Samsetning á nýrri tölvu

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Samsetning á nýrri tölvu

Póstur af Hargo »

Hehe takk fyrir það. Mér finnst ég nú alveg eiga skilið að fá eitthvað frítt í gegnum skólann enda eru skólagjöldin ansi dýr (HR).

Ákvað að taka Asus móðurborðið frá Tölvutek sem þú bentir mér á vesley frekar heldur en MSI borðið sem ég fann hjá computer.is, las mér aðeins til um þau. Annars lítur þetta svona út hjá mér núna og er líklega lokaniðurstaða sem ég skelli mér á eftir mánaðarmót:

Móðurborð: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=17596
Asus S775 P5N-D 750i (SLI ready) - Verð: 29.900kr
(Spurning líka með þetta hér, kostar rúmum 6þús.kr minna: http://kisildalur.is/?p=2&id=1040)

Örgjörvi: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=4298
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB 6MB cache, 45nm, OEM - Verð: 25.750kr

Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_89&products_id=1360
Xigmatek Dark Knight-S1283 - Verð: 6.990kr

Hitaleiðandi krem: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_88&products_id=289
Arctic Silver 5 - Verð: 1.290kr

Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_207&products_id=3966
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 800MHz - Verð: 9.950kr

Skjákort: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7235
GIGABYTE nVidia GeForce GTX 260 OC, 896 MB, 2DVI, PCI-Express - Verð: 39.900kr
(Sé reyndar að þetta kort er ekki til á lager. Væri þetta e.t.v. sniðugra, kostar rúmum 6þús.kr minna: http://kisildalur.is/?p=2&id=782)

Aflgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1462
Mushkin HP-580AP 580W - Verð: 14.900kr

Kassi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1049
Antec Three Hundred m/þremur kæliviftum - Verð: 14.900kr

Harður diskur: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_39_41&products_id=17859
500GB SATA2 Western Digital Green 16MB 7200rpm- Verð: 11.900kr

Drif: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_150_153&products_id=3954
Samsung S223B SATA - Verð: 4.950kr

Stýrikerfi: Lögleg útgafa af Windows Vista Business 64bit DVD with SP1
Verð: Frítt

Samtals: 160.430kr

Ætla bara að þakka kærlega fyrir allar ábendingarnar og ráðin sem þið hafið gefið mér. Bjóst ekki við að fá svona mikla hjálp við þetta :D
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsetning á nýrri tölvu

Póstur af vesley »

lýst mjög vel á þennan pakka sem þú ert búinn að setja saman þarna .. en ég myndi bíða eftir gtx260 core 216 hjá tæknibæ .. því þetta kort hjá kísildal er í raunnini önnur týpa og alveg töluvert kraftminna.
massabon.is

himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Samsetning á nýrri tölvu

Póstur af himminn »

Hargo skrifaði:Hehe takk fyrir það. Mér finnst ég nú alveg eiga skilið að fá eitthvað frítt í gegnum skólann enda eru skólagjöldin ansi dýr (HR).

Ákvað að taka Asus móðurborðið frá Tölvutek sem þú bentir mér á vesley frekar heldur en MSI borðið sem ég fann hjá computer.is, las mér aðeins til um þau. Annars lítur þetta svona út hjá mér núna og er líklega lokaniðurstaða sem ég skelli mér á eftir mánaðarmót:

Móðurborð: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=17596
Asus S775 P5N-D 750i (SLI ready) - Verð: 29.900kr
(Spurning líka með þetta hér, kostar rúmum 6þús.kr minna: http://kisildalur.is/?p=2&id=1040)

Örgjörvi: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=4298
Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333FSB 6MB cache, 45nm, OEM - Verð: 25.750kr

Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_89&products_id=1360
Xigmatek Dark Knight-S1283 - Verð: 6.990kr

Hitaleiðandi krem: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_88&products_id=289
Arctic Silver 5 - Verð: 1.290kr

Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_207&products_id=3966
Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 800MHz - Verð: 9.950kr

Skjákort: http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7235
GIGABYTE nVidia GeForce GTX 260 OC, 896 MB, 2DVI, PCI-Express - Verð: 39.900kr
(Sé reyndar að þetta kort er ekki til á lager. Væri þetta e.t.v. sniðugra, kostar rúmum 6þús.kr minna: http://kisildalur.is/?p=2&id=782)

Aflgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1462
Mushkin HP-580AP 580W - Verð: 14.900kr

Kassi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1049
Antec Three Hundred m/þremur kæliviftum - Verð: 14.900kr

Harður diskur: http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_39_41&products_id=17859
500GB SATA2 Western Digital Green 16MB 7200rpm- Verð: 11.900kr

Drif: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_150_153&products_id=3954
Samsung S223B SATA - Verð: 4.950kr

Stýrikerfi: Lögleg útgafa af Windows Vista Business 64bit DVD with SP1
Verð: Frítt

Samtals: 160.430kr

Ætla bara að þakka kærlega fyrir allar ábendingarnar og ráðin sem þið hafið gefið mér. Bjóst ekki við að fá svona mikla hjálp við þetta :D


Sparkle GTX260 hjá tolvuvirkni er aðeins ódýrara en hjá kýsildal og auk þess með 216 streymis gjörva en kísildals kortið er bara með 192.
Skjámynd

kubbur87
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 19. Mar 2008 12:18
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Samsetning á nýrri tölvu

Póstur af kubbur87 »

þú hefur ekki hugsað þér að fá þér i7 ?
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Samsetning á nýrri tölvu

Póstur af Nariur »

þá er kostnaðurinn strax kominn up í 100.000 fyrir bara örgjörva og móðurborð
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Samsetning á nýrri tölvu

Póstur af Hargo »

kubbur87 skrifaði:þú hefur ekki hugsað þér að fá þér i7 ?


Naahh þá er ég kominn svolítið langt yfir budget. Erum við þá ekki að tala um móðurborð sem kosta í kringum 45 þús og örgjörvinn sjálfur á um 50 þús? Eru ekki flest móðurborð sem styðja i7 með DDR3 vinnsluminni líka? Þá eykst kostnaðurinn enn frekar...

Ætlaði að reyna að halda mig eins nálægt 150þús fyrir allt draslið, er núna í 160þús sem er ásættanlegt. Get ekki leyft mér að missa mig algjörlega þar sem ég er ekki einn í heimili...þó i7 hljómi auðvitað spennandi :)

En já ég bíð þá bara eftir GTX260 core 216 kortinu frá annað hvort Tölvuvirkni eða Tæknibæ, þau eru bæði á 39.900kr skv. vefsíðunum þeirra en hvorugt til á lager.
Svara