Síða 71 af 83
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 13. Sep 2017 20:27
af Saethor
siggik skrifaði:worghal skrifaði:siggik skrifaði:Er enginn að lenda í veseni hjá hringdu ?
er að verða geðveikur, maður er orðinn svo háður netinu.
lenti í því í seinustu viku, að netið datt þiður í 4 tíma plús um kvöldið, og núna td. virkar netið en torrent virka ekki....
ertu á ljósneti?
nei ljósleiðari úr mosó
konan sagði að í einhverja 4 tíma hefði netið líka bara dáið í dag
velta fyrir mér hvort þetta gæti verið linksys routerinn frá þeim ...
Hringdu er ekki með og hefur aldrei verið með Linksys netbeina. Hins vegar er Hringiðan að leigja þá út. Ertu nokkuð að rugla saman fjarskiptafyrirtækjum?
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 13. Sep 2017 21:10
af HringduEgill
siggik skrifaði:worghal skrifaði:siggik skrifaði:Er enginn að lenda í veseni hjá hringdu ?
er að verða geðveikur, maður er orðinn svo háður netinu.
lenti í því í seinustu viku, að netið datt þiður í 4 tíma plús um kvöldið, og núna td. virkar netið en torrent virka ekki....
ertu á ljósneti?
nei ljósleiðari úr mosó
konan sagði að í einhverja 4 tíma hefði netið líka bara dáið í dag
velta fyrir mér hvort þetta gæti verið linksys routerinn frá þeim ...
Sælir.
Við erum ekki með Linksys routera en sendu mér endilega skilaboð hér á Vaktinni svo ég geti skoðað.
Kveðja,
Egill
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 14. Sep 2017 16:30
af Climbatiz
damn er að spá í að niðurfæra tengingu mína úr 1gbit niður í 50mbit eða bara skipta yfir í Nova, því ég er nánast aldrei að upphala nokkru hraðara en 10mbit tengingu, er með 100 torrent í gangi, sure kannski er enginn víst að downloada neinu af því og kannski líka margir seeds, en damn náði í "Divinity.Original.Sin.2-CODEX" 2mín eftir að það var sett á torrentsíðuna og damn upload ratio-ið er/var shitt, 100 manns að ná í 10 seeds og ég er að uppa á 5MB/s, damn það er lægra en 50mbit tenging...................................
kannski er HDD hjá mér bara það slow, hef uppað á 20MB/s en damn þetta er bara ekki þess virði og ég elska Hringdu og þar áður Hive fyrir að vera fremsti aðilirnir í internet á Íslandi, but damn ef ég uploada ekki +2TB á mánuði fá er engin ástæða fyrir að halda mig við Hringdu og færi mig bara í ódýrara verð til Nova..... fuck! hehehehe
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 14. Sep 2017 16:37
af Dúlli
Climbatiz skrifaði:damn er að spá í að niðurfæra tengingu mína úr 1gbit niður í 50mbit eða bara skipta yfir í Nova, því ég er nánast aldrei að upphala nokkru hraðara en 10mbit tengingu, er með 100 torrent í gangi, sure kannski er enginn víst að downloada neinu af því og kannski líka margir seeds, en damn náði í "Divinity.Original.Sin.2-CODEX" 2mín eftir að það var sett á torrentsíðuna og damn upload ratio-ið er/var shitt, 100 manns að ná í 10 seeds og ég er að uppa á 5MB/s, damn það er lægra en 50mbit tenging...................................
kannski er HDD hjá mér bara það slow, hef uppað á 20MB/s en damn þetta er bara ekki þess virði og ég elska Hringdu og þar áður Hive fyrir að vera fremsti aðilirnir í internet á Íslandi, but damn ef ég uploada ekki +2TB á mánuði fá er engin ástæða fyrir að halda mig við Hringdu og færi mig bara í ódýrara verð til Nova..... fuck! hehehehe
Þetta er líklega ekki hringdu að kenna.
Miklar líkur að þú sért ekki með opið port og því ná ekki margar að tengjast til að snatcha.
MB og mbit er ekki það sama.
Og hví í andskotanum myndir þú vilja uploada 2Tb á mánuði
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 14. Sep 2017 16:53
af Climbatiz
þegar ég skrifa MB meina ég megabyte og þegar ég skrifa mbit meina ég megabit
öll port tengd torrent eru opin og torrent clientinn segir að allt sé í lagi
og 2TB á mánuði er bara venjan þegar ég var með 100mbit tengingu, ég bjóst við því að það myndi hækka þegar ég fór yfir í 1gbit tengingu en það hefur varla gerst, og yeah eina ástæðan fyrir því að mér langar í kröftuga tengingu er til þess að uploada, i grew up around the time that sharing was the ultimate thing so i can't help it but by being brainwashed by that
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 14. Sep 2017 16:56
af Dúlli
Hvað er speedtest að gefa þér ?
Harði diskurinn er bootleneck það gæti líka að það sé líka eithvað shit í gangi hinu megin við uploadið.
Búin að prufa fleiri síður að uploada ?
En mæla alavega ekki með Nova shit þjónusta.
