Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af gardar »

fallen skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er með topphraða núna, en svo kl 19:00 þá dettur hann niður og liggur niðri til kl 01:00
Ah, ég hef þá eitthvað misskilið. Það er mjög sjaldan sem það er niðurhal í gangi hjá mér á þessum tíma, svo þetta gæti verið rétt hjá þér.

Ég ætla að keyra smá próf á eftir bara, sjá hvernig þetta er á þessum tíma hjá mér. Er einhver með link á gott bandwith monitoring tól?
http://munin-monitoring.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.cacti.net/" onclick="window.open(this.href);return false;

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Bioeight »

Well, Vodafone ljósleiðari nær ekki 4 MB/sek í kringum 7 leytið (náði því klukkan 5), more like 400 KB/sek. Innanlands fínt, en utanlands drasl. Þetta eru samt ekki bara torrents heldur allt saman. Speedtest.net sýnir 50 mbit/sek frá Evrópu, 10 mbit/sek USA. Er þá ekki hægt að segja að ástandið sé bara svipað hérna megin?
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af fallen »

Er búinn að keyra sömu 2 torrentin nokkrum sinnum með smá millibili frá áðan og það skiptir engu máli hvað klukkan er, þau rjúka bæði upp í 1.8 MB/s á notime. Er líka búinn að fylgjast með peers listanum og þetta eru allt útlenskar ip tölur.

Ekkert throttle hjá mér allavega :E
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af GuðjónR »

Ég er líka að fá full-speed núna!!
Hvort sem þessi þráður hefur haft áhrif á það eða ekki þá er ekkert capp í gangi núna.
Er með 1,45Mbs steady, maxa á 1.6Mbs, þessi hraði er ekkert í líkingu við það sem hefur verið undanfarin kvöld.
Vonandi er þetta komið til með að vera fyrir ykkur sem verðið áfram hjá Símanum.
ADIOS :)

GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af GateM »

já tek eftir þessu, bara i gærkvöldi þá byrjaði downloadið að verða yfir 1mb á sec.. en well hringdu.is here i come.
AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af MatroX »

nice
í fyrsta skiptið í 1 og hálfan mánuði er ég að maxa 1.6mb aftur. er búinn að vera með hræðilegan hraða undanfarna 1 og hálfan mánuð.

verst að Notandinn Síminn hérna hefur ekkert svarað hérna. ég væri alveg til í eitthver svör þar sem ég var búinn að hringja nokkrum sinnum í Þjónustu verið og 1 sinni í fyrirtækja þjónustuna.

alltaf sömu svörin. ekkert að þeirra meginn. nýr router og sama sagan eftir það endaði með því að ég gafst upp þar sem enginn í kringum mig var að lenda í þessu svo sá ég þennan þráð og þá fór þetta að vera eitthvað skrítið

ég væri alveg til í eitthver svör
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af siminn »

Hæ,

Þetta hraðavandamál í p2p má rekja til hugbúnaðaruppfærslu sem við vorum að gera í grunnkerfum okkar hjá Símanum. Við uppfærsluna breyttust gildi og kerfið var full harkalegt í QoS en við erum búnir að stilla þetta til núna þannig að hegðun kerfisins á að vera eins og áður.

Megið endilega láta mig vita ef þið haldið að við séum ekki búnir að komast fyrir þetta að fullu, það var engin pólitísk ákvörðun okkar megin að cappa torrent traffík eða neitt slíkt heldur einungis um rekstrarmál að ræða sem við höfum núna lagað skv. okkar bestu vitund.

En ég ítreka að þið megið láta mig vita ef þið haldið að við eigum eitthvað eftir.

Vona að þetta svari ykkur,

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Blues- »

Held að gardar geti byrjað að éta hattinn sinn núna .. :megasmile
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af siminn »

Algjör óþarfi að einhver éti hattinn sinn, ætti þá helst að vera við :)

Við hefðum eflaust ekki tekið eftir þessu jafn fljótt ef það væri ekki fyrir ykkur og Vaktina.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af GuðjónR »

Gott að heyra, spjallið er greinilega betri vetfangur að finna út úr hlutunum en 800-7000
Þegar maður hringir og spyr hvort það sé byrjað að "cappa" netumferð þá fær maður spurningu á móti "hvað er að cappa"?
Í fyrsta sinn í nokkur ár tek ég líka eftir því að upload hraðinn á p2p er eins og hann á að vera.
=D>

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Páll »

Kom að því.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af einarhr »

=D>
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af MatroX »

=D>
Þakka fyrir þetta. alveg ótrúlegt að vaktin sé orðin svona stór. Að fyrirtæki séu að koma hingað inn og svara spurningum sem maður fær ekki svör við beint ef maður hringir þangað.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af fallen »

