Samsung Galaxy S II (S2)
Re: Samsung Galaxy S II
Það eru kommustafir í scandinavian keyboard. Ef þú heldur inni t.d. "i" þá færðu upp möguleika á að skrifa "í". Haltu inni "t" og þú færð upp "þ" o.s.frv.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Hah, kjáni ég. Ég var búinn að reyna að halda inni og draga eins og í ipad, en ekki þetta. Takk.
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ef þú setur upp íslensku orðabókina setur hún oftast sjálf kommurnar yfir... frekar niceKermitTheFrog skrifaði:Eru samt ekki kommustafir í þessum pakka? Það þykir mér ansi slappt.

-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
hvítur sgs2 fyrir þá sem hafa áhuga
http://www.youtube.com/watch?v=WJdfjiRmloM" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=WJdfjiRmloM" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Samsung Galaxy S II
Hvar í fjandanum er eiginlega 2.3.4 uppfærslan? Átti hún ekki að koma í ÁGÚST? 

PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Einmitt og Ice Cream Sandwich að koma í vetur. Mér sýnist við missa af henni.Swooper skrifaði:Hvar í fjandanum er eiginlega 2.3.4 uppfærslan? Átti hún ekki að koma í ÁGÚST?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
2.3.4 komin hjá mér í gegnum KIES
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Giska á að galaxy s2 rústi iphone5 fyrst apple eru farnir að kæra samsung á fullu. þeir þola ekki samkeppni.
ps ég sé ekki eftir krónu með að kaupa minn S2
ps ég sé ekki eftir krónu með að kaupa minn S2
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég er að fara til usa og ætla að kaupa mér svona í nóvember ó læstan
Re: Samsung Galaxy S II
Ég fékk 2.3.4 í gegn um KIES um daginn.Swooper skrifaði:Hvar í fjandanum er eiginlega 2.3.4 uppfærslan? Átti hún ekki að koma í ÁGÚST?
Er núna með 2.3.5 sem ég sótti hjá samfirmware.com . Ekkert custom ROM heldur 2.3.5 frá Samsung sjálfum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Næs! Enn ekkert á Kies hjá mér.wicket skrifaði:Ég fékk 2.3.4 í gegn um KIES um daginn.Swooper skrifaði:Hvar í fjandanum er eiginlega 2.3.4 uppfærslan? Átti hún ekki að koma í ÁGÚST?
Er núna með 2.3.5 sem ég sótti hjá samfirmware.com . Ekkert custom ROM heldur 2.3.5 frá Samsung sjálfum.

Hvað kemur í PDA, PHONE og CSC þegar þú tengir símann við Kies?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Update var að detta inn hjá mér núna.
Loooooksins
Loooooksins
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
ekki hjá mér , er ennþá með 2.3.3
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
PDA:KI4
Phone:KI1
CSC:KI2(NEE)
Phone:KI1
CSC:KI2(NEE)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Djöfull langar mig í svona síma!
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ugh, eftir hverju eru þeir að bíða með 2.3.4 

i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Samsung Galaxy S II
I want it!intenz skrifaði:Ugh, eftir hverju eru þeir að bíða með 2.3.4
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Hvar er SGS II á besta verðinu? Er að leita 

-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Hérna heima er hann ódýrastur í Farsímalagernum, annars bara amazon eða ebay hefði ég haldið.
En að öðrum hlutum. Ég hef ekkert séð bóla á 2.3.4 í SGS2-inum mínum. Hvað er að frétta?
En að öðrum hlutum. Ég hef ekkert séð bóla á 2.3.4 í SGS2-inum mínum. Hvað er að frétta?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Sama hér. Þetta hefur eitthvað með að gera að síminn okkar er fenginn frá UK og UK hefur enn ekki fengið 2.3.4KermitTheFrog skrifaði:Hérna heima er hann ódýrastur í Farsímalagernum, annars bara amazon eða ebay hefði ég haldið.
En að öðrum hlutum. Ég hef ekkert séð bóla á 2.3.4 í SGS2-inum mínum. Hvað er að frétta?
Hvað kemur (PDA/PHONE/CSC) þegar þú tengir símann þinn við Kies?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Var ad fá 2.3.4 í gegnum Kies 

Re: Samsung Galaxy S II
Keyptur í UK segirðu? Ef svo er ætti það vonandi að vera komið fyrir mig líka, tékka þegar ég kem heim í kvöld...KermitTheFrog skrifaði:Var ad fá 2.3.4 í gegnum Kies
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Minn er allavega frá UK og ég var líka að fá uppfærsluna núnaSwooper skrifaði:Keyptur í UK segirðu? Ef svo er ætti það vonandi að vera komið fyrir mig líka, tékka þegar ég kem heim í kvöld...KermitTheFrog skrifaði:Var ad fá 2.3.4 í gegnum Kies

-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Kannist þíð við að það bergmálar hjá þeim sem að verið er að tala við.
Þannig að sá sem að þú ert að tala við heyrir fyrst í sjálfum sér og svo í mér, gerist við alla. Veit einhver hvað þetta getur verið?
Þannig að sá sem að þú ert að tala við heyrir fyrst í sjálfum sér og svo í mér, gerist við alla. Veit einhver hvað þetta getur verið?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég var að fá 3.6.4 á nexus s-inn minn.
En burtséð frá því, djöfuls monster er galaxy-inn. Nexus s-inn minn er góður en félagi minn var að fá sér galaxy 2 og hann er svakalegur
En burtséð frá því, djöfuls monster er galaxy-inn. Nexus s-inn minn er góður en félagi minn var að fá sér galaxy 2 og hann er svakalegur