Síða 63 af 83
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 01. Jún 2016 03:15
af HoBKa-
Ekkert net hjá mér heldur.... er hjá hringiðunni (vortex).
Búinn að endurræsa bæði router og ljósleiðaraboxi tvisvar... Allt dautt.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 01. Jún 2016 09:16
af HringduEgill
andribja skrifaði:Netið er búið að vera úti hjá mér í ~hálftíma núna, einhver annar að lenda í þessu? Virðist oft detta út um miðja nótt hjá mér, aldrei á daginn.
Það var bilun í tengistöð hjá Gagnaveitunni út á Granda kl 03:00 og stóð yfir í tæpa klst. Ef þú ert á því svæði gæti það verið orsökin.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 01. Jún 2016 14:11
af andribja
HringduEgill skrifaði:andribja skrifaði:Netið er búið að vera úti hjá mér í ~hálftíma núna, einhver annar að lenda í þessu? Virðist oft detta út um miðja nótt hjá mér, aldrei á daginn.
Það var bilun í tengistöð hjá Gagnaveitunni út á Granda kl 03:00 og stóð yfir í tæpa klst. Ef þú ert á því svæði gæti það verið orsökin.
Passar.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 01. Jún 2016 15:49
af worghal
HringduEgill skrifaði:andribja skrifaði:Netið er búið að vera úti hjá mér í ~hálftíma núna, einhver annar að lenda í þessu? Virðist oft detta út um miðja nótt hjá mér, aldrei á daginn.
Það var bilun í tengistöð hjá Gagnaveitunni út á Granda kl 03:00 og stóð yfir í tæpa klst. Ef þú ert á því svæði gæti það verið orsökin.
og af einhverri ástæðu þá fokkaði þessi bilun upp routernum mínum.
eftir þessa bilun þá datt routeinn minn gjörsamlega úr sambandi við umheiminn og fær ekki að tengjast gegnum ljósboxið.
ég næ að tengjast fínt ef ég tengi tölvuna beint í ljósboxið en routerinn fær ekki að tengjast og áframsenda tenginguna.
eins og er er hann að notast við internal ip adressu sem byrjar á 10 og segist vera tengdur.
ég er búinn að fara út um allt í stillingum og líka búinn að uppfæra firmware og factory reset en hann nær samt ekki að tengjast.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 01. Jún 2016 16:21
af Dúlli
Er teljarinn orðin eithvað ruglaður ?
í fyrradag skoðaði ég gagnamagnið og var í sirka 95Gb, sæki eina skrá í gær sem er tæp 1Gb og þá sæki ég ekkert restina af deginum, sem sagt af erlendu niðurhali, að auki eyði ég öllu snemma gærdags úr utorrent og restin af deginum er bara basic browsing.
Núna í dag sæki ég skrá sem er 1Gb og fer á heima síðu ykkar stendur að ég sé búin að sækja 5Gb..... skil engan vegin hvernig ég er komin með þessi 5gb, er ekkert búin að sækja neitt að utan nema þetta tæplega 1gb.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 01. Jún 2016 16:30
af HringduEgill
worghal skrifaði:HringduEgill skrifaði:andribja skrifaði:Netið er búið að vera úti hjá mér í ~hálftíma núna, einhver annar að lenda í þessu? Virðist oft detta út um miðja nótt hjá mér, aldrei á daginn.
Það var bilun í tengistöð hjá Gagnaveitunni út á Granda kl 03:00 og stóð yfir í tæpa klst. Ef þú ert á því svæði gæti það verið orsökin.
og af einhverri ástæðu þá fokkaði þessi bilun upp routernum mínum.
eftir þessa bilun þá datt routeinn minn gjörsamlega úr sambandi við umheiminn og fær ekki að tengjast gegnum ljósboxið.
ég næ að tengjast fínt ef ég tengi tölvuna beint í ljósboxið en routerinn fær ekki að tengjast og áframsenda tenginguna.
eins og er er hann að notast við internal ip adressu sem byrjar á 10 og segist vera tengdur.
ég er búinn að fara út um allt í stillingum og líka búinn að uppfæra firmware og factory reset en hann nær samt ekki að tengjast.
Það er bilun núna hjá Gagnaveitunni sem gæti valdið þessu. Geturðu hent á mig kennitölu áskrifanda í einkaskilaboðum?
