Síða 6 af 13

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mán 17. Nóv 2014 19:59
af appel
Komið yfir 50%? :D

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mán 17. Nóv 2014 20:00
af GuðjónR
appel skrifaði:Komið yfir 50%? :D
Nei ekki alveg, rétt slefar í það:
339.361

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mán 17. Nóv 2014 21:27
af Tóti
Smá innlegg.
Ekki mjög virkur hér en frábær síða.
Hefur komið mér til hjálpar í tölvumálum.
Gangi þér vel í þinni baráttu.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mán 17. Nóv 2014 22:22
af rango
Ég er í svipuðum bát, Ég legg inn á þig um mánaðarmótin,


Ætlar enginn að fara skjóta þessu á fjölmiðlana pressan einhvað?
Þetta hlýtur að vera eindæmi á íslandi að svona vel safnist?

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mán 17. Nóv 2014 22:33
af vesley
Mér finnst enn meira magnað að miðað við þá sem hafa fengið stjörnu þá hefur Guðjón verið að fá að meðaltali rúmar 5800kr, alveg geggjað þar sem þetta er frjáls framlög og ekkert lágmark!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mán 17. Nóv 2014 22:37
af vesi
vesley skrifaði:Mér finnst enn meira magnað að miðað við þá sem hafa fengið stjörnu þá hefur Guðjón verið að fá að meðaltali rúmar 5800kr, alveg geggjað þar sem þetta er frjáls framlög og ekkert lágmark!
Það er bara svo cool að vera 5stjörnu gaur sko :)

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mán 17. Nóv 2014 23:07
af vikingbay
neei vá hvað þessi þráður fór framhjá mér! :O
Þyrfti að gera þetta sticky eða eitthvað slíkt.
Ætla byrja að safna til að bæta í söfnunina, við verðum komnir í 100% á no time.

krútt og friður!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mán 17. Nóv 2014 23:29
af rango
vikingbay skrifaði: krútt og friður!
Ó hey krútt og friður! :3

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 01:49
af Moreno8
rango skrifaði:Ég er í svipuðum bát, Ég legg inn á þig um mánaðarmótin,


Ætlar enginn að fara skjóta þessu á fjölmiðlana pressan einhvað?
Þetta hlýtur að vera eindæmi á íslandi að svona vel safnist?
Reyndar er amk eitt dæmi sem var líklega íslandsmet.

http://www.austurfrett.is/frettir/840-d ... r-sektinni

900.000 á einum sólarhring.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 11:38
af GuðjónR
Tóti skrifaði:Smá innlegg.
Ekki mjög virkur hér en frábær síða.
Hefur komið mér til hjálpar í tölvumálum.
Gangi þér vel í þinni baráttu.
Gaman að heyra þetta ;)
Og innilegar þakkir fyrir stuðninginn!
rango skrifaði:Ég er í svipuðum bát, Ég legg inn á þig um mánaðarmótin,


Ætlar enginn að fara skjóta þessu á fjölmiðlana pressan einhvað?
Þetta hlýtur að vera eindæmi á íslandi að svona vel safnist?
Takk fyrir það!
Mér finnst gaman að lesa fjölmiðla, ekki eins gaman að vera í þeim :D
vesley skrifaði:Mér finnst enn meira magnað að miðað við þá sem hafa fengið stjörnu þá hefur Guðjón verið að fá að meðaltali rúmar 5800kr, alveg geggjað þar sem þetta er frjáls framlög og ekkert lágmark!
Hef ekki tekið saman meðaltalið, en það er nú lægra, er að fá framlög frá fólki sem fylgist með en er ekki með skráða notendur.
Einngi hafa ekki allir gefið upp notendanafn sitt, og hugsanlega hefur ég gleymt einhverjum í látunum, sé svo þá hvet ég viðkomandi til að hafa samband. :)
vesi skrifaði:
vesley skrifaði:Mér finnst enn meira magnað að miðað við þá sem hafa fengið stjörnu þá hefur Guðjón verið að fá að meðaltali rúmar 5800kr, alveg geggjað þar sem þetta er frjáls framlög og ekkert lágmark!
Það er bara svo cool að vera 5stjörnu gaur sko :)
Þú ert svo ótrúlega cool gaur! ;)
Annars þarf fólk ekkert að skamma sín fyrir 500 kr. framlög, nokkur svoleiðis hafa borist frá fólki sem hefur lítið sem ekkert milli handanna, mér þykir mjög vænt um það líka. ;)
vikingbay skrifaði:neei vá hvað þessi þráður fór framhjá mér! :O
Þyrfti að gera þetta sticky eða eitthvað slíkt.
Ætla byrja að safna til að bæta í söfnunina, við verðum komnir í 100% á no time.

