hahallur skrifaði:Þú nærð ekki svona tight timings á 4 x 512mb
Þú getur víst haldið 2-2-2-5 timings með 4 kubbum, þú gætir þurft að hækka command rate í 2t úr 1t en það er 0-2% afkastaminkun, hins vegar er munurinn á 1GB og 2GB mun meiri svo að hann verður betur settur fyrir vikið.
BTW. Minnin koma á morgun.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
hahallur skrifaði:Þú nærð ekki svona tight timings á 4 x 512mb
Þú getur víst haldið 2-2-2-5 timings með 4 kubbum, þú gætir þurft að hækka command rate í 2t úr 1t en það er 0-2% afkastaminkun, hins vegar er munurinn á 1GB og 2GB mun meiri svo að hann verður betur settur fyrir vikið.