Nýtt spjallborð!!!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af GuðjónR »

beatmaster skrifaði:Af einhverjum ástæðum koma stafirnir svartir í nýjasta svarinu eftir að maður póstar, og ég veit af quote göllunum, ég vildi einmitt setja þetta upp hérna til að sjá hvernig þetta kæmi út (þetta er líka merkt Beta enþá :p) það eru svo fátækt af póstum hjá mér dev spjallborðið
Þú verður að vera duglegur að tala við sjálfan þig. :megasmile
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af beatmaster »

Smá uppfært...
VaktinDarkBeta2.zip
(283.31 KiB) Skoðað 88 sinnum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af GuðjónR »

beatmaster skrifaði:Smá uppfært...
VaktinDarkBeta2.zip
Beta 2 up'n running!
Allt í áttina. ;)

p.s. fyrir þá sem vilja prófa þá er þetta á "Stjórnborðið mitt"
eða: http://spjall.vaktin.is/ucp.php?i=165

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af playman »

Vantar ekki eitthvað hérna?
ss+(2016-04-27+at+03.00.59).png
ss+(2016-04-27+at+03.00.59).png (66.03 KiB) Skoðað 1877 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af Nariur »

Hvað meinarðu?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af worghal »

playman skrifaði:Vantar ekki eitthvað hérna?
ss+(2016-04-27+at+03.00.59).png
Auglýsingar?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af playman »

Nariur skrifaði:Hvað meinarðu?
worghal skrifaði:
playman skrifaði:Vantar ekki eitthvað hérna?
ss+(2016-04-27+at+03.00.59).png
Auglýsingar?
Nú linkin inná verðvaktina osf.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af GuðjónR »

Takk fyrir ábendinguna! Búinn að laga!
Við hækkuðum bannerana um daginn úr 100 í 150 eða um 50px og við það duttu kubbarnir "Spjallið Myndavaktin Straumar Verðvaktin" niður.

Trikkið var að bæta height="200" inn í jöfnuna.

Kóði: Velja allt

<iframe frameborder="0" marginwidth="0" marginheight="0" src="http://www.vaktin.is/vaktinheader.html" width="100%" scrolling="no"></iframe
Í

Kóði: Velja allt

<iframe frameborder="0" marginwidth="0" marginheight="0" src="http://www.vaktin.is/vaktinheader.html" width="100%" height="200" scrolling="no"></iframe>
Gerði þetta strax fyrir aðalþemað en gleymdi dökku Vampíru þemunum.
Sorry :face

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af playman »

Góður.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af GuðjónR »

playman skrifaði:Góður.
Nei, BESTUR! :happy

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af playman »

GuðjónR skrifaði:
playman skrifaði:Góður.
Nei, BESTUR! :happy
Þessi var ekki sem verstur! :sleezyjoe
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af GuðjónR »

playman skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
playman skrifaði:Góður.
Nei, BESTUR! :happy
Þessi var ekki sem verstur! :sleezyjoe
Ég er ekki hestur! :crying
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af vesi »

Er/var að nota darkmatter 2 beta, fékk Pm og þar var allt í ruglinu, svara takkin á milli svæða og allt frekar funny.

Eru fleirri að lenda í þessu með þetta þema?
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af Hizzman »

Er mögulegt að breyta forsíðunni þannig að það verði efst box með 'Virkir TS & ÓE þræðir' og svo fyrir neðan annað box fyrir 'Virkar umræður' ?

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af playman »

Er ekki hægt að laga þetta fyrir dark theme?
Vaktin.png
Vaktin.png (73.97 KiB) Skoðað 1438 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af GuðjónR »

Spurning um að eyða út Dark Beta 2 og hafa eingöngu Darkmatter.
Það virkar vel, of mikið vesen að halda úti tveim Dark themes fyrir svona fáa notendur:
Viðhengi
Screenshot 2016-10-04 12.04.03.gif
Screenshot 2016-10-04 12.04.03.gif (8.74 KiB) Skoðað 1415 sinnum
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af ZoRzEr »

Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég opnaði Vaktina núna rétt i þessu og hún var öll hvít. Sármóðgaður. :baby
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af hfwf »

GuðjónR skrifaði:Spurning um að eyða út Dark Beta 2 og hafa eingöngu Darkmatter.
Það virkar vel, of mikið vesen að halda úti tveim Dark themes fyrir svona fáa notendur:
Pfff, núna þarf maður að læra á spjallborðið aftur, ný icons og rugl, ég er líka sármóðgaður.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af ZoRzEr »

GuðjónR skrifaði:Spurning um að eyða út Dark Beta 2 og hafa eingöngu Darkmatter.
Það virkar vel, of mikið vesen að halda úti tveim Dark themes fyrir svona fáa notendur:
Dark matter þemað er svipað. Smá útlitsgallar í Microsoft Edge. Þarf að prófa almennilega heima.

Innleggið virðist færast lengra til hægri en þörf er, allavega í Edge og IE11.

Mynd
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af playman »

ZoRzEr skrifaði:Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég opnaði Vaktina núna rétt i þessu og hún var öll hvít. Sármóðgaður. :baby
Hélt að Guðjón væri að trolla mig svona svakalega, en svo sá ég hvað hann hafði gert :crying
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af GuðjónR »

playman skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég opnaði Vaktina núna rétt i þessu og hún var öll hvít. Sármóðgaður. :baby
Hélt að Guðjón væri að trolla mig svona svakalega, en svo sá ég hvað hann hafði gert :crying
Þú þakkar mér seinna, þarft bara að venjast. :)

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af playman »

GuðjónR skrifaði:
playman skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar ég opnaði Vaktina núna rétt i þessu og hún var öll hvít. Sármóðgaður. :baby
Hélt að Guðjón væri að trolla mig svona svakalega, en svo sá ég hvað hann hafði gert :crying
Þú þakkar mér seinna, þarft bara að venjast. :)
Sjáum til, maður er bara orðin of góðu vanur :catgotmyballs
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af hfwf »

Dark matter er ekki voða sól á mattan skjá friendly. :)
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af Kristján »

dark beta 2 var nú flottara verð ég að segja.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Póstur af GuðjónR »

Kristján skrifaði:dark beta 2 var nú flottara verð ég að segja.
Well ... mér finnst þau bæði ljót, get ekki gert upp á milli hvort er ljótara og myndi aldrei nota þetta sjálfur.
Nóg að supporta annað þeirra. En ef einhver vill modda svart þema sem er "flott" þá skal ég uploda því. :happy
Svara