Fyrsta sem þú ættir að gera er að kaupa 50mm linsu, f/1.8 td, þær eru ekki dýrar en eru alveg nauðsynlegar.Dust skrifaði:Jæja ég fór í dag í Ormsson og keypti "Nikon D80 með 18-135mm kiti". Vona að ég hafi breytt réttPandemic skrifaði:Dust komdu bara í heimsókn til mín og ég skal gefa þér almennilega söluræðu í stað Ormsson þar sem guttarnir þar eru ekki í hálfkvist við Beco gæjana í innihalds"ríkum" söluræðum. Auk þess færðu að prófa gripinn hjá mér.
Þakka þér annarsvegar rosalega vel fyrir boðið Pandemic. Ég fæ kannski að þiggja það boð þegar það kemur að því fyrir hana að læra smá um basic-inn í þessari vél
En þið eruð engu að síður marg blessaðir og undursamlegir.
Ég hef greinilega hitt á alveg ágætis náunga í Ormsson. Hann virtist vita alveg drullu mikið um þetta. Svona á meðal við mann (ég) sem var allan tímann að tala um olympus 400D við hann, sem er náttúrulega ekki til, þar sem það er víst canon vél. Enda var maðurinn ekki aaaalveg að ná að tengja mig. Svona er maður fróður. En það heillaði mig við hann að hann drullumallaði ekki yfir aðrar vélar, leyfði sér að segja meirisegja að hin og þessi hefðu kost (oftast til hjá þessum lærðu sölumannsræðum, þá er allt annað rusl.)
Svo er það bara núna að gramsa í þessari BHphotovideo síðu og verða allra manna fróðastur.
Takk takk aftur, Rykið
Kaup á myndavél.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
- Staðsetning: on teh Internet!!!1
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Til hamingju með þétta 
Og Pandemic, Ég staðfesti það aldrei þetta með verðið á linsunum en hef bara heyrt félaga mína kvarta mikið yfir því hvað þetta sé "" einn "" af mínusunum við Nikon, hvað Nikkor linsurnar séu dýrar.
En gæinn er búinn að versla vél þannig að þetta nær ekki lengra.

