Síða 8 af 12

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Fös 20. Apr 2012 16:35
af rapport
chaplin skrifaði:@ rapport: Fyrstu mánuðina sem ég var með Ljósnet fékk ég um 12Mb/s ± 2 Mb/s download en alltaf að 38Mb/s í upload. Er orðið aðeins betra en ég fæ sjaldan yfir 50% af hraðanum sem ég á að geta fengið.
Shit hvað ég stefni í að verða leiðinlegur kúnni...

Þetta VDSL er nánast verra en það var sem ADSL...

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 24. Apr 2012 21:39
af Cascade
Mynd

Að kvöldi til í skólanum, ekki slæmt

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Mið 16. Maí 2012 19:52
af gunni91
Var að fara í vodafone, 50mb þar

Mynd

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Lau 19. Maí 2012 11:15
af sigurfr
Ljósnet Síminn

Mynd

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Lau 19. Maí 2012 11:41
af wicket
sigurfr skrifaði:Ljósnet Síminn

Mynd
Kannski í lagi Sigurður að taka fram að þú sért starfsmaður Gagnveitunnar eins og oft hefur komið hér fram. Kæmi mér ekki á óvart að þú hafir tekið speedtestið yfir WiFi til að fá svona nettar niðurstöður. =D>

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Lau 19. Maí 2012 13:17
af DJOli
16mb adsl Síminn.
routerinn segir þetta: Bandwidth (Up/Down) [kbps/kbps]: 1.213 / 19.198
Mynd
Mynd

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Lau 19. Maí 2012 17:29
af sigurfr
wicket skrifaði:
sigurfr skrifaði:Ljósnet Síminn

Mynd
Kannski í lagi Sigurður að taka fram að þú sért starfsmaður Gagnveitunnar eins og oft hefur komið hér fram. Kæmi mér ekki á óvart að þú hafir tekið speedtestið yfir WiFi til að fá svona nettar niðurstöður. =D>
Sá ekki endilega ástæðu til að láta vita að ég væri starfsmaður GR út af þessum pósti, hefur reyndar margoft komið fram hér.
Nei, þurfti ekki að "svindla" eins og þú virðist vera ýja að... Tengdi með CAT-snúru í routerinn og passaði að slökkva á myndlykli og forritum í tölvunni. Þetta er nokkurn veginn í samræmi við að það sem sölumenn og virkjanamaður Símans höfðu gefið upp þegar ég spurði hvaða hraða ég gæti átt von á.

Hérna færðu þráðlausa testið:
Mynd

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Sun 27. Maí 2012 15:54
af chaplin
Ljósnet Símans /m. ekkert í gangi. 50Mb/s
Mynd
Mynd

Ljósleiðari /m. 2 sjónvörp í gangi. 50Mb/s
Mynd
Mynd

Vægast sagt ánægður að vera kominn með Ljósleiðara! :happy

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Sun 27. Maí 2012 18:07
af Xovius
Mynd

Bara nokkuð sáttur hérna :P

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Sun 27. Maí 2012 18:45
af psteinn
Seriusly hvað er málið með alla og brjálað internet ég er bara með eithvað liggjandi internet sem að nennir ekki að hreyfast og er svona http://www.speedtest.net/result/1974859234.png" onclick="window.open(this.href);return false; :mad


EDIT: Damn

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 20:20
af Moquai
Hvenær kemur síminnn meeeeð meiiira eeen 100mb/s, i want it nooaw

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 20:40
af cure
Mynd
Ljósnet símans

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 21:01
af Ratorinn
Mynd
Ljósnet hjá tal :S

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 21:03
af Sucre
Mynd

ljósleiðari vodafone akureyri 50mbit

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 21:40
af Xovius
Komið inn í Speed Wave, mikið sniðugra til að bera okkur saman :P
http://www.speedtest.net/wave/64d3aa12d81e369d" onclick="window.open(this.href);return false;?

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 21:48
af AntiTrust
Scrnshot af speedtest.gagnaveita.is - Hvorugur innlendi serverinn á speedtest.net var að gefa mér réttar niðurstöður.

