djjason skrifaði:
(því þetta er jú auðvitað eina viðurkenda skilríkið sem gefið er út af ríkinu)
Nei. Ökuskírteini er líka viðurkennt skilríki. Nafnkort líka.
Ef þú ert að ferðast innan schengen, þá er eina sem þú "þarft" er ökuskírteini.
Hinsvegar er flugvallarstarfsfólk mis-meðvitað um þetta, og dæmi eru um að fólk hefur lent í basli með að fara til danmerkur á ökuskírteininu sínu. En gekk þó fyrir rest.
4x0n skrifaði:
Eruði að meina ísbúðina í Hagamel? Því þær eru nokkrar þarna í vesturbænum
Það er samt bara ein ísbúð með greini. Það vita allir um hvað er átt þegar talað er um "ísbúðina í vesturbænum".
Enda er þetta ofmetnasti ís landsins næst á eftir BrynjuÍs.
Mkay.