Re: Hringdu.is
Sent: Mán 17. Maí 2021 15:39
Heads up. Erum með viðhaldsvinnu vegna uppfærslu á netbúnaði í nótt milli 02-07, verða því einhverjar truflanir á netsambandi á því tímabili. Afsakið óþægindin!
Já lendi stundum í vandamál með rafræn skilríki, fattaði samt ekki að tengja það við Hringdu endilega.ZiRiuS skrifaði:Hæhæ.
Eru þið sem eruð hjá Hringdu að lenda í veseni með rafræn skilríki? Ég vinn í vinnu þar sem ég þarf reglulega (stundum oft á dag) að skrá mig inn og skrifa undir hluti rafrænt en nánast í hvert einasta skipti hangir þetta í bið og stundum koma pin beiðnirnar seint (1-2 min seinna) eða bara aldrei. Getur þetta verið eitthvað með SIM kortið? Ég er búinn að útiloka forritið því það virkar allt eðlilegt hjá samstarfsfólki mínu, ég er sá eini hjá Hringdu.
Takk.
Rafræn skilríki nota SMS sendingar. Lendirðu í því að SMS séu lengi að sendast eða ef einhver sendir á þig að það taki langan tíma? Hefurðu tök á að prófa SIM kortið í öðrum síma?ZiRiuS skrifaði:Hæhæ.
Eru þið sem eruð hjá Hringdu að lenda í veseni með rafræn skilríki? Ég vinn í vinnu þar sem ég þarf reglulega (stundum oft á dag) að skrá mig inn og skrifa undir hluti rafrænt en nánast í hvert einasta skipti hangir þetta í bið og stundum koma pin beiðnirnar seint (1-2 min seinna) eða bara aldrei. Getur þetta verið eitthvað með SIM kortið? Ég er búinn að útiloka forritið því það virkar allt eðlilegt hjá samstarfsfólki mínu, ég er sá eini hjá Hringdu.
Takk.
Ég hef ekki orðið var við það að aðrar SMS sendingar séu að klikka, allavega í SMS 2FA og svoleiðis kemur SMSið alltaf strax. Getur verið að þetta sé síminn minn miða við það?HringduEgill skrifaði:Rafræn skilríki nota SMS sendingar. Lendirðu í því að SMS séu lengi að sendast eða ef einhver sendir á þig að það taki langan tíma? Hefurðu tök á að prófa SIM kortið í öðrum síma?ZiRiuS skrifaði:Hæhæ.
Eru þið sem eruð hjá Hringdu að lenda í veseni með rafræn skilríki? Ég vinn í vinnu þar sem ég þarf reglulega (stundum oft á dag) að skrá mig inn og skrifa undir hluti rafrænt en nánast í hvert einasta skipti hangir þetta í bið og stundum koma pin beiðnirnar seint (1-2 min seinna) eða bara aldrei. Getur þetta verið eitthvað með SIM kortið? Ég er búinn að útiloka forritið því það virkar allt eðlilegt hjá samstarfsfólki mínu, ég er sá eini hjá Hringdu.
Takk.
Nota sjálfur rafræn skilríki mjög mikið og hef ekki orðið neitt var við þetta.
Annars er ekkert mál að koma og fá nýtt SIM kort. Bara passa að taka skilríki með þér (vegabréf eða ökuskírteini á plasti) svo hægt sé að virkja rafrænu skilríkin aftur.
Búinn að endurræsa?ZiRiuS skrifaði:Ég hef ekki orðið var við það að aðrar SMS sendingar séu að klikka, allavega í SMS 2FA og svoleiðis kemur SMSið alltaf strax. Getur verið að þetta sé síminn minn miða við það?HringduEgill skrifaði:Rafræn skilríki nota SMS sendingar. Lendirðu í því að SMS séu lengi að sendast eða ef einhver sendir á þig að það taki langan tíma? Hefurðu tök á að prófa SIM kortið í öðrum síma?ZiRiuS skrifaði:Hæhæ.
Eru þið sem eruð hjá Hringdu að lenda í veseni með rafræn skilríki? Ég vinn í vinnu þar sem ég þarf reglulega (stundum oft á dag) að skrá mig inn og skrifa undir hluti rafrænt en nánast í hvert einasta skipti hangir þetta í bið og stundum koma pin beiðnirnar seint (1-2 min seinna) eða bara aldrei. Getur þetta verið eitthvað með SIM kortið? Ég er búinn að útiloka forritið því það virkar allt eðlilegt hjá samstarfsfólki mínu, ég er sá eini hjá Hringdu.
Takk.
Nota sjálfur rafræn skilríki mjög mikið og hef ekki orðið neitt var við þetta.
Annars er ekkert mál að koma og fá nýtt SIM kort. Bara passa að taka skilríki með þér (vegabréf eða ökuskírteini á plasti) svo hægt sé að virkja rafrænu skilríkin aftur.
Ég kannski mæti til ykkar til að fá nýtt kort, sakar allavega ekki að prófa.
Maður vill ekki útiloka neitt en prófum bara kortaskipti.ZiRiuS skrifaði:Ég hef ekki orðið var við það að aðrar SMS sendingar séu að klikka, allavega í SMS 2FA og svoleiðis kemur SMSið alltaf strax. Getur verið að þetta sé síminn minn miða við það?HringduEgill skrifaði:Rafræn skilríki nota SMS sendingar. Lendirðu í því að SMS séu lengi að sendast eða ef einhver sendir á þig að það taki langan tíma? Hefurðu tök á að prófa SIM kortið í öðrum síma?ZiRiuS skrifaði:Hæhæ.
