Hvaða móðurborð mæliði með fyrir P4 2.8 mhz (800fsb)

Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

Alveg cool, F. Skelli mér á IC7 borðið.
Það er nóg fyrir byrjenda eins og mig. svo bara að sjá til í eftir áramót hvort MAX3 borðið verði búið að lækka eitthvað. Þá er um að gera að skipta og maxa getu örrans :P
Allavegana, takk strákar fyrir hjálpina. Hún gerði mikið.

Allir nörrar eru ekki svo slæmir :lol: hehe. No diss.
Svara