Síða 78 af 83
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 25. Mar 2020 17:06
af roadwarrior
elfog skrifaði:Ég lenti í því sama, eitthvað rugl með DNS hjá Hringdu.
Virkaði að skipta yfir í Google DNS.
8.8.8.8
8.8.4.4
Hef verið alveg laus við vandræði síðustu daga þangað til núna. Er að nota Gagnaveituna/ljósleiðarann í póstnúmeri 200.
Þetta virkaði til að koma öllu í gang.
En Vaktin virðist þola allt
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 25. Mar 2020 17:18
af gorkur
razrosk skrifaði:alltaf einhvað að hjá þeim maður
Tjah, miðað við mína reynslu af netveitum bæði hér heima og í Þýskalandi að þá hefur minnsta vesenið verið hjá Hringdu. En ymmw.
Og já, allt í rugli hérna þessa stundina, virkar reyndar fínt á google dns.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 25. Mar 2020 17:19
af MrIce
Google DNS lagaði þetta hjá mér, worth a shot fyrir þá sem eru í veseni
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 25. Mar 2020 17:21
af Hjaltiatla
1.1.1.1 og 8.8.8.8 og þá fór netið að dansa aftur hjá mér
Edit: þessir DNS-ar voru sökuDÓLGANIR 46.22.96.35,46.22.96.36
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 25. Mar 2020 17:22
af razrosk
elfog skrifaði:Ég lenti í því sama, eitthvað rugl með DNS hjá Hringdu.
Virkaði að skipta yfir í Google DNS.
8.8.8.8
8.8.4.4
ja þetta lagaði allt.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 25. Mar 2020 19:33
af Stuffz
komið hér
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 25. Mar 2020 23:19
af HringduEgill
Hæ.
Þetta var heldur betur svæsið, sérstaklega á þessum tímum. En vandamálið var tengt DNSunum þannig að þeir sem voru með aðra DNSa fundu ekki fyrir þessu. Alltaf ömurlegt þegar bilanir koma upp og þessi var með þeim stærri í langan tíma. Takk öll þið sem sýnduð þolinmæði og aðstoðuðu jafnvel aðra við að breyta um DNSa.
Re: Hringdu.is
Sent: Mán 06. Apr 2020 22:44
af Sidious
Netið óvenju hægt hjá okkur. Vorum að flytja á nýjan stað og netið virkaði fínt þar til í kvöld.
Þetta getur nú varla verið eðlilegt. Einhver bilun í gangi?
Re: Hringdu.is
Sent: Mán 06. Apr 2020 23:34
af HringduEgill
Sidious skrifaði:Netið óvenju hægt hjá okkur. Vorum að flytja á nýjan stað og netið virkaði fínt þar til í kvöld.
Þetta getur nú varla verið eðlilegt. Einhver bilun í gangi?
Klárlega ekki eðlilegt en sé ekki merki um bilun. Sendu mér endilega línu með kt áskrifanda svo ég geti skoðað.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 23. Maí 2020 21:57
af dandri
eitthvað routing fokk hjá símanum því að íslensk umferð er að fara út úr landinu til útlanda og svo aftur til baka
Tracing route to dns.flatuslifir.is [46.239.223.80
over a maximum of 30 hops:
1 2 ms 1 ms 2 ms 192.168.1.1
2 11 ms 10 ms 18 ms 10.0.0.1
3 14 ms 13 ms 13 ms 46.22.96.202
4 11 ms 11 ms 11 ms 46.22.96.202
5 15 ms 28 ms 13 ms 157.157.69.222
6 47 ms 48 ms 47 ms 172.16.100.145
7 47 ms 48 ms 50 ms 213.248.91.84
8 49 ms 50 ms 50 ms 213.155.137.186
9 47 ms 47 ms 47 ms adm-b1-link.telia.
10 55 ms 47 ms 47 ms cablewireless-ic-3
15.154.137]
11 47 ms 48 ms 49 ms 195.2.2.225
12 47 ms 48 ms 55 ms 195.2.2.190
13 * * * Request timed out.
14 50 ms 49 ms 56 ms 217.151.187.18
15 49 ms 47 ms 47 ms 217.151.187.18
16 50 ms 50 ms 50 ms 193.4.254.171
17 * * * Request timed out.
18 49 ms 52 ms 47 ms 46.239.223.80
Trace complete.
Re: Hringdu.is
Sent: Mán 25. Maí 2020 09:58
af HringduEgill
Sælir.
Þetta ætti að vera komið í lag!
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 09. Jún 2020 10:56
af HringduEgill
Daginn!
Það verða tvær viðhaldsvinnur hjá okkur í nótt en sú fyrri hefst klukkan 01 og sú seinni þegar þeirri fyrri lýkur. Þetta hefur áhrif á viðskiptavini með VDSL (ljósnet) og GPON (ljósleiðara Mílu) en búast má við sambandsleysi í 10 mín í hvort skiptið. Einhverjir gætu þurft að endurræsa router til að fá aftur netsamband.
Kveðja,
Egill
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:33
af gnarr
Er netið í rugli hjá fleirum en mér núna?
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:34
af ZiRiuS
Já niðri hjá mér
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:36
af gnarr
Ertu að nota cloudflare dns? Mér sýnist það vera vandamálið
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:36
af ZiRiuS
Hmm já, prófa að taka hann niður
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:37
af ZiRiuS
Nvm, lagaðist
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:38
af Revenant
Vandamál hjá Cloudflare sem hýsir DNS hjá hálfu internetinu:
https://www.cloudflarestatus.com/
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:40
af daremo
Netið datt niður hjá mér hjá Nova í ca 15mín áðan.
Er að nota 1.1.1.1 sem DNS.
Hef lent í þessu áður hjá Nova. Get ekki notað 1.1.1.1 né 8.8.8.8, en get notað þeirra eigin DNS og pingað allar IP tölur.
Hvað ætli sé að valda þessu?
Hef ekki lent í þessu öll þau ár sem ég var hjá Símanum.
Er þetta Gagnaveitan?
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:41
af daremo
Aha, nvm
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:44
af cmd
Major outage hjá cloudflare.
Ef þið eruð með 1.1.1.1 eða 1.0.0.1 í DNS þá finnið þið fyrir netleysi. Ýmsar þjónustur sem eru hýstar í gegnum Cloudflare eru einnig niðri, t.d. Discord.
Einföld lausn er að uppfæra DNS.
DNS hjá hringdu er eftirfarandi:
46.22.96.35
46.22.96.36
Einnig skilst mér að cloudflare séu hættir að hýsa DNS hérna á Íslandi, þannig fyrir hraðari svartíma á netinu er best að nota innanlands DNS til frambúðar.
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:50
af gnarr
cmd skrifaði:Einnig skilst mér að cloudflare séu hættir að hýsa DNS hérna á Íslandi
Nei, það er ekki rétt. Þeir eru ekki hættir að hýsa á Íslandi og munu ekki hætta því neitt á næstunni.
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:50
af Revenant
Vandamálið er að Time-To-Live (TTL) á mörgum færslum sem Cloudflare hýsir er ekki nema mest 5 mínútur sem þýðir það að ef DNS hýsingin hjá Cloudflare dettur út í meira en 5 mínútur þá hætta vefsíðurnar að virka.
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:54
af cmd
gnarr skrifaði:cmd skrifaði:Einnig skilst mér að cloudflare séu hættir að hýsa DNS hérna á Íslandi
Nei, það er ekki rétt. Þeir eru ekki hættir að hýsa á Íslandi og munu ekki hætta því neitt á næstunni.
Nú ok, dróg bara ályktun frá því að svartíminn rauk upp fyrir nokkrum vikum þannig ég tala ekki af fullri vitund.
Reply from 1.1.1.1: bytes=32 time=43ms TTL=57
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 17. Júl 2020 21:58
af GuðjónR
Netið var í bullinu hjá mér líka, var að taka PUBG round með 170+ ping og yfir 50% packet loss, tókst samt að vinna þetta.
Eftir roundið þá komst ég ekki á erlendar síður í smástund.
Er með DNS símans:
212.30.200.199
212.30.200.200