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 14. Sep 2017 17:13
af Climbatiz
speedtest gefur mér alveg venjulega eitthvað um 900mbit, þannig ég sé ekki ástæðu til að halda að eitthvað sé að línunni, allavega hvað varðar speedtest
HDD er líklegt skotmark, ég veit hann er orðinn soldið hægur, en samt stundum (mjög örfá skipti) hefur hann verið að uploada gegnum torrent á yfir 20megabyte/sec, þannig ég veit hann getur það, allt hvað varðar systemið eða routerinn ætti að vera default eða optimized hvað varðar open TCP ports (þó minnir mig að aðeins WinXP hafði það vandamál), excuse the english but it's easier for me, but don't bother asking me simpleton questions, i have no idea what's wrong, i've looked and looked and i see nothing wrong, only possible thing i can think of that it's the HDD, but if i'm downloading at 20MB/s and uploading at 2MB/s and then i finished downloading and my upload is now less than 1MB/s and never goes higher... wtf! i understand everything about torrents and seeds and everything but it just doesn't make any sense that this shit happens ALL THE TIME, surely sometimes i'm the only seed or person with more data than the rest and therefor would upload at 20MB/s or higher, surely my HDD can support uploading at those speeds as it can downloading at those speeds... like it said, it doesn't make any sense to me, i've even asked likeminded users here in this thread to tell me their expierences with upload speeds on torrents with Hringdu but i didn't get any responses so therefor i have no idea what their experiences are, to me well i see no reason to have a 1gbit line when i'm only using 1% of it 24/7% of the time
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 16. Sep 2017 12:59
af worghal
allt í steik hjá einhverjum öðrum?
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 16. Sep 2017 13:35
af GuðjónR
worghal skrifaði:allt í steik hjá einhverjum öðrum?
Nei virkar fínt hjá mér, gerðu eina smá tilraun, loggaðu þig inn á routerinn og breyttu DNS í:
212.30.200.199
212.30.200.200
Og athugaðu hvort það hjálpar.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 14:38
af GuðjónR
Útlandasambandið niðri?
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 14:40
af ColdIce
Það var einmitt að detta út hjá mér líka
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 14:44
af elight82
Sýnist bara allt netið vera dottið út hjá mér en mögulega er það af því að DNS þjónninn er í útlöndum.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 14:45
af elight82
Aaaand we're back.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 14:47
af GuðjónR
Já, komið aftur....
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 15:05
af HringduEgill
Sælir,
Útlandasambandið lá niðrí í 5-10 mín. Afsakið það innilega. Erum að skoða hvað olli.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 15:07
af russi
GuðjónR skrifaði:Já, komið aftur....
Allt úti hjá mér, er ekki hjá Hringdu en er hjá GR.
Ljósið á boxinu sem er merkt <> segir til um hvort ljósið sé uppi blikkar stöðugt, sem segir til að eitthvað er að hjá GR.
edit - Það er bilun í Háaleitisstöð hjá GR, skillst að það sé verið að kanna málið
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 15:15
af HringduEgill
russi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Já, komið aftur....
Allt úti hjá mér, er ekki hjá Hringdu en er hjá GR.
Ljósið á boxinu sem er merkt <> segir til um hvort ljósið sé uppi blikkar stöðugt, sem segir til að eitthvað er að hjá GR
GR var að tilkynna bilun hjá sér í kringum Háaleitisbraut.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Mar 2018 15:32
af russi
HringduEgill skrifaði:russi skrifaði:
Allt úti hjá mér, er ekki hjá Hringdu en er hjá GR.
Ljósið á boxinu sem er merkt <> segir til um hvort ljósið sé uppi blikkar stöðugt, sem segir til að eitthvað er að hjá GR
GR var að tilkynna bilun hjá sér í kringum Háaleitisbraut.
Komið í lag
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 17. Mar 2018 20:49
af Sidious
Telst þetta vera eðlilegur netsambands hraði við útlönd?
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 17. Mar 2018 21:07
af Climbatiz
held að downloadið sé frekar hægt, finnst einsog Hringdu séu ekki með gott routing, keypti mér seedbox frá hollandi sem er 10gbit (shared box) og þó ég hef ekki fengið hærri hraða en 1gbit tenging myndi vera þá er ég oft að fá geðveikt betri upload hraða þar heldur en á 1gbit tengingu minni hér á íslandi, spurning hvort Nova væru eitthvað betri núna fyrst þeir eru komnir með ótakmarkaða tengingu sem er á sama verði og Hringdu 1gbit tengingin
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 17. Mar 2018 21:15
af Sidious
Ég næ varla að streyma video í Nintendo Switch hjá mér eins og er. Allt erlent hýst net er verulega hægt hjá mér og hefur verið þannig í einhvern tíma núna.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 17. Mar 2018 21:39
af Climbatiz
allt í fínasta lagi samt með netið, bara engin fullnýting á tengingunni sem ég hef vandamál með, annars speedtesta ég alveg mjög hátt
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 18. Mar 2018 00:32
af HringduEgill
Sidious skrifaði:Telst þetta vera eðlilegur netsambands hraði við útlönd?
Ekki viss! Þarf að skoða
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 18. Mar 2018 11:11
af Sidious
Ég bjalla í ykkur í hádeginu þá. Þetta er alveg eins núna hjá mér.
Re: Hringdu.is
Sent: Fös 06. Apr 2018 06:48
af Hellfire
Hvernig hefur þjónustann hjá þeim verið uppá síðkastið? Er að hugsa um að skipta til þeirra en er pínu smeykur út af öllu veseninu á hraðanum sem ég hef lesið í þessum þræði. Væri fínt að fá að heyra hjá ykkur sem eru hjá þeim hvernig þjónustan er áður en ég tek ákvörðun