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 22:08
af agust1337
Uh... no comment XD

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 22:14
af AntiTrust
agust1337 skrifaði:Uh... no comment XD
IP talan sem sést þarna er á speedtestinu sjálfu, ef það er það sem þú ert að ýja að.

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 22:16
af agust1337
Nei, ég er að ýja að mínu, haha.

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Þri 10. Júl 2012 23:47
af krissi24
Síminn ADSL, Leið 2. Keflavík.

Mynd

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Fös 13. Júl 2012 10:27
af gullielli
Vinnunetið!

Mynd

Mynd

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Fös 13. Júl 2012 11:03
af gardar
sigurfr skrifaði:
wicket skrifaði:
sigurfr skrifaði:Ljósnet Síminn

Mynd
Kannski í lagi Sigurður að taka fram að þú sért starfsmaður Gagnveitunnar eins og oft hefur komið hér fram. Kæmi mér ekki á óvart að þú hafir tekið speedtestið yfir WiFi til að fá svona nettar niðurstöður. =D>
Sá ekki endilega ástæðu til að láta vita að ég væri starfsmaður GR út af þessum pósti, hefur reyndar margoft komið fram hér.
Nei, þurfti ekki að "svindla" eins og þú virðist vera ýja að... Tengdi með CAT-snúru í routerinn og passaði að slökkva á myndlykli og forritum í tölvunni. Þetta er nokkurn veginn í samræmi við að það sem sölumenn og virkjanamaður Símans höfðu gefið upp þegar ég spurði hvaða hraða ég gæti átt von á.

Hérna færðu þráðlausa testið:
Mynd

Mynd

vdsl hjá símanum, sé ekki betur en að ég sé að fá frekar nálægt mesta hugsanlega hraða

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Fim 02. Ágú 2012 01:26
af DoofuZ
Jæja, hér koma nokkur test sem ég hef gert síðustu daga, er að prófa nýjann router svo ég ákvað að taka hraðatest á þeim gamla, svo beintengdur við boxið og síðan á þeim nýja.

Hér eru niðurstöðurnar:

Gamli routerinn, Telsey WAU 11N
Telsey WAU 11N - Reykjavík
Telsey WAU 11N - Reykjavík
telsey-rvk.png (31.77 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Telsey WAU 11N - Keflavík
Telsey WAU 11N - Keflavík
telsey-kef.png (32.24 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Telsey WAU 11N - London
Telsey WAU 11N - London
telsey-lon.png (31.69 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Hraðatest GR: 55.68Mb/s niður og 56.61Mb/s upp

Beintengt, tölva í box
Beintengt - Reykjavík
Beintengt - Reykjavík
pc-rvk.png (30.91 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Beintengt - Keflavík
Beintengt - Keflavík
pc-kef.png (32.36 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Beintengt - London
Beintengt - London
pc-lon.png (31.74 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Hraðatest GR: 55.19Mb/s niður og 56.57Mb/s upp

Nýji routerinn, Cisco Linksys E1200
Cisco Linksys E1200 - Reykjavík
Cisco Linksys E1200 - Reykjavík
cisco-rvk.png (31.75 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Cisco Linksys E1200 - Keflavík
Cisco Linksys E1200 - Keflavík
cisco-kef.png (31.6 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Cisco Linksys E1200 - London
Cisco Linksys E1200 - London
cisco-lon.png (30.48 KiB) Skoðað 2933 sinnum
Hraðatest GR: 55.03Mb/s niður og 57.62Mb/s upp

Nokkuð svipaðar niðurstöður en mér finnst svoldið magnað að hraðinn frá London sé töluvert betri en hraðinn innanlands en á móti þá sé hraðinn út til London mun lélegri. Einhevr með einhverja skýringu á því?

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Mán 20. Ágú 2012 19:24
af magnusgu87
Mynd

Er staddur í Stúdentaíbúðunum á Hvanneyri og er beintengdur í vegg, á eftir að fá mér Router og er þá að spá í þessum http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3167

Er bara þokkalega sáttur!

Re: Speedtest.net KEPPNI

Sent: Mán 20. Ágú 2012 21:30
af Prentarakallinn
Frekar lénlegt en ætti að fá ljósnet á næstu vikum þannig þetta á eftir að bætast

Mynd