Og Pandemic, Ég staðfesti það aldrei þetta með verðið á linsunum en hef bara heyrt félaga mína kvarta mikið yfir því hvað þetta sé "" einn "" af mínusunum við Nikon, hvað Nikkor linsurnar séu dýrar.
En gæinn er búinn að versla vél þannig að þetta nær ekki lengra.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Veit það nú kannski ekki alveg, þær eru handy til að leika sér með DOF en það eru alveg betri linsur í portrait ef það er það sem þú ert að spá í.. Allavega var mín að detta í sundur og ég er ekkert að fara fá mér nýja held ég.Dári skrifaði: Fyrsta sem þú ættir að gera er að kaupa 50mm linsu, f/1.8 td, þær eru ekki dýrar en eru alveg nauðsynlegar.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Til hamingju með vélina. Flott kaup þar. Ég er sjálfur með eldri Nikon D70.
Vill benda á að http://www.dpreview.com/ er svaka góð síða með fróðlegu spjalli.
Vill benda á að http://www.dpreview.com/ er svaka góð síða með fróðlegu spjalli.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Það er komin örlítið öðruvísi hönnun á þær, var að fá eina nýja og hún virðist vera nokkuð rugget, hvernig datt þín í sundur?CraZy skrifaði:Veit það nú kannski ekki alveg, þær eru handy til að leika sér með DOF en það eru alveg betri linsur í portrait ef það er það sem þú ert að spá í.. Allavega var mín að detta í sundur og ég er ekkert að fara fá mér nýja held ég.Dári skrifaði: Fyrsta sem þú ættir að gera er að kaupa 50mm linsu, f/1.8 td, þær eru ekki dýrar en eru alveg nauðsynlegar.
Helvíti góðar í DOF og svona temja þér að nauðga ekki zoominu á telephoto linsunum heldur vera frekar nær ef það þarf. Finnst reyndar leiðinlegt hvað hún er löng miðað við t.d 35mm filmu 50mm útaf crop-factorinum.
SvonaPandemic skrifaði:Það er komin örlítið öðruvísi hönnun á þær, var að fá eina nýja og hún virðist vera nokkuð rugget, hvernig datt þín í sundur?CraZy skrifaði:Veit það nú kannski ekki alveg, þær eru handy til að leika sér með DOF en það eru alveg betri linsur í portrait ef það er það sem þú ert að spá í.. Allavega var mín að detta í sundur og ég er ekkert að fara fá mér nýja held ég.Dári skrifaði: Fyrsta sem þú ættir að gera er að kaupa 50mm linsu, f/1.8 td, þær eru ekki dýrar en eru alveg nauðsynlegar.
Helvíti góðar í DOF og svona temja þér að nauðga ekki zoominu á telephoto linsunum heldur vera frekar nær ef það þarf. Finnst reyndar leiðinlegt hvað hún er löng miðað við t.d 35mm filmu 50mm útaf crop-factorinum.
http://i16.tinypic.com/80wd7af.jpg =/
Tók hana upp og hún datt í sundur, engin brot btw
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Snúast svona kosningar ekki bara um peninga? Sá sem borgar best...á vél ársins...??
Nefnið eitt atriði sem þessi vél hefur fram yfir sambærilega Canon...
Sambærileg Canon vél komst ekki einu sinni á listann.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er einfaldlega ekki TIL sambærileg vél frá Canon, þessi nýja Nikon D300 er tækniundur, full af spennandi fítusum. Ég er farinn að velta fyrir mér að skipta jafnvel!
Eina ástæðan (ég endurtek, EINA ástæðan) fyrir að ég valdi Canon á sínum tíma, var stærð Canon markaðarins á Íslandi. Miklu meira úrval af notuðum vörum og aukahlutum. Mér sýnist það vera breytast hægt og rólega =)
Eina ástæðan (ég endurtek, EINA ástæðan) fyrir að ég valdi Canon á sínum tíma, var stærð Canon markaðarins á Íslandi. Miklu meira úrval af notuðum vörum og aukahlutum. Mér sýnist það vera breytast hægt og rólega =)
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Nikon D3 er fokkin monster og á eftir að koma Nikon aftur inn á Pro markaðinn með stæl. Hef verið að skoða myndir hér og þar úr þessari vél og þær eru vel flottar. Gæðin á háu ISO er bara rugl.
http://www.dpreview.com/news/0708/07082312nikond3.asp
http://www.dpreview.com/news/0708/07082312nikond3.asp
Have spacesuit. Will travel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Það er geggjað nýtt AF kerfi í D300 var að specca það um daginn í þýsku videoi og það er bara algjörlega brilljant 54 punktar ef mig minnir rétt og eitthvað sem þeir kalla tripod mode og eitthvað svaka dæmi, kem ekki orðum að þessu. Ég hef alltaf verið Nikon maður sérstaklega eftir að ég var úti í Californiu með frænku minni sem sér um þennan ljósmyndaramarkað fyrir Adobe þá sá maður að margir þessir flottustu voru með Nikon á sínum snærum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
adsk. og ég nýbúinn að kaupa þetta Canon D400 drasl!kiddi skrifaði:Það er einfaldlega ekki TIL sambærileg vél frá Canon, þessi nýja Nikon D300 er tækniundur, full af spennandi fítusum. Ég er farinn að velta fyrir mér að skipta jafnvel!
Eina ástæðan (ég endurtek, EINA ástæðan) fyrir að ég valdi Canon á sínum tíma, var stærð Canon markaðarins á Íslandi. Miklu meira úrval af notuðum vörum og aukahlutum. Mér sýnist það vera breytast hægt og rólega =)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú gerðir stór mistök vinur minn það besta sem þú getur gert í stöðunni er að selja canon vélina.GuðjónR skrifaði:Jæja...gott! fékk móral þegar ég las þræðina hér á undan, fannst eins og ég hefði gert mistök.kiddi skrifaði:400D er ekki drasl, og Canon markaðurinn á Íslandi er ennþá miklu, miklu stærri :-) Engin ástæða til að fara á bömmer!
Þar sem þú ert fínn gaur og skal ég taka vélin af þér á því rausnalega verði 5000 ISK
Svoddan drasl að þú færð ekki mikið meira fyrir hana

Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Er nú ekki beint sammála þessu, ég var löngu byrjaður að taka myndir á gömlu filmuvélina hennar mömmu áður en ég eignaðist mína fyrstu tölvuhallihg skrifaði:Hvað er samt málið með þetta ljósmyndunartrend sem er búið að vera í gangi á undanförnum árum?
Ef maður er græjukall og kann á tölvur, er það þá bara orðið eitthvað möst að eyða stórfé í rándýrar myndavélar og rúnka sér svo yfir einhverjum Flickr fídusum?!

Svo byrjaði maður í þessu aftur af alvöru fyrir 2 árum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Já verð að vera sammála fyrrum ræðumanni, ég keypti mína Canon Ixus 700
fyrir nokkrum árum því mig vantaði myndavél og þaðan fékk maður bragðið.
Núna langar mig í Canon 400D eða Nikon D300, ekkert útaf því að maður er
græju kall heldur að það er bara svo gaman að taka flottar ljósmyndir og það
vel pældar ljósmyndir ekki þessar rusl djamm myndir sem fólk er að taka,
200myndir af manneskjuni áður en hún fer útur húsi
fyrir nokkrum árum því mig vantaði myndavél og þaðan fékk maður bragðið.
Núna langar mig í Canon 400D eða Nikon D300, ekkert útaf því að maður er
græju kall heldur að það er bara svo gaman að taka flottar ljósmyndir og það
vel pældar ljósmyndir ekki þessar rusl djamm myndir sem fólk er að taka,
200myndir af manneskjuni áður en hún fer útur húsi

Last edited by zedro on Lau 15. Des 2007 16:00, edited 1 time in total.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla