i7 eða Quad Core?

Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af vesley »

hazufel skrifaði:hvort mælið þið með quad core eða i5?

i5
massabon.is
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af ManiO »

Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming :D

Mmm, nei. Svipaður og C2D línan. http://www.hexus.net/content/item.php?item=16189&page=6" onclick="window.open(this.href);return false;

Ástæðan er sú að flest allir leikir nú til dags eru ekki hrifnir af fjölkarna örgjörvum né hyper threading. Þegar það breytist þá verður þetta allt annar handleggur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af Einarr »

En hvað er þðá best 4 the budget í dag í leiki?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af vesley »

ManiO skrifaði:
Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming :D

Mmm, nei. Svipaður og C2D línan. http://www.hexus.net/content/item.php?item=16189&page=6" onclick="window.open(this.href);return false;

Ástæðan er sú að flest allir leikir nú til dags eru ekki hrifnir af fjölkarna örgjörvum né hyper threading. Þegar það breytist þá verður þetta allt annar handleggur.

smá overclock. og þá keyra þessir örgjörvar leikinna auðveldlega. og svipaður og c2d línan ? . var ekki c2d besta fyrir leiki?
massabon.is
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af ManiO »

vesley skrifaði:
ManiO skrifaði:
Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming :D

Mmm, nei. Svipaður og C2D línan. http://www.hexus.net/content/item.php?item=16189&page=6" onclick="window.open(this.href);return false;

Ástæðan er sú að flest allir leikir nú til dags eru ekki hrifnir af fjölkarna örgjörvum né hyper threading. Þegar það breytist þá verður þetta allt annar handleggur.

smá overclock. og þá keyra þessir örgjörvar leikinna auðveldlega. og svipaður og c2d línan ? . var ekki c2d besta fyrir leiki?

Mest fyrir peninginn í leikjum í dag er að taka C2D. i7 keyrir leikina bara fínt, þarf ekkert að klukka þá upp.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af vesley »

ef þú klukkar hann upp . ekkert mikið 3,2 eða jafnvel 3,8 4,0 4,2 4,4 sem er algengast ... þá er hann að ná alveg töluvert hærra score.
massabon.is
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af Hnykill »

Ef þú ert eingöngu að spá í leikjaörgjörva er Intel C2D E8400 alveg feykinóg. klukkast allir í 3.6 Ghz auðveldlega og margir með þá í 4.0 Ghz.. ef þú ert með góða kælingu máttu alveg eiga von á að ná honum í 4.5+ Ghz. ef þú ert svo líka með gott skjákort á móti honum ertu nokkuð safe í leikjaspilun meðan Core i5/i7 eru að lækka hellings í verði.

Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af ManiO »

Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ

Þeir eru þess virði ef þú ert að nota forrit sem styðja multi-core örgjörva eða hyperthreading.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af JohnnyX »

ManiO skrifaði:
Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ

Þeir eru þess virði ef þú ert að nota forrit sem styðja multi-core örgjörva eða hyperthreading.
eru mörg þannig forrit komin á markað?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af ManiO »

JohnnyX skrifaði:
ManiO skrifaði:
Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ

Þeir eru þess virði ef þú ert að nota forrit sem styðja multi-core örgjörva eða hyperthreading.
eru mörg þannig forrit komin á markað?

Nær öll klippi forrit. Flest ef ekki öll CAD forrit. Adobe pakkin minnir mig. Þjöppunar forrit. Forrit notuð til vísindareikninga. Og margt fleira.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af Hnykill »

verst að core i5 og i7 noti ekki sama socket þar sem i9 er að fara koma út :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af KermitTheFrog »

Kemur i9 ekki í 1366 socketið?
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af Hnykill »

KermitTheFrog skrifaði:Kemur i9 ekki í 1366 socketið?
jú ég held það.. ég er að meina að það er svekkjandi að geta ekki notað i5/i7 og i9 í sama socketi :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: i7 eða Quad Core?

Póstur af vesley »

Hnykill skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Kemur i9 ekki í 1366 socketið?
jú ég held það.. ég er að meina að það er svekkjandi að geta ekki notað i5/i7 og i9 í sama socketi :/

tjaah i5/i7 1156 socket var framleitt fyrir mainstream notendur og fólk sem vill spila tölvuleiki en ekki á alltof háum kostnaði.

i7/i9 1366 socket er gert fyrir high-end tölvur fólk sem er að yfirklukka mutlitaska, photoshopa, videoedita og spila tölvuleiki á 24"+ skjáum með skjákortum í SLI og fleira.
massabon.is
Svara