrir að 650 wött af þessum 750 hafi verið sér fyrir 12V rail-in þá eru 54 amper alls. Ef þú varst með 18 ampera rail þá hefuru verið með 3 rail. Með 80% efficiency væriru með 43 amper alls, 14,4 per rail.
En svo gæti alveg verið að hann hafi ekki einu sinni verið nálægt því að vera 750 wött total í raun eins og margir ómerkjaPSU eru. Þá hefðiru haft enn færri wött sér fyrir 12V railin og því færri amper.
Ok, sorry, 18A á einu raili og 20A á hinu.
http://www.heise.de/preisvergleich/a387861.html
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 00:06
af MrT
intenz skrifaði:MrT skrifaði:Það stenst ekki nema það hafi verið fleiri rail en þú minntist á eða PSU-inn hafi verið highly overrated.
Ef við gerum ráð fyrir að 650 wött af þessum 750 hafi verið sér fyrir 12V rail-in þá eru 54 amper alls. Ef þú varst með 18 ampera rail þá hefuru verið með 3 rail. Með 80% efficiency væriru með 43 amper alls, 14,4 per rail.
En svo gæti alveg verið að hann hafi ekki einu sinni verið nálægt því að vera 750 wött total í raun eins og margir ómerkjaPSU eru. Þá hefðiru haft enn færri wött sér fyrir 12V railin og því færri amper.
Ok, sorry, 18A á einu raili og 20A á hinu.
Þetta er ekkert nálægt því sem ég var að segja..
.....
intenz skrifaði:http://www.heise.de/preisvergleich/a387861.html
.....Mér finnst líklegra að þetta falli undir seinustu línuna sem ég skrifaði.. 38 ömp gefa þér 456 wött bara fyrir 12V railin og þá eru total wöttin fyrir allan aflgjafan líklega á milli 500-550 wött.. Passar einmitt vel við það sem nonames gera oft með PSUana sína.. Semsagt selja PSUinn eins og hann sé með fleiri wött en hann er með.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 00:34
af corflame
MrT skrifaði:corflame skrifaði:Ok, hér er þetta:
5870 Maximum board power: 188 Watts
12V rail
Formúlan fyrir að reikna Amps út frá Watt
W/V = A (Watt / volt = amper)
188 / 12 = 15,67
Þannig að ef PSU supportar 16v eða hærra per 12 volt rail, þá geturðu notað 5870 skv. mínum útreikningum.
Bottom line, 18A+ per 12v rail er meira en nóg.
Þú hlýtur að meina "16 *amps* eða hærra per 12 volt rail".
Annars eru útreikningarnir réttir.. En eru forsendurnar það? Hvar fékkstu þessar upplýsingar?
1. Googlaði formúluna.
2. Fletti upp uppgefnum max watts hjá AMD.
3. Reiknaði.
Ég var nefnilega búinn að vera að klóra mér í hausnum yfir þessu lengi, sá svo hér fyrir ofan að það var einhver hjá
http://forums.guru3d.com/showthread.php?t=308336 sem sagði að þetta væri steypa. Ákvað því að reikna þetta bara út sjálfur og fékk þessa niðurstöðu.
Semsagt, þetta með 40A+ virðist vera urban legend. Einhver segir eitthvað vitlaust og allir apa þetta upp án þess að tékka á forsendum.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 01:05
af MrT
corflame skrifaði:Semsagt, þetta með 40A+ virðist vera urban legend. Einhver segir eitthvað vitlaust og allir apa þetta upp án þess að tékka á forsendum.
Nákvæmlega það sem ég er búinn að vera að segja.. En nú fór ég bara sjálfur og kíkti á AMD síðuna þar sem þetta er listað.. Þar stendur: "500 Watt or greater power supply with two 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended"..
Þessir 6-pin kaplar geta bara borið 8 ömp hver (mest.. en 75W eru bara 6,25 ömp) svo að kortið getur ekki þurft meira en 6,25ömp+6,25ömp+ömpin úr PCIe slotinu (sem er líka mest 6,25 ömp). Svo að kortið eitt og sér getur ekki þurft meira en 18,75 ömp. Þetta er líka alveg maximum sem tengin sjálf geta gefið frá sér.. Þú fékkst út tæplega 16 ömp sjálfur með upplýsingum um board power hjá AMD sem er alveg nógu nálægt til að báðir útreikningar meiki sense.
Well, there.. CASE CLOSED!
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 01:06
af himminn
corflame skrifaði:MrT skrifaði:corflame skrifaði:Ok, hér er þetta:
5870 Maximum board power: 188 Watts
12V rail
Formúlan fyrir að reikna Amps út frá Watt
W/V = A (Watt / volt = amper)
188 / 12 = 15,67
Þannig að ef PSU supportar 16v eða hærra per 12 volt rail, þá geturðu notað 5870 skv. mínum útreikningum.
Bottom line, 18A+ per 12v rail er meira en nóg.
Þú hlýtur að meina "16 *amps* eða hærra per 12 volt rail".
Annars eru útreikningarnir réttir.. En eru forsendurnar það? Hvar fékkstu þessar upplýsingar?
1. Googlaði formúluna.
2. Fletti upp uppgefnum max watts hjá AMD.
3. Reiknaði.
Ég var nefnilega búinn að vera að klóra mér í hausnum yfir þessu lengi, sá svo hér fyrir ofan að það var einhver hjá
http://forums.guru3d.com/showthread.php?t=308336 sem sagði að þetta væri steypa. Ákvað því að reikna þetta bara út sjálfur og fékk þessa niðurstöðu.
