Síða 6 af 12
Re: Hvaða mús nota vaktarar?
Sent: Mán 24. Jan 2011 16:25
af gardar
Klemmi skrifaði:Razer Diamondback

Ég nota sömu mús og klemmi kjútípæ

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Mán 24. Jan 2011 16:39
af Optimus
Var að skipta úr Logitech G5 yfir í Razer Mamba

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Mán 24. Jan 2011 16:43
af Plushy
Optimus skrifaði:Var að skipta úr Logitech G5 yfir í Razer Mamba

again, gief pics
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Lau 29. Jan 2011 18:22
af GuðjónR
Hefur einhver prófað TRON ?

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Lau 29. Jan 2011 19:42
af oon
MX 518
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Lau 29. Jan 2011 20:18
af stebbz13
er bara með eina calssica mx 518
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Lau 29. Jan 2011 21:41
af dori
Snípinn á IBM vél

a4 mús með spiderman munstri úr kísildal á einni tölvu hérna heima
mx518 á annarri tölvu hérna heima
mighty mouse í vinnunni (fuuu hvað það er versta mús í heimi!)
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Lau 29. Jan 2011 21:48
af pattzi
GuðjónR skrifaði:Hefur einhver prófað TRON ?

Já einn sem ég þekki á svona þetta er geðveik mús líka lyklaborðið tron lyklaborðið
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Þri 29. Mar 2011 22:03
af jonrh
dori skrifaði:a4 mús með spiderman munstri úr kísildal á einni tölvu hérna heima
Þarf að vera aaðeins nánara til að telja með.
Einnig þá taldi ég ekki Tron músina með, nema
pattzi muni staðfesta að það sé Vaktari sem
eigi hana -_-
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Þri 29. Mar 2011 22:05
af ManiO
Skipti úr G5 sem var orðin verulega sjúskuð yfir í G500.
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Þri 29. Mar 2011 22:08
af Gummzzi
MX revolution.

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Þri 29. Mar 2011 22:10
af halli7
ManiO skrifaði:Skipti úr G5 sem var orðin verulega sjúskuð yfir í G500.
Og hvernig ertu að fíla G500?,
er nefnilega mikið að spá í að fá mér svoleiðis.
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Þri 29. Mar 2011 22:10
af Klaufi
ManiO skrifaði:Skipti úr G5 sem var orðin verulega sjúskuð yfir í G500.
Einhver munur af viti?
Er sjálfur með G5 sem er að nálgast alveg örugglega fjórða eða fimmta ár.
Mjög ánægður með hana, búin að standa sig eins og hetja, þurfti að stytta snúruna um nokkra cm eftir að kötturinn minn réðst aðeins á hana og er búinn að skipta um skauta einu sinni.
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Þri 29. Mar 2011 22:14
af ManiO
G500 finnst mér vera mun betri mús. Scroll hjólið er núna breiðara og með flötum jaðri og því miklu þægilegra að nota sem miðjumúsarhnapp. Og svo tveir auka takkar. Persónulega sé ég ekki eftir þeim þúsundköllum sem ég eyddi í hana.
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Þri 29. Mar 2011 22:18
af halli7
Ætli maður kaupi sér ekki bara G500 vegna þessa að mx518 er orðinn ca. 5 ára og ansi slitinn.
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Þri 29. Mar 2011 22:18
af andribolla
Razer Mamba

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 21:56
af Nariur
andribolla skrifaði:Razer Mamba

x2, finnst þér batterý/DPI "skjárinn" ekki vera frekar skrýtinn á þessari mynd?
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 21:57
af andribolla
Hann er svoldið lítill

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:11
af Ulli
Razer Naga Molten
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:18
af Posus
Razer deathadder
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:24
af halli7
uppfærði í Logitech G9x í dag eftir að mx518 gafst upp.
Re: Hvaða mús nota vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:44
af Jim
Jim skrifaði:Default DELL músina sem að fylgdi með tölvunni

Núna nota ég Razer Orochi.
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:53
af vidirz
Nota Logitech G5, nml með þeirri mús

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:34
af Guðni Massi
Gigabyte GM-M6580
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:47
af rapport
Var að fá mér Gigabyte GM-M6880.. hún er helvíti fín...