Eru þið sem eruð hjá Hringdu að lenda í veseni með rafræn skilríki? Ég vinn í vinnu þar sem ég þarf reglulega (stundum oft á dag) að skrá mig inn og skrifa undir hluti rafrænt en nánast í hvert einasta skipti hangir þetta í bið og stundum koma pin beiðnirnar seint (1-2 min seinna) eða bara aldrei. Getur þetta verið eitthvað með SIM kortið? Ég er búinn að útiloka forritið því það virkar allt eðlilegt hjá samstarfsfólki mínu, ég er sá eini hjá Hringdu.
Takk.
Nota sjálfur rafræn skilríki mjög mikið og hef ekki orðið neitt var við þetta.
Annars er ekkert mál að koma og fá nýtt SIM kort. Bara passa að taka skilríki með þér (vegabréf eða ökuskírteini á plasti) svo hægt sé að virkja rafrænu skilríkin aftur.
Ég kannski mæti til ykkar til að fá nýtt kort, sakar allavega ekki að prófa.
Ég endurræsi símann reglulega og þetta er búið að vera svona í allavega nokkra mánuði.Sallarólegur skrifaði:Búinn að endurræsa?
Hmm reyndar er sambandið ekkert það besta upp í vinnu, það gæti mögulega verið lausninn. Bara verst að ég hef lítið val um að færa mig í vinnunni.talkabout skrifaði:Er hjá Hringdu og þetta var að gera mig brjálaðan! Lausnin var svo frekar einföld: Símasambandið þar sem ég var með tölvuna var greinilega ekki upp á sitt besta, gat alveg talað í símann en merkið var greinilega of veikt fyrir rafrænu. Um leið og ég færði tölvuna í annað herbergi var þetta aldrei vandamál!
ekkert að netinu hjá mérflottur skrifaði:Er einhver að finna fyrir bilun núna hjá Hringdu með netið heima fyrir
Engin bilun í gangi en sé að það er rafmagnsleysi í Úlfarsárdal sem hefur áhrif á sambönd í Grafarholti, mögulega það?flottur skrifaði:Er einhver að finna fyrir bilun núna hjá Hringdu með netið heima fyrir
Sæll. Sé ekki tilkynningu um neina bilun í farsímakerfum. Búinn að endurræsa símtækið? Getur annars sent mér skilaboð og ég skoða.OrvarZ skrifaði:Er nokkuð bilun hjá Hringdu? Ég get ekki tengst neti í símanum.
Sæll. já ég gerði það en internetið kom síðan inn rúmlega klukkutíma síðan. Gæti vel verið að síminn hafi verið eitthvað að stríða mér.HringduEgill skrifaði:Sæll. Sé ekki tilkynningu um neina bilun í farsímakerfum. Búinn að endurræsa símtækið? Getur annars sent mér skilaboð og ég skoða.OrvarZ skrifaði:Er nokkuð bilun hjá Hringdu? Ég get ekki tengst neti í símanum.
Já ég er með sama vesen síðustu 40 mínúturnar, er hjá Hringdu. Byrjaði á slaginu 21:30.fedora1 skrifaði:Eru einhverjir í vandræðum með gagnaveitu ljósið núna? Er alltaf að missa netið í nokkrar mín...
Er ekki að sjá neitt poppa upp á radar hjá okkur. Getið sent mér kennitölu í skilaboðum og ég skoða.Dropi skrifaði:Já ég er með sama vesen síðustu 40 mínúturnar, er hjá Hringdu. Byrjaði á slaginu 21:30.fedora1 skrifaði:Eru einhverjir í vandræðum með gagnaveitu ljósið núna? Er alltaf að missa netið í nokkrar mín...
Ég tek þetta tilbaka, það var ekkert meira vesen og netkerfið innandyra er búið að stríða mér síðan þetta gerðist. Þetta var 100% ekki ykkur að kenna og bara tilviljun að notandinn á undan mér var í veseni á svipuðum tíma.HringduEgill skrifaði:Er ekki að sjá neitt poppa upp á radar hjá okkur. Getið sent mér kennitölu í skilaboðum og ég skoða.Dropi skrifaði:Já ég er með sama vesen síðustu 40 mínúturnar, er hjá Hringdu. Byrjaði á slaginu 21:30.fedora1 skrifaði:Eru einhverjir í vandræðum með gagnaveitu ljósið núna? Er alltaf að missa netið í nokkrar mín...
Allt í góðuDropi skrifaði:Ég tek þetta tilbaka, það var ekkert meira vesen og netkerfið innandyra er búið að stríða mér síðan þetta gerðist. Þetta var 100% ekki ykkur að kenna og bara tilviljun að notandinn á undan mér var í veseni á svipuðum tíma.HringduEgill skrifaði:Er ekki að sjá neitt poppa upp á radar hjá okkur. Getið sent mér kennitölu í skilaboðum og ég skoða.Dropi skrifaði:Já ég er með sama vesen síðustu 40 mínúturnar, er hjá Hringdu. Byrjaði á slaginu 21:30.fedora1 skrifaði:Eru einhverjir í vandræðum með gagnaveitu ljósið núna? Er alltaf að missa netið í nokkrar mín...
Edit: ég fer yfirleitt ekki strax í kvörtunargírinn en þegar ég sé að einhver annar var í sama veseni drógst ég að rangri niðurstöðu, vildi bara svo til að ég var að reyna að klára raid í wow classic og hausinn ekki alveg á réttum stað