[CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í Boði Tölvutækni!

Póstur af gissur1 »

Ég var nú samt að vonast til að sjá einhvern spreyja "Vaktin" á kassann sinn... en ok... :cry:
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í Boði Tölvutækni!

Póstur af Kobbmeister »

Mig hefur bara langað lengi að breyta kassanum mínum svona, bara þessi keppni lét mig gera það.
Ég vildi ekki gera of mikið annars held ég bara að ég hefði skemmt kassann :P
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af beatmaster »

Snargeðveikt!

Props á klaufa :happy
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af dori »

Sorrí off topic en ég bara varð að benda á þetta mod þegar klaufi minnist á hversu erfitt er að vinna með harðviðinn. Ég man eftir að ég var að fylgjast með worklog þræðinum fyrir þetta og þvílík snilld. Eitt magnaðasta "mod" sem ég hef séð.
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af DK404 »

Þetta er mjög flottur kassi sem hann var að gera/ er að gera.
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í Boði Tölvutækni!

Póstur af GuðjónR »

klaufi skrifaði:Haha, var að taka eftir titlinum..

Þakka þér Guðjón.. :beer

Hlakkar mest til að fá fimmuna frá Danna :oops:

Þú verður að kyssa Klemma fyrir titilinn :)
Annars væri MOD-Master eða MOD eitthvað kannski meira við hæfi?

Þér fannst mikið mál að vinna kassann úr þessum harðvið, hvernig heldurðu að það sé að smíða 150m2 sólpall úr svona ógeðisefni?
Bora og snara úr (fyrir haus) á 8 þúsund skrúfum!


Klemmi skrifaði:
Black skrifaði:
DK404 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:3. sætið - Kobbmeister
ég er ekki að sjá neinar breytingar í hans kassa lítur bara út eins og hann hafi bara keypt tilbúinn kassa


reyndar sammála því :-k


Black hefði getað endað ofar, að mínu mati í 3 sætinu, ef hann hefði klárað kassann. Hugmyndaflæðið og notagildið hærra en hjá Kobbmeister. Frágangurinn og útlitið hjá Kobbmeister var mjög gott og dróg hann upp, þó moddið væri ekki viðamikið.

Þess má þó geta að Antec P180 SE kom svona svartur og töff að innan, með speglahliðum... sé smá eftir því að hafa ekki keypt þannig kassa á sínum tíma :) http://www.conspirazy.com/shopping/imag ... 2SE%20.gif


Ég hefði ekki viljað þennan með speglahliðunum, sé fyrir mér fingarför!!
Hann tók það fram í tölvupósti að hann hefði málað hann að innan, svona er sambærilegur kassi: http://www.overclockersonline.net/image ... erior1.jpg

Og ég er sammála að Black var á réttri leið, hann hefði klárlega fengið meira af stigum ef hann hefði náð að klára kassan sinn.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af ZoRzEr »

Klaufi... Mad props fyrir mad skillz.

Til hamingju með þennan, svo sannarlega, verðskuldaða sigur.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af Tiger »

dori skrifaði:Sorrí off topic en ég bara varð að benda á þetta mod þegar klaufi minnist á hversu erfitt er að vinna með harðviðinn. Ég man eftir að ég var að fylgjast með worklog þræðinum fyrir þetta og þvílík snilld. Eitt magnaðasta "mod" sem ég hef séð.


Þetta er líklega flottasta og vandvirkasta mod sem ég hef nokkurntíman séð !!!

En spurning að fara bara í Mountain Mods
Mynd
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af DK404 »

Hlakka svakalega til að sjá sigurvegar úr mod keppni 2011 hjá coolermaster.
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af dori »

Snuddi skrifaði:
dori skrifaði:Sorrí off topic en ég bara varð að benda á þetta mod þegar klaufi minnist á hversu erfitt er að vinna með harðviðinn. Ég man eftir að ég var að fylgjast með worklog þræðinum fyrir þetta og þvílík snilld. Eitt magnaðasta "mod" sem ég hef séð.


Þetta er líklega flottasta og vandvirkasta mod sem ég hef nokkurntíman séð !!!

En spurning að fara bara í Mountain Mods

Nákvæmlega. Ég nýtti alltaf einhverja useless tölvutíma í Verzló til að skoða þetta og ég man þegar hann kom með spýturnar að ég var bara... Not sure if want (var náttúrulega ruddalega kúl svona hrátt anodizað ál) en þegar maður sá hvernig þetta spilaði saman sá ég eftir að hafa efast. :P
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í Boði Tölvutækni!

Póstur af Klaufi »

GuðjónR skrifaði:
klaufi skrifaði:Haha, var að taka eftir titlinum..

Þakka þér Guðjón.. :beer

Hlakkar mest til að fá fimmuna frá Danna :oops:

Þú verður að kyssa Klemma fyrir titilinn :)
Annars væri MOD-Master eða MOD eitthvað kannski meira við hæfi?

Þér fannst mikið mál að vinna kassann úr þessum harðvið, hvernig heldurðu að það sé að smíða 150m2 sólpall úr svona ógeðisefni?
Bora og snara úr (fyrir haus) á 8 þúsund skrúfum!


