Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Lan Kassi :)
Ég er búinn að vera að raða þessari tölvu saman sídustu 2 mán, Hún er mjög meðfærileg þar sem hún er mað handfang og allt sem fylgir henni kemst í litla ferðatösku, meira að segja skjárinn sem er 15" lcd fra Fujitsu siemens. Hún er með 3ghz örgjörva sem ég er að keyra á 3.6ghz, ég er með Msi móðurborð (pso2 með corecell). Hitinn á örgjafanum í fullri vinnslu er í kringum 50-52°. ég næ að keyra hana upp í 3.8ghz en eftir það fer hún að krassa á minninu sem er bara 400mhz. ég fæ nytt 533mhz kingston minni í hana í næsta mán og þá fer maður kannksi að slefa yfir 4ghz þar að segja ef maður rústar ekki einhverju :/
Það eru 2 raptor 10.000rpm diskar í henni sem ég er með á "Raid0"
og tveir 200gb wd með fluid bearings. Skákortið er geforce4200ti/platinium en ég ætla að skipta því út um leið og næsta kynslóð frá nvidia kemur út sem er mjög fljótlega.
Það eru 2 raptor 10.000rpm diskar í henni sem ég er með á "Raid0"
og tveir 200gb wd með fluid bearings. Skákortið er geforce4200ti/platinium en ég ætla að skipta því út um leið og næsta kynslóð frá nvidia kemur út sem er mjög fljótlega.
- Viðhengi
-
- AlltDotid.jpg (54.14 KiB) Skoðað 2741 sinnum
-
- InniLjos.jpg (131.34 KiB) Skoðað 2741 sinnum
-
- InniMyrkur.jpg (58.87 KiB) Skoðað 2741 sinnum
-
- KassinnUtan.jpg (58.23 KiB) Skoðað 2743 sinnum
Re: Lan Kassi :)
hodur skrifaði:Ég er búinn að vera að raða þessari tölvu saman sídustu 2 mán, Hún er mjög meðfærileg þar sem hún er mað handfang og allt sem fylgir henni kemst í litla ferðatösku, meira að segja skjárinn sem er 15" lcd fra Fujitsu siemens. Hún er með 3ghz örgjörva sem ég er að keyra á 3.6ghz, ég er með Msi móðurborð (pso2 með corecell). Hitinn á örgjafanum í fullri vinnslu er í kringum 50-52°. ég næ að keyra hana upp í 3.8ghz en eftir það fer hún að krassa á minninu sem er bara 400mhz. ég fæ nytt 533mhz kingston minni í hana í næsta mán og þá fer maður kannksi að slefa yfir 4ghz þar að segja ef maður rústar ekki einhverju :/
Það eru 2 raptor 10.000rpm diskar í henni sem ég er með á "Raid0"
og tveir 200gb wd með fluid bearings. Skákortið er geforce4200ti/platinium en ég ætla að skipta því út um leið og næsta kynslóð frá nvidia kemur út sem er mjög fljótlega.
Ég var að koma frá bandaríkjunum, og ég sá NÁKVÆMLEGA sömu tölvu þar til sölu í compUSA...
eins örgjörfi og móðurborð, sama skjákort, og með þessarri furðulegu kælingu.. nákvæmlega eins örgjörvakælingu (sem að btw snýr vitlaust hjá þér (og var snéri líka eins í compUSA), ætti að blása heita loftinu frá framhlutanum og útum viftu gatið sem er beint að aftan. en ekki heitu lofti frá aflgjafanum, yfir örgjöfann og svo beint á skjákortið).. oooooog í NÁKVÆMLEGA eins kassa með eins glugga á hliðinni og eins ljósa dæmi inní.
ertu viss um að þú hafir eytt 2 mánuðum í að "hanna" BT tölvu frá bandaríkjunum??
"Give what you can, take what you need."
gnarr thetta er bara mesta bull sem ég hef heyrt! Gæti hugsanlega verið að þú hafir séð eins kassa en ég skal alveg lofa þér að innihaldið er allt annað, og þar sem ég hef aldrei á æfinni komið til usa þá get ég alveg lofað þér því að ég keypti þetta ekki þar. Og ef þú ert ekki viss um það hvernig þessi vifta virkar skaltu bara kíkja á http://www.coolermaster.com.br/index.ph ... V83JET%204
þar geturðu séð það.....
Bt tölvu frá Bandaríkjunum djöfull værum við betur settir hérna ef bt seldi svona tölvur
þar geturðu séð það.....
Bt tölvu frá Bandaríkjunum djöfull værum við betur settir hérna ef bt seldi svona tölvur
hvernig stendur á því að ég finn þessa tölvu ekki á heimasíðunni hjá þeim http://www.compusa.com/products/categor ... aNe=200004
@ gnarr: Það er hrikalega ólíklegt að einhver USA verslun selji alveg nákvæmlega eins uppsettan tölvukassa eins og hans hodur. Miðað við hvernig uppsetningin er hjá honum, þá held ég að einhver verslun færi seint að selja svona til einhvers Joe Sixpack. Þú hefur måske séð eitthvað álíka, kannski eins kassi með sömu örgjörvakælingu. Leyfðu nú hodur að fá smá credit fyrir tölvukassann sinn.
En þetta er ekki ástæðan fyrir því að ég svaraði þessum þráð. Ástæðan er að mig langar að koma á framfæri hugmynd um að sett yrði upp (heima)síða þar sem hægt væri að skoða moddaða (eða á einhvern hátt sérstaka) íslenska tölvukassa og rigs. Hrikalega einfalt. Upphafssíða með link á sér síðu fyrir hvern einasta kassa. Á þeim síðum væru svo myndir og upplýsingar um kassana, það sem er í þeim og huxanlega einhverjar aðrar upplýsingar sem eigandinn vildi koma á framfæri (nafn eða nick á eiganda og huxanlega nafn á projectinu/kassanum ef menn ganga svo langt ). Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd? Er þetta kannski nú þegar til?
En þetta er ekki ástæðan fyrir því að ég svaraði þessum þráð. Ástæðan er að mig langar að koma á framfæri hugmynd um að sett yrði upp (heima)síða þar sem hægt væri að skoða moddaða (eða á einhvern hátt sérstaka) íslenska tölvukassa og rigs. Hrikalega einfalt. Upphafssíða með link á sér síðu fyrir hvern einasta kassa. Á þeim síðum væru svo myndir og upplýsingar um kassana, það sem er í þeim og huxanlega einhverjar aðrar upplýsingar sem eigandinn vildi koma á framfæri (nafn eða nick á eiganda og huxanlega nafn á projectinu/kassanum ef menn ganga svo langt ). Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd? Er þetta kannski nú þegar til?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292