Síða 65 af 83
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Sep 2016 14:56
af PikNik
Getur einhver útskýrt þennan kostnað? Fór yfir í ljósleiðarann núna í seinasta mánuði.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Sep 2016 15:35
af I-JohnMatrix-I
Sýnist þú vera borga bæði fyrir ljósnet og ljósleiðara.
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 03. Sep 2016 15:46
af HringduEgill
PikNik skrifaði:
Getur einhver útskýrt þennan kostnað? Fór yfir í ljósleiðarann núna í seinasta mánuði.
Búinn að leiðrétta. Sendi þér líka skilaboð til að staðfesta aðra hluti.
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 04. Sep 2016 08:15
af fantis
Smá spurning. Eru mismunandi línugjöld fyrir heimasíma og ljósnet þó svo að þau noti sama strenginn?
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 04. Sep 2016 15:12
af HringduEgill
fantis skrifaði:Smá spurning. Eru mismunandi línugjöld fyrir heimasíma og ljósnet þó svo að þau noti sama strenginn?
Neibb. Eitt og sama línugjaldið.
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 04. Sep 2016 16:47
af Nariur
PikNik skrifaði:
Getur einhver útskýrt þennan kostnað? Fór yfir í ljósleiðarann núna í seinasta mánuði.
Það er nú helvíti gróft að hlaupa strax á netið með svona augljós mistök.
Hringdu á hrós skilið fyrir snögg viðbrögð.
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:18
af sveik
Var einhver að missa netsamband núna fyrir svona 15-20min?
Ps. Er í Seljunum 109?
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:20
af kjartanbj
Ég er net laus núna , bara 3G tengdur
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:23
af HringduEgill
sveik skrifaði:Var einhver að missa netsamband núna fyrir svona 15-20min?
Ps. Er í Seljunum 109?
Það er bilun í ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur sem hefur áhrif á Árbæ, Breiðholt og á Suðurland. Gæti haft áhrif á einhverja farsímanotendur.
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:25
af littli-Jake
kjartanbj skrifaði:Ég er net laus núna , bara 3G tengdur
Sama í 110
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:25
af kjartanbj
Ok, Ég er einmitt í Árbæ , datt út kom inn og datt svo aftur út , er bara 3G tengdur símanum núna
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:31
af rapport
Farsíminn er amk kominn inn aftur...
Ansk rugl er þetta

Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:45
af Farcry
Ég er hjá hringiðuni og það er allt net niðri hér í 111
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:51
af rapport
Svona bilanir leiða til ólöglegs niðurfall því að núna virka ekki löglegu leiðirnar og maður verður virkilega passed yfir að hafa ekkert efni til að redda sér
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:54
af HringduEgill
Var að fá þær upplýsingar að bilun sé af staðin. Gætuð þurft að endurræsa endabúnað.
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 22:57
af Semboy
VÁ TAKK! ÉG VAR AÐ NAUÐGA SVO MIKIÐ Í DOTA OG SVO NETSAMBAND'S BILUN :-<
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 23:01
af Dúlli
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 06. Sep 2016 23:10
af Semboy
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 08. Sep 2016 22:46
af ZiRiuS
Erlend traffík hæg hjá öðrum?
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 08. Sep 2016 22:56
af vesi
Kom smá hökt á Netflix áðan, en annars fínnt bara. reyndar bara HD/full HD. efni
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 08. Sep 2016 22:58
af chaplin
Afsakið offtopic.
Ég held ég hafi heyrt Vodafone auglýsingu að kynna 1.000 Mb/s tengingu.. er þetta að í alvörunni að fara gerast? Ef svo er, hvenær mun Hringdu bjóða upp á þessa þjónustuleið?
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 08. Sep 2016 23:01
af vesi
chaplin skrifaði:Afsakið offtopic.
Ég held ég hafi heyrt Vodafone auglýsingu að kynna 1.000 Mb/s tengingu.. er þetta að í alvörunni að fara gerast? Ef svo er, hvenær mun Hringdu bjóða upp á þessa þjónustuleið?
Þeir eru ekkert að taka það fram hjá voda, ertu viss
https://vodafone.is/internet/internet/t ... r-og-verd/
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 08. Sep 2016 23:06
af chaplin
Ég get svo svarið það að ég heyrði sagt "Vertu einn þeirra fyrstu til að fá hröðustu tengingu á Íslandi, 1.000 Mb/s".
Það eru samt alveg solid 50% líkur að ég hefi ímyndað mér þetta.
Re: Hringdu.is
Sent: Fim 08. Sep 2016 23:14
af EOS
chaplin skrifaði:Ég get svo svarið það að ég heyrði sagt "Vertu einn þeirra fyrstu til að fá hröðustu tengingu á Íslandi, 1.000 Mb/s".
Það eru samt alveg solid 50% líkur að ég hefi ímyndað mér þetta.
Það er alveg einhver tími síðan þeir byrjuðu að auglýsa það svo þetta er ekki bara ímyndun

Re: Hringdu.is
Sent: Fim 08. Sep 2016 23:32
af Tonikallinn
chaplin skrifaði:Ég get svo svarið það að ég heyrði sagt "Vertu einn þeirra fyrstu til að fá hröðustu tengingu á Íslandi, 1.000 Mb/s".
Það eru samt alveg solid 50% líkur að ég hefi ímyndað mér þetta.
nóva byrjar með þetta í nóvember