Semsagt, þetta með 40A+ virðist vera urban legend. Einhver segir eitthvað vitlaust og allir apa þetta upp án þess að tékka á forsendum.
Akkurat það sem ég hélt.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 01:17
af Taxi
Ég er búin að finna hvar það er talað um 40A á 12V.
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd ... ew-test/13 Það er nú líklega engin búinn að prófa fleiri skjákort en höfundur þessarar greinar og ég treysti honum vel og mun því ekki fá mér neitt minna en 2 x 20A á næsta PSU.
Eru líka ekki sumir búnir að lenda í veseni með minna en 2 x 20A á PSU. (intenz minnir mig)
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 01:23
af intenz
Hárrétt, ég lenti í veseni með 750W aflgjafa sem var 36 Amper @ +12V. Að vísu noname aflgjafi.
En ég treysti þessum gæja líka alveg 100%
Af hverju í andskotanum stendur Amper talan á hverju raili ef það á svo að reikna Amperin út frá Wöttunum?
En núna er ég með Zalman ZM850-HP sem er með 6x12V rail og 18 eða 20 Amper á þeim öllum, og allt er að virka eins og í sögu.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 01:37
af MrT
intenz skrifaði:Hárrétt, ég lenti í veseni með 750W aflgjafa sem var 36 Amper @ +12V. Ég treysti þessum gæja líka alveg 100%
Af hverju í andskotanum stendur Amper talan á hverju raili ef það á svo að reikna Amperin út frá Wöttunum?
Útaf einhverjum staðli sem kom til vegna öryggisáhyggna (sp???). Til að fá viðurkenningu frá þessum staðli þurfa þeir að merkja railin sín ekki hærra en 20 amper per rail. En eins og ég minntist á eitthvað áður þá eru það oft bara merkingar og railin komast hærra.
En þó að þú sért með X rail sem komast öll á Y amper hvert fyrir sig þá þýðir það EKKI að þau komist öll á það á Sama tíma... Það er fyrir það sem þú notar wöttin til að reikna út heildargetu aflgjafanna. En þú getur treyst hverju sem þú vilt.
Varðandi aflgjafann þinn þá var ég búinn að minnast á held ég... "Mér finnst líklegra að þetta falli undir seinustu línuna sem ég skrifaði.. 38 ömp gefa þér 456 wött bara fyrir 12V railin og þá eru total wöttin fyrir allan aflgjafan líklega á milli 500-550 wött.. Passar einmitt vel við það sem nonames gera oft með PSUana sína.. Semsagt selja PSUinn eins og hann sé með fleiri wött en hann er með."
Þú hefur keypt eitthvað no-name brand sem hefur ekki output-að nálægt því sem var auglýst. Eða það mun vera mín ágiskun.
Þú getur líka alveg haft þín álit á hvort W/V=A eða ekki.. En ég vil frekar treysta á náttúruvísindin heldur en fljúgandi spagettískrímsli.
@ Taxi.. Þessi grein er ekkert nýtt fyrir okkur... En hann segir sjálfur: "the performance of the graphics card opposed to the last generation products has nearly doubled up in performance and design, yet the 5870 has a TDP (peak wattage) of only 188 Watts."... Og eins og við vitum allir núna eru 188 wött tæplega 16 ömp. ... En svo segir hann Líka: "The monitoring device is reporting a maximum system wattage peak at roughly 350~400 Watts" sem eru rúmlega 33 ömp fyrir allt kerfið.
OK.. Til að loka á allan ruglning.. Þá eru þessi 40 ömp sem gaurinn í þessari grein er að tala um EKKI fyri kortið sjálft heldur fyrir ALLT kerfið (ef þið eruð með super-high-end system eins og hann: "Our test system is a power hungry Core i7 965 / X58 based and overclocked to 3.75 GHz. Next to that we have energy saving functions disabled for this motherboard and processor (to ensure consistent benchmark results). Our ASUS motherboard also allows adding power phases for stability, which we enabled as well. I'd say on average we are using roughly 50 to 100 Watts more than a standard PC due to these settings and then add the CPU overclock, water-cooling, additional cold cathode lights etc.")
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 17:02
af rottuhydingur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 17:16
af intenz
Aflgjafinn = +12V outputs combined max. output: 840W(70A)
Skjákortið = 5870 Maximum board power: 188 Watts
Útreikningar...
X = Aflgjafinn
Y = Skjákortið
X = 840W / 12V = 70A
X = 70A / 4 rails = 17,5A
Y = 188W / 12V ~= 15,67
X > Y = Já
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 19:01
af corflame
intenz skrifaði:Aflgjafinn = +12V outputs combined max. output: 840W(70A)
Skjákortið = 5870 Maximum board power: 188 Watts
Útreikningar...
X = Aflgjafinn
Y = Skjákortið
X = 840W / 12V = 70A
X = 70A / 4 rails = 17,5A
Y = 188W / 12V ~= 15,67
X > Y = Já
Gjössovel Gaui
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Mið 02. Des 2009 19:19
af intenz
corflame skrifaði:Gjössovel Gaui
Hehe, ég held að útreikningar geti ekki verið varðir með höfundarrétti.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sent: Fim 03. Des 2009 13:02
af corflame
skuldar mér bara STEF gjöld á þetta