Er mjög ánægður með þennan titil! :beer
Þið ráðið þessu þó ;)

Ég veit alveg hvað þú átt við..
Klæddi 200m2 verönd og 100m2 bústað með þessu (bústaðurinn er byggður í plús svo það eru maaargir veggir) + handrið og þakkantinn blessaða.
Þaðan komu afgangarnir ;)

Það versta er að þetta kemur svo mismunandi afgreitt, sumt hefur blotnað sumt ekki, misbreitt,sprungið, snúið og þanið, hrikalegt að klæða með þessu, að þurfa að spenna viðinn allan til til að græja þetta.
Ég man ekki skrúfufjöldann, en það fóru þó nokkrar hleðslurnar í að bora og snara úr..
Mynd

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af Krisseh »

Hvenar er svo næsta keppni? Apríl?
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af Kobbmeister »

Hvenar fæ ég titilinn minn? :sleezyjoe
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af Frost »

Kobbmeister skrifaði:Hvenar fæ ég titilinn minn? :sleezyjoe


Aldrei! Ég nappaði honum frá þér og fæ minn eigin titil í staðinn!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af Kobbmeister »

Frost skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Hvenar fæ ég titilinn minn? :sleezyjoe


Aldrei! Ég nappaði honum frá þér og fæ minn eigin titil í staðinn!

Bastarðurinn þinn :(
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í Boði Tölvutækni!

Póstur af rapport »

GuðjónR skrifaði:Það er mér sönn ánægja að kynna úrlsit í CASE-MOD meistarakeppni ársins 2011 !!!
Í boði Vakarinnar, Tölvutæknis og Timberland í Kringlunni.

Fyrstu tvö sætin eru vinningssæti.
Sá sem lendir í þriðja sæti fær að töff titil á Vaktinni í "aukaverðlaun".

Sigurverarinn er klaufi með 129 stig
Í öðru sæti er zdndz með 85 stig
Í þriðja sæti er Kobbmeister með 83 stig
Í fjórða sæti eru félagarnir addifreysi og Addikall með 75 stig
Og í fimmta og síðasta sæti er Black með 56 stig

Innilega til hamingju og takk fyrir þáttökuna strákar.



Vá...

Var að sjá þetta fyrst núna...

Djöfull er þetta flott... :wtf

Meiri tími næst = held það gagnist ekki fólk sem kanni ekki handtökin = mér... #-o

Hvernig skiptast svo verðlaunin, ég kem skópari/inneignanótu í hendurnar á réttum aðila um leið og éh er búinn að ná mér upp úr flensunni...

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af littli-Jake »

=D> Klaufi =D>

En zdndz fær samt böns af kredit fyrir skemtilega hugmynd :happy
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af chaplin »

klaufi kom áðan, vegna valkvíða gat hann ekki ákveðið hvort hann vildi high eða low five svo hann á það enþá inni. Vinningurinn gildir til 24. Sept 2011.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

nonni95
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af nonni95 »

Snilldar mod klaufi :!: =D>

Og skemmtilega útfært mod hjá zdndz

Eru annars einhver official verðlaunaafhending GuðjónR?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af rapport »

Ef zdndz hefði náð að loka vélinni með LCD þá hefði fátt toppað þetta.

En samt kjánalegt að enginn var með orginal kassana sem planið var að nota í þetta... (var kannski asnaleg takmörkun)

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af zdndz »

rapport skrifaði:Ef zdndz hefði náð að loka vélinni með LCD þá hefði fátt toppað þetta.

En samt kjánalegt að enginn var með orginal kassana sem planið var að nota í þetta... (var kannski asnaleg takmörkun)


Jubb, enda var það eitt af hugmyndunum, að notast við fartölvuskjá en við sáum okkur ekki fært í að ná að loka alveg opinu með skjánum nema það yrði frekar ljótt svo við hættum við það.

Önnur hugmynd sem við höfðum var að fylla túpuna af olíu, en engan veginn var hægt að einangra túpuna svo það féll líka af borðinu :)
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af rapport »

zdndz skrifaði:
rapport skrifaði:Ef zdndz hefði náð að loka vélinni með LCD þá hefði fátt toppað þetta.

En samt kjánalegt að enginn var með orginal kassana sem planið var að nota í þetta... (var kannski asnaleg takmörkun)


Jubb, enda var það eitt af hugmyndunum, að notast við fartölvuskjá en við sáum okkur ekki fært í að ná að loka alveg opinu með skjánum nema það yrði frekar ljótt svo við hættum við það.

Önnur hugmynd sem við höfðum var að fylla túpuna af olíu, en engan veginn var hægt að einangra túpuna svo það féll líka af borðinu :)


Ég á 15" borðskjá sem auðvelt er að taka úr boxinu og tengja og ég ætlaði að setja í hliðina á okkar turn...

Hvað er þetta stór túba?

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af zdndz »

rapport skrifaði:
zdndz skrifaði:
rapport skrifaði:Ef zdndz hefði náð að loka vélinni með LCD þá hefði fátt toppað þetta.

En samt kjánalegt að enginn var með orginal kassana sem planið var að nota í þetta... (var kannski asnaleg takmörkun)


Jubb, enda var það eitt af hugmyndunum, að notast við fartölvuskjá en við sáum okkur ekki fært í að ná að loka alveg opinu með skjánum nema það yrði frekar ljótt svo við hættum við það.

Önnur hugmynd sem við höfðum var að fylla túpuna af olíu, en engan veginn var hægt að einangra túpuna svo það féll líka af borðinu :)


Ég á 15" borðskjá sem auðvelt er að taka úr boxinu og tengja og ég ætlaði að setja í hliðina á okkar turn...

Hvað er þetta stór túba?


Hann er ~18" þegar ég mældi hann, stendur ekki á honum hvað hann er stór
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af Klaufi »

Jæja,
Einhverjir í gír fyrir aðra keppni?

Farið að kitla í puttana og nýr kassi á leiðinni!
Mynd
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: [CASE-MOD Keppni Vaktarinnar] - Í boði Tölvutækni!

Póstur af Plushy »

Ég skal sjá um að hirða vinningskassann ef það vantar einhvern í það :)
Svara