krútt og friður!
Þetta er „Global Announcement“ sem þýðir að það límist á alla flokka, nema Virkar umræður :)
Já ég hef trú á því að við náum 100% markinu, þannig að þú mátt byrja að safna! hehehe :)
p.s. 50% múrinn brotnaði í nótt!!
Moreno8 skrifaði:
rango skrifaði:Ég er í svipuðum bát, Ég legg inn á þig um mánaðarmótin,


Ætlar enginn að fara skjóta þessu á fjölmiðlana pressan einhvað?
Þetta hlýtur að vera eindæmi á íslandi að svona vel safnist?
Reyndar er amk eitt dæmi sem var líklega íslandsmet.

http://www.austurfrett.is/frettir/840-d ... r-sektinni

900.000 á einum sólarhring.
Það er samt stigsmunur á þessum málum, málið sem þú vitnar í þar var sakfelling en í þessu máli var ég sýknaður en þarf samt að borga.

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 13:20
af Blamus1
Tek þátt!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 13:25
af GuðjónR
Blamus1 skrifaði:Tek þátt!
Kærar þakkir fyrir þáttökuna!
Stjörnurnar og titillinn fara sérstaklega vel við display myndina þína ;)

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 15:48
af Gerbill
Skellti 2,5k á þig, baráttukveðjur :)

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 17:20
af GuðjónR
Gerbill skrifaði:Skellti 2,5k á þig, baráttukveðjur :)
Innilegar þakkir fyrir stuðninginn!
:happy

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 19:44
af SIKk
Vá hvað þetta er ömurlegt mál! Eins og ég hafi ekki haft nógu lágt álit á Friðjóni fyrir..

En þú færð styrk frá mér um mánaðarmótin, alveg pottþétt :)

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 20:19
af GuðjónR
zjuver skrifaði:Vá hvað þetta er ömurlegt mál! Eins og ég hafi ekki haft nógu lágt álit á Friðjóni fyrir..

En þú færð styrk frá mér um mánaðarmótin, alveg pottþétt :)
Takk fyrir það!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Þri 18. Nóv 2014 23:17
af GuðjónR
FreyrGauti skrifaði:Getur þú ekki gert kröfu á Friðjón og látið lýsa hann gjaldþrota, og þá gert kröfu í þrotabúið?
Hvaða þrotabú?

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mið 19. Nóv 2014 00:33
af Verisan
Setti inn á þig 5000
Lengi lifi Vaktin!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mið 19. Nóv 2014 01:20
af FreyrGauti
GuðjónR skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Getur þú ekki gert kröfu á Friðjón og látið lýsa hann gjaldþrota, og þá gert kröfu í þrotabúið?
Hvaða þrotabú?
Well, gæti verið að "þrotabú" sé vitlaust orð en ef Friðjón væri lýstur gjaldþrota og eignir hans teknar til gjaldþrotaskipta, kallast það þá ekki þrotabú?

Ekki það, ætli hann eigi nokkra eign á sinni kennitölu...

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mið 19. Nóv 2014 23:30
af GuðjónR
FreyrGauti skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Getur þú ekki gert kröfu á Friðjón og látið lýsa hann gjaldþrota, og þá gert kröfu í þrotabúið?
Hvaða þrotabú?
Well, gæti verið að "þrotabú" sé vitlaust orð en ef Friðjón væri lýstur gjaldþrota og eignir hans teknar til gjaldþrotaskipta, kallast það þá ekki þrotabú?

Ekki það, ætli hann eigi nokkra eign á sinni kennitölu...
Jú ætli það ekki, að því gefnu að hann eigi einhverjar eignir?
Annars þá eru þessi orð öll frekar framandi fyrir mig, aldrei staðið í svona vitleysu áður. :)
Verisan skrifaði:Setti inn á þig 5000
Lengi lifi Vaktin!
Innlegar þakkir fyrir það! :)

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Mið 19. Nóv 2014 23:37
af Glazier
Klóraði mér mikið í hausnum yfir þessu fyrr í kvöld.. en... :-"

Mynd

Millifæri á þig um mánaðarmótin ;)

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fim 20. Nóv 2014 00:42
af jonsig
Tvær uppástungur fyrir meira money

1. Hvernig væri guðjón að selja op status ?
2. Rukka 5000kr fyrir að banna [Insert user name here] í 1 dag ?

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fim 20. Nóv 2014 04:33
af rango
jonsig skrifaði:2. Rukka 5000kr fyrir að banna [Insert user name here] í 1 dag ?
Held ég viti alveg hvern þú varst að tala um, Skamm skamm :-k

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fim 20. Nóv 2014 12:29
af SkariÓ
Setti inn á þig 5000
Lengi lifi Vaktin!

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Sent: Fim 20. Nóv 2014 17:57
af GuðjónR
GuðjónR skrifaði:
SkariÓ skrifaði:Setti inn á þig 5000
Lengi lifi Vaktin!
Innilega þakkir fyrir stuðninginn! :happy