ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Lau 08. Nóv 2003 13:12
það er ekki að ástæðulausu serm Doom3 verður læstur á 60.
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Lau 08. Nóv 2003 14:16
Maður finnur feitan mun á 60fps og 100fps í cs.. crosshair miklu meira slow og vesen..
ég spila alltaf í 100hz með vertical sync on, í 1600x1200 upplausn
Spila reyndar mjög sjaldan cs.
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Lau 08. Nóv 2003 15:24
What? Víst sér maður muninn á 60Hz og 100Hz! Meðalmaður hættir að sjá muninn einhvern tímann í kringum 82Hz(minnir mig), síðan er þetta bara einstaklingsbunið. Það er miklu þægilegra að hafa 85Hz/85fps heldur en 60Hz/60fps.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Þri 11. Nóv 2003 20:45
hættið nú að röfla um CS. og FPS í honum.
Ég er mikið að pæla að prufa AMD vélina mína úti á svölum, bara í þurru, ég finn bara hvað hún kælist ef hún er á miðju stofugólfinu.
Hlynur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Þri 11. Nóv 2003 20:51
Hlynzi skrifaði: hættið nú að röfla um CS. og FPS í honum.
Ég er mikið að pæla að prufa AMD vélina mína úti á svölum, bara í þurru, ég finn bara hvað hún kælist ef hún er á miðju stofugólfinu.
Áttu ekki heima á Íslandi líka?
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Þri 11. Nóv 2003 21:30
gumol skrifaði: Hlynzi skrifaði: hættið nú að röfla um CS. og FPS í honum.
Ég er mikið að pæla að prufa AMD vélina mína úti á svölum, bara í þurru, ég finn bara hvað hún kælist ef hún er á miðju stofugólfinu.
Áttu ekki heima á Íslandi líka?
Jú, fullnýta nafnið, ísland, kæling fyrir tölvur.
Hlynur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Þri 11. Nóv 2003 21:40
Newsflash: Á Íslandi getur byrjað að rigna á hverri stundu
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767 Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hlynzi » Þri 11. Nóv 2003 21:57
gumol skrifaði: Newsflash: Á Íslandi getur byrjað að rigna á hverri stundu
Veistu hvað það heitir þá, : vatnskæling !
Hlynur
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Þri 11. Nóv 2003 22:21
Hlynzi skrifaði: gumol skrifaði: Newsflash: Á Íslandi getur byrjað að rigna á hverri stundu
Veistu hvað það heitir þá, : vatnskæling !
Lol! snilld
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Þri 11. Nóv 2003 23:41
góður :D
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 12. Nóv 2003 01:33
hahaha
"Give what you can, take what you need."
viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af viddi » Mið 12. Nóv 2003 10:40
Þið voruð tala um hita þarna áðan ég skil ekki alveg ég er með eitthvað svona MBM forrit það gerist mjög oft að tölvan mín fer að pípa á fullu
og það eru skilaboð um að "sensor 2 sé 81° C"
ekki alveg að skilja
A Magnificent Beast of PC Master Race
Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Fletch » Mið 12. Nóv 2003 11:05
þú þarft að stilla MBM fyrir hvert móðurborð ef mbm þekkir það ekki fyrir... Ef það er ekki stillt rétt getur það verið að sýna þér einhverja vitleysu..
Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 S ub