Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

blikkara...borga nei gæti kaski fengid eikkern herna sem vinnur a verkstaedi til ad gera þetta fritt :P annars er sagt ad marr geti gert þetta med dremel er það satt það er vist voda erfitt herna er grein um það http://www.bit-tech.net/article/101

n1sm0sun
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 09. Feb 2003 14:37
Staðsetning: Keflavík / Gerðahreppur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

æjj bleeesaðir.. bíðið bara þartil é' klára mitt project ;)

Póstur af n1sm0sun »

Project Green Galaxy:

http://www.simnet.is/pcmods


híhíhí !!! þetta verður orðið að eikkerju spooky í vor ;) :twisted:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

n1sm0sun: þetta er flottur kassi hjá þér, ertu til í að taka close-up mynd af frontinu?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

svalur kassi!!!!
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég sé nú ekki annað að þetta sé einn af þessum "dontbothermakeityourself-buyit" kössum,
Voffinn has left the building..

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

þu getur samt ekki sagt ad han se ljotur fyrir það
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Nei, ég var ekkert að því...heldur bara að segja, þetta er ekki kassamod í sjálfu sér ef þetta er keypt tilbúið útúr búð...
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

góður punktur............
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

:D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

-Duce-
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 21:48
Staðsetning: -101-
Staða: Ótengdur

Póstur af -Duce- »

Jæja núna er ég búinn að bæta örlítið við kassann minn.

Þannig er mál með vexti að ég var að pæla að það væri sniðugt að

geta séð hvað "system" hefur verið lengi í notkun því sumar tölvur eru

alltaf í gangi og aðrar bara 1klst á dag. Mér fór að detta í hug svona

digital teljara innbyggðir í móðurborð. Þannig að mér datt í hug að gera

þetta bara eins og sannur sveitadurgur og fór og verslaði mér svo

kallaðan hour teljara eins og er í dráttarvélum, vinnuvélum og fleirri

apparötum. Þetta er svona lítill teljari sem tekur c.a. 1/3 af frontpaneli

(5 1/4) , hann er sæmilega huggulegur en galli við hann er að það heyrist

örlitið tikk í honum , þannig að ég setti bara rofa við hliðina. Fór í Ihluti og

verslaði 2stk crome rofa og setti þá hliðina teljaranum. Hinn rofann nota

ég fyrir neon ljós..

Er að reyna að redda mér digitalmyndavél til að sýna ykkur þetta junit en

þangað til verður ímyndunaraflið að duga :lol:

bóndakveðjur.....
uE ][ Duce
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ertu þá að mæla total uptime á vélinni eða bara þetta session?
Hvort sem að þú ert að mæla þá er ekkert mál að gera það með software lausn......... en það er ekki jafn flott og mælir á tölvunni :)
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

væntanlega þá hvað tölvan er í gangi samanlagt (total uptime) ekki bara current uptime
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af lakerol »

draggarinn minn: Móðurborð(AK37GT). AMD2200xp .(512mb/DDR266mhz).
HDD western digital40gb/7200rpm-2mb buffer .2lan-kort .2floppy-drif. 1venjulegt geisladrif .1 skrifari 2takar framan fyrir viftur on/off .2takar fyrir neon-ljós aftan á on/off.4usb-a........... svin virkar er bara að biða eftir vasskælingu.nedd money.blátt ljós úr tölvulistanum bleikt ljós sem á að vera fyrir bílnúmeraplötur í botninum passar 100%.


Mynd
Mynd
Mynd
Last edited by lakerol on Fös 18. Apr 2003 17:06, edited 6 times in total.
Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Fallega tússuð hjá þér diskettudrifinn, eða eins og kerlingin í Innlit/Útlit myndi orða það..."já,já mjög smart, svona kósý fýlingur í þessu."
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

hehe. En tilhvers að vera með 2 diskettu drif. ég er með eitt og ég nota það aldrei.
kv,
Castrate
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hehe...ég tók mitt bara úr um daginn, það er fullt af ryki...
Voffinn has left the building..
Skjámynd

lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af lakerol »

ég nota það ekki það er bara þarna
Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Eru þetta takkar fyrir ljósin sem að þú ert búinn að mixa í 5 og 1/2" stæðið?
Skjámynd

lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af lakerol »

nei fyrir vifturnar en er með aftan á fyrir ljósinn
Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Ég var að velta því fyrir mér hvernig power supply þið notið til að lækka hávaðann og hvort kanski einhver eigi 400w silent supplyið á 7.990 í expert og hvernig það sé.
hvað kostar svona vatnskæling með öllu sirka... Er það ekki mest silent af öllu?

Einn forvitinn :?

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Þið sem eruð með Dragon kassana með 360w eða 340w man ekki allveg (allavega þetta shit í tölvulistanum) er það silent eða, eigið þið þannig? Hve silent er það? :?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Mér finnst minn Dragon kassi vera frekar hávær...
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Winner'inn minn er ekkert sérstaklega hljóðlátur
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Skiptu bara um viftu í psu og notaðu silent viftu.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Hérna er kassinn minn...
Þetta er Antec 1080AMG kassi, kemur með 430W silent PSU.
Thermaltake Aquarius vatnskæling og 9 viftur(2 aftan, 2 að framan, 1 ofaná, ein á hlið, ein á radiatornum, ein á waterblockinu og ein á skjákortinu. Allar viftur stýrðar svo kassinn getur farið frá næstum hljóðlaus (eina sem heyrist í eru diskarnir) yfir í hávær!! :8)

Waterblockið er í kringum 25-28°C en hef náð því í 5°C með því að setja radiatorinn í klakavatn!!

Í vélinni er AMD Barton 2500 XP yfirklukkaður í 2200 MHz (meira en 3000XP).... Eitthvað sem maður fær útúr að keyra 20 þús króna örgjörva á sama hraða og 70 þús króna örgjörva :lol:

Mynd
Mynd

Kveðja,
Fletch
Svara