Bjarki14 skrifaði:má ég spurja, tékkaðiru á feddbackinu? því oft þegar það er einhver fáviti að reyna að svindla á þér þá er hann með 100% feedback en það er allt það sama commentið, eða bara eitthvað bull.
Spurning um að lesa allann þráðinn ?
Kannski þú þurfir að læra að skilja hvað fólk er að skrifa, hann var bara búinn að segja að hann hafi verið með 100% feedback, ekkert um commentið!!! ég var að spurja um commetið því það er oft þegar einhver ætlar að svindla á einhverjum þá fá þeir vini eða einhvern til að commenta og gefa þeim gott feedback, og oftast þá er það bara sýra eða bara sama aftur og aftur.
Þú getur ekkert commentað nema þú verslir og sért BUINN að greiða fyrir vöruna hjá viðkomandi.
Ef menn leggja það á sig þá verði þeim af því, en þetta er mjög sjaldgæft á EBAY, ég nota það mikið og líklegast allir sem ég vinn með og aldrei hef ég heyrt neinn kvarta undan svikum.
Alls ekki, maður má samt ekki vera svona rosalega glær að millifæra pening á einhvern gaur útí heimi. Ég bjó þarna í USA í 2 ár og veit hvað það er mikið af svona svindli í gangi þarna.
emmi skrifaði:Alls ekki, maður má samt ekki vera svona rosalega glær að millifæra pening á einhvern gaur útí heimi. Ég bjó þarna í USA í 2 ár og veit hvað það er mikið af svona svindli í gangi þarna.
Glær? gaurinn bauð upp á þessa viðskiptaleið á ebay og ekkert skrítið að einhver vilji nota hana.
hann var með 100% feedback og búinn að selja 24 8800 gtx kort. ég var alveg viss um að allt væri í lagi.
gaurinn var með paypal addressu og allt, mig grunaði þetta ekki.
Þetta er bara elsta skammið af þeim öllum á ebay. Aldrei að nota neitt sem þú getur ekki fengið peningana þína til baka úr. Einfallt og því miður sárt ef maður koxar á þessu. Það er aldrei hægt að treysta neinum 100%
Segðu bara við hann að þú sért með heimilisfang og allar tilheyrandi upplýsingar og annaðhvort sendi hann kortið eða fái kæru og lögrefluheimsókn, eða jafnvel biker gengi
ÓmarSmith skrifaði:Rétt. Segja strax að samtalið sé tekið upp.
Segðu bara við hann að þú sért með heimilisfang og allar tilheyrandi upplýsingar og annaðhvort sendi hann kortið eða fái kæru og lögrefluheimsókn, eða jafnvel biker gengi
Á Íslensku,að sjálfsögðu.
Síðan er hægt að skipta yfir í ensku.
ef hann ætlar að kæra fyrir usa dómstólum, þá verður hann að segja það á ensku. Annars sér ebay um að kæra svona gaura, þú myndir bara afla sönnunargagna.