Re: Hringdu.is
Sent: Lau 04. Jún 2016 23:04
af gutti
ég hef ekkert var við neinu vandræði er hjá hringdu á ljósleiðara virkar fínt síðan ég fékk
spila wow over ekkert lagg síðasta daga
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 07. Jún 2016 17:58
af gutti
Er bara ég að vefur er að lengi að loada hjá mér en líka hjá ykkur ? bara forvitna annars virka fínt fyrir utan loadið sem er vóða slow í dag ;(
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 08. Jún 2016 10:08
af Pandemic
gutti skrifaði:Er bara ég að vefur er að lengi að loada hjá mér en líka hjá ykkur ? bara forvitna annars virka fínt fyrir utan loadið sem er vóða slow í dag ;(
Er að lenda í þessu. Fæ ágætis hraða þegar ég downloada einhverju en flestar síður eru dead slow.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 08. Jún 2016 10:24
af HringduEgill
Pandemic skrifaði:gutti skrifaði:Er bara ég að vefur er að lengi að loada hjá mér en líka hjá ykkur ? bara forvitna annars virka fínt fyrir utan loadið sem er vóða slow í dag ;(
Er að lenda í þessu. Fæ ágætis hraða þegar ég downloada einhverju en flestar síður eru dead slow.
Ertu að nota okkar DNS eða frá öðrum?
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 08. Jún 2016 11:09
af gutti
Prófa að setja upp Chrome aftur sé betra núna og er ekki ekki nota dns sjá hvort verða eins og var í gærkvöldi wow facebook torrent virka fint YouTube líka
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 12. Jún 2016 15:23
af worghal
fór erlenda hjá einhverjum örðum rétt í þessu?
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 12. Jún 2016 15:24
af gutti
wow datt ut hjá mér gat ekki logg inn aftur lengi að loada
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 12. Jún 2016 17:28
af Tonikallinn
fljót spurning, ef ég er með ljosnetið/ljosleiðarann frá t.d. símanum, gæti ég bara breytt yfir í þetta eða þyrftu þeir líka að tengja?
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 14. Jún 2016 23:00
af Jon1
Er allt niðri núna eða er það bara ég
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 14. Jún 2016 23:05
af marri87
Allt niðri hjá mér, í Laugardal. Er reyndar hjá Vodafone
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 14. Jún 2016 23:19
af HringduEgill
Jon1 skrifaði:Er allt niðri núna eða er það bara ég
Ekki fengið neina tilkynningu um bilun. Getur hent á mig skilaboðum með kennitölu og ég skoða.
Re: Hringdu.is
Sent: Mið 15. Jún 2016 11:02
af pukinn
HringduEgill skrifaði:Jon1 skrifaði:Er allt niðri núna eða er það bara ég
Ekki fengið neina tilkynningu um bilun. Getur hent á mig skilaboðum með kennitölu og ég skoða.
Ég er í 104, netið datt út hjá mér, greinilega verið eitthvað hjá gagnaveitunni, þar sem vodafone var líka úti.
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 21. Jún 2016 20:53
af Swanmark
Æ :/
Tekið nokkru seinna:
London:
uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuugggggghhhhhhhhh
Re: Hringdu.is
Sent: Þri 21. Jún 2016 22:32
af andripepe
Swanmark skrifaði:Æ :/
Tekið nokkru seinna:
London:
uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuugggggghhhhhhhhh
Þetta er svona líka hjá mér.
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 03. Júl 2016 16:15
af HringduEgill
Smá heads up.
Það verður viðhaldsvinna hjá Gagnaveitu Reykjavíkur í nótt milli 03:00-06:00. Hún mun valda rofi í um 5 mín einhverntímann á þessu bili fyrir viðskiptavini á ljósleiðara í póstnúmerunum 103, 104, 105 og 108. Að viðhaldsvinnu lokinni þarf að endurræsa netbúnað.
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 03. Júl 2016 20:12
af gutti
fínt fá vita þetta núna mar verða ekki skrýtinn að kveikja á tölvunna á morgun áður mar fer vinna
Re: Hringdu.is
Sent: Sun 03. Júl 2016 22:00
af einarth
Kvöldið.
Um er að ræða einfalda hugbúnaðar uppfærslu á netbúnaði og því ætti engin að þurfa að endurræsa neinn búnað hjá sér eftir þetta - en það er auðvita það fyrsta sem skal gera EF eitthvað virkar ekki eftir nóttina.
Kv, Einar.
Re: Hringdu.is
Sent: Mán 25. Júl 2016 17:50
af hallihg
Útlandasambandið hræðilegt í dag. Sérstaklega upphalið svo slæmt að tiltekin forrit hjá mér sem streyma upp hreinlega virka ekki. Starfsmaður Hringdu sagði álagið geta verið svo mikið. Það er hreinlega ekki afsökun fyrir þessar niðurstöður til London:
Re: Hringdu.is
Sent: Mán 25. Júl 2016 18:08
af EOS
Búinn að prófa þá í nokkra daga. Er að ná frábærum download/upload hraða, þar er kosturinn. Gærkvöldið var skelfilegt..það var aaaaaalltaf að detta út og routerinn sem maður fær hefur lélega drægni, það er gallinn.
Þetta er allavega mitt álit en kannski ekki að marka þetta eftir svona stuttan tíma