Síða 43 af 83

Re: Hringdu.is

Sent: Mán 04. Nóv 2013 23:18
af Elisviktor
Var að heyra í þeim.

það er massívt vesen með dota 2 hjá þeim. Þær ætla að reyna að vera búnir að græja þetta í vikunni. Lennti á mjög fínum gæja. Er orðinn rólegur :) samt mega pirrandi.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 05. Nóv 2013 00:42
af chaplin
Nágranni minn er með tengingu hjá Hringdu, hann er með Edimax router og dettur út þráðlausa netið hjá algjörlega af handahófi, eru e-h þekktar stillingar í þessum routerum sem bæta þrálausa sambandið?

Re: Hringdu.is

Sent: Fim 07. Nóv 2013 20:05
af Elisviktor
US west server virkar fínt í dota 2 skv þjónustuveri dota 2 og ég er búinn að prufu það og get staðfest það.

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 10. Nóv 2013 00:11
af GullMoli
Eru einhverjir aðrir að lenda í veseni með leiki frá Valve (steam)?

Ég og fleiri á heimilinu erum að lenda í því að fara inná server með fínt ping en eftir nokkrar sek byrjar það að hækka hægt og rólega upp úr öllu valdi þar til manni er kickað (sirka 30-60sek að komast upp í 400 í ping).
Þetta hefur skeð í Team-Fortress 2, CS:GO og No More Room in Hell. Sé reyndar að þið eruð að kvarta undan Dota 2 hérna fyrir ofan sem er einmitt frá Valve..

Battlefield 4 virkar hinsvegar alltaf fínt.

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 10. Nóv 2013 01:51
af Lexinn
GullMoli skrifaði:Eru einhverjir aðrir að lenda í veseni með leiki frá Valve (steam)?

Ég og fleiri á heimilinu erum að lenda í því að fara inná server með fínt ping en eftir nokkrar sek byrjar það að hækka hægt og rólega upp úr öllu valdi þar til manni er kickað (sirka 30-60sek að komast upp í 400 í ping).
Þetta hefur skeð í Team-Fortress 2, CS:GO og No More Room in Hell. Sé reyndar að þið eruð að kvarta undan Dota 2 hérna fyrir ofan sem er einmitt frá Valve..

Battlefield