:happy
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af gardar »

Blues- skrifaði:Held að gardar geti byrjað að éta hattinn sinn núna .. :megasmile

Ónei vinur, síminn var ekki að cappa neitt... Rétt eins og ég hélt, svo að allar samsæriskenningar af annarra hálfu voru óþarfi ;)
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af GuðjónR »

gardar skrifaði:
Blues- skrifaði:Held að gardar geti byrjað að éta hattinn sinn núna .. :megasmile

Ónei vinur, síminn var ekki að cappa neitt... Rétt eins og ég hélt, svo að allar samsæriskenningar af annarra hálfu voru óþarfi ;)
siminn skrifaði:
Þetta hraðavandamál í p2p má rekja til hugbúnaðaruppfærslu sem við vorum að gera í grunnkerfum okkar hjá Símanum. Við uppfærsluna breyttust gildi og kerfið var full harkalegt í QoS en við erum búnir að stilla þetta til núna þannig að hegðun kerfisins á að vera eins og áður.

Guðmundur hjá Símanum
Víst var Síminn að cappa umferð, þeir viðurkenna það alveg, en það var hugbúnaðaruppfærsla sem fór úrskeiðiðs sem orsakað cappið en ekki pólitík.
Og þetta er komið í lag hjá þeim.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af gardar »

GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:
Blues- skrifaði:Held að gardar geti byrjað að éta hattinn sinn núna .. :megasmile

Ónei vinur, síminn var ekki að cappa neitt... Rétt eins og ég hélt, svo að allar samsæriskenningar af annarra hálfu voru óþarfi ;)
siminn skrifaði:
Þetta hraðavandamál í p2p má rekja til hugbúnaðaruppfærslu sem við vorum að gera í grunnkerfum okkar hjá Símanum. Við uppfærsluna breyttust gildi og kerfið var full harkalegt í QoS en við erum búnir að stilla þetta til núna þannig að hegðun kerfisins á að vera eins og áður.

Guðmundur hjá Símanum
Víst var Síminn að cappa umferð, þeir viðurkenna það alveg, en það var hugbúnaðaruppfærsla sem fór úrskeiðiðs sem orsakað cappið en ekki pólitík.
Og þetta er komið í lag hjá þeim.

Jæja ok, fyrst hugbúnaðauppfærslan orsakaði hraðatakmarkanir þá eiga samsæriskenningarnar þínar rétt á sér
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Blues- »

Mér sýnist gardar þurfa fá þetta á flæðiriti til að skilja þetta.
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Frantic »

Blues- skrifaði:Mér sýnist gardar þurfa fá þetta á flæðiriti til að skilja þetta.
hahaha Mér sýnist þú hafa rétt fyrir þér. :megasmile
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af GuðjónR »

garðar netið er alltaf cappað með hugbúnaði, hvernig heldurðu að þetta gangi fyrir sig? sérðu fyrir þér slöngu með ljósleiðurum og einhvern að gera BROT á slönguna?
Óvart eða ekki óvart, skiptir mig sem kúnna ekki máli það sem skiptir mig máli er að ég er ekki að fá nema brot af því sem ég borga fyrir.
Engar samsæriskenningar, bara kenning sem var síðan 100% á rökum reyst.
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af snaeji »

full harkalegt í QoS
Þýðir þetta ekki bara að þeir séu að kappa ? Aðeins of mikið bara að þeirra mati undanfarna daga ?

Þetta finnst mér siðlaust hjá þeim.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af dori »

snaeji skrifaði:
full harkalegt í QoS
Þýðir þetta ekki bara að þeir séu að kappa ? Aðeins of mikið bara að þeirra mati undanfarna daga ?

Þetta finnst mér siðlaust hjá þeim.
Nei, þú vilt að þeir stundi QoS/Traffic shaping eða hvað sem þeir kalla það. Það þýðir m.a. að þegar þú notar ert að vafra fara slíkir pakkar í gegn á undan einhverjum torrent pökkum sem "eru að bíða".

EDIT: ég þekki reyndar ekkert hvað það er nákvæmlega sem þessi hugbúnaður þeirra gerir en almennt viltu að það sé eitthvað svona til staðar.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af GuðjónR »

Já og torrentpakkarnir bíða = capp :pjuke
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af appel »

Hvernig er það, ef maður nauðgar útlandadownloadinu, hættir maður bara að geta komist á erlendar vefsíður?
*-*
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Hvernig er það, ef maður nauðgar útlandadownloadinu, hættir maður bara að geta komist á erlendar vefsíður?
lol :D

Það fer eftir því hvernig þú skilgreinir "nauðga" ...
Ætti ekki að vera samt, þeir rukka þá bara auka gangamagn ef þú ferð yfir.
Læst