Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Sent: Fös 03. Des 2021 23:44
Gott að heyra. iOS er á listanum okkar.Le Drum skrifaði:Ég er að nota Vivaldi heima á Macbook Pro og í vinnunni á PC, þrælvirkar og alles. Rosalega ánægður með að það er hægt að bæta við "themes" en bíð óþreyjufullur eftir að geta fengið hann í iOS þar neyðist ég til að nota safariJónSvT skrifaði:Þá er Vivaldi 5.0 klár. Við höfum bætt við download og upload af themes og betri theme editor. Líka bætt við þýðingarpanel. Mjög þægilegt ef manni langar að lesa síðu á einhverju tungumáli, en þarf smá hjálp stundum:
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-0-de ... ate-panel/
Vona að ykkur líki þetta. Látið mig vita hvað ykkur finnst!
Jón.