Síðar breiðist þetta út til nágrannaríkja. Með smá heppni tekur þetta ekki nema tvær kynslóðir. Með enn meiri heppni (og sprengju á Frakkland) verður líka búið að sameinast um eitt alþjóðlegt tungumál.
Sko, þetta er stendur allt skrifað í dagbókina hjá mér

En grínlaust, nátturrlega yrðu engin ríki þvinguð í svona samstarf, þannig að ríkin sem "hata kristið fólk" verða sjálfkrafa útundan, þangað til þau hætta svona rugli.