Það hjálpar ekkert í mínu tilfelli, móðurborðið mitt er löngu komið úr sölu.gnarr skrifaði:nei, það verður að vera sambærilegt móðurborð.. góð hugmynd samt
Vista Updates og Ultimate Extras komin
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er nú ekki eins og allar nýjar tölvur séu með móðurborðum sem komu fyrst út í gær. Þú getur keypt þér seinasta eintakið af móðurborði sem framleitt er og látið setja saman tölvu fyrir þig. Þá ertu samt með nýja tölvu og OEM stýrikerfi en getur hugsanlega ekki fengið eins eða mjög svipað móðurborð ef það bilar.
Ef þú er tmeð móðurborðið í ábyrgð þá er það á ábyrgð þess sem seldi þér að redda þér öðru eins eða sambærilegu ef það bilar. Ef activationið er svo með stæla þá einfaldlega útskýriru það fyrir þeim sem svarar í símann.gumol skrifaði:Það er nú ekki eins og allar nýjar tölvur séu með móðurborðum sem komu fyrst út í gær. Þú getur keypt þér seinasta eintakið af móðurborði sem framleitt er og látið setja saman tölvu fyrir þig. Þá ertu samt með nýja tölvu og OEM stýrikerfi en getur hugsanlega ekki fengið eins eða mjög svipað móðurborð ef það bilar.
Nema þú ætlir að vera í því að skemma móðurborðið þitt sjálfur en þá þýðir lítið að bölsótast út í að hafa keypt sér OEM útgáfuna.
...Og varðandi activation á OEM leyfum, Í raun og veru er þetta sami EULA
samningurinn og var á XP. með öðrum orðum, ég get tekið tölvuna sem
ég er með Vista Activateað á, skipt um allann vélbúnaðinn í henni og sett sama Vista OEM leyfið
upp aftur, svo þegar það vill ekki activatea hringir maður bara eins og alltaf
í M$, talar við einn af þessum yndislega enskumælandi indverjum sem spyrja
mann þriggja spurninga.
1. Er þetta í fyrsta skipti sem þessi útgáfa Windows er Activated?
-- Nei, ég þurfti að enduruppsetja kerfið.
2. Er þetta windows leyfi uppsett á fleiri tölvum en þeirri sem þú ert að reyna
að Activatea? -- Nei, bara þessari (siðferði? skilgreinið Tölvu?)
3. Kom leyfið með tölvunni sem þú ert að activate þegar þú keyptir hana?
-- Já að sjálfsögðu.
And U R done
Easy Pízí
BTW Þetta hef ég gert margoft og geri enn
og ekki verið véfengdur af starfsmönnum M$ í eitt einasta skipti.
samningurinn og var á XP. með öðrum orðum, ég get tekið tölvuna sem
ég er með Vista Activateað á, skipt um allann vélbúnaðinn í henni og sett sama Vista OEM leyfið
upp aftur, svo þegar það vill ekki activatea hringir maður bara eins og alltaf
í M$, talar við einn af þessum yndislega enskumælandi indverjum sem spyrja
mann þriggja spurninga.
1. Er þetta í fyrsta skipti sem þessi útgáfa Windows er Activated?
-- Nei, ég þurfti að enduruppsetja kerfið.
2. Er þetta windows leyfi uppsett á fleiri tölvum en þeirri sem þú ert að reyna
að Activatea? -- Nei, bara þessari (siðferði? skilgreinið Tölvu?)
3. Kom leyfið með tölvunni sem þú ert að activate þegar þú keyptir hana?
-- Já að sjálfsögðu.
And U R done

BTW Þetta hef ég gert margoft og geri enn

-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Intresting, mér langar eimmit að gera þetta á gömlu vélinni minni. Þar sem að ég er að setja upp nýtt Oem á nýju vélinni þá á ég xp pro löglegt sem mér langar að nota á eldri vélinni. Svo ég myndi alveg vilja setja upp xp á henni og vista á nýrri og vera með 2 100% löglegar vélar. Hvaða númer er það sem maður hefur samband við uppá að activaita?
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Og M$ hefur ekki gert neitt til að hindra samkeppni frá öðrum sem skrifa forrit fyrir neytendur.Stebet skrifaði:Þeir komast upp með svona vegna þess að enginn annar gerir samkeppnishæf stýrikerfi fyrir PC vélar.Taxi skrifaði:Moneysoft kemst bara upp með svona,vegna þess að þeir eru í einokunarstöðu á markaðnum.

Moneysoft hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að berja niður alla samkeppni og leyfa engum nýjum aðilum að komast inn á markaðinn.
Einu aðilarnir sem eru færir um að skrifa stýrikerfi,eru allir háðir M$ á einn eða annan veg í gegnum samstarf t.d. IBM og Apple.
Mín von er sú,að fljótlega verði hægt að keyra Mac stýrikerfi á PC og öfugt án neinna takmarkanna.
þetta er allt að verða sami vélbúnaðurinn hvort sem er.
Linux á Mac er líka skemmtileg tilhugsun.

-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Staða: Ótengdur
Myndir þú bara bjóða samkeppnisaðilana velkomna á markaðinn ef þú værir að reyna að reka fyrirtæki með sem mestan hagnað?Taxi skrifaði:Og M$ hefur ekki gert neitt til að hindra samkeppni frá öðrum sem skrifa forrit fyrir neytendur.Stebet skrifaði:Þeir komast upp með svona vegna þess að enginn annar gerir samkeppnishæf stýrikerfi fyrir PC vélar.Taxi skrifaði:Moneysoft kemst bara upp með svona,vegna þess að þeir eru í einokunarstöðu á markaðnum.![]()
Moneysoft hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að berja niður alla samkeppni og leyfa engum nýjum aðilum að komast inn á markaðinn.
Einu aðilarnir sem eru færir um að skrifa stýrikerfi,eru allir háðir M$ á einn eða annan veg í gegnum samstarf t.d. IBM og Apple.
Mín von er sú,að fljótlega verði hægt að keyra Mac stýrikerfi á PC og öfugt án neinna takmarkanna.
þetta er allt að verða sami vélbúnaðurinn hvort sem er.
Linux á Mac er líka skemmtileg tilhugsun.
Auðvitað myndi maður reyna að gera eitthvað til þess að þeir nái sem minnstri markaðshlutdeild.
P.S. er ekki hægt að keyra einhver linux distró á Mac?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Flest held ég. Það er líka hægt að keyra Windows á sumum apple vélum og Mac OS á sumum Windows vélum.Birkir skrifaði:Myndir þú bara bjóða samkeppnisaðilana velkomna á markaðinn ef þú værir að reyna að reka fyrirtæki með sem mestan hagnað?
Auðvitað myndi maður reyna að gera eitthvað til þess að þeir nái sem minnstri markaðshlutdeild.
P.S. er ekki hægt að keyra einhver linux distró á Mac?
Efast ekki um það. Enda hef ég ekkert á móti Linux/Unix, mjög margir góðir hlutir þar á ferð. En það er samt engann veginn samkeppnishæft þegar kemur að usability og compatibilityi sem er það sem skiptir öllu máli þegar kemur að almennum notendum.CendenZ skrifaði:Ubuntu er alveg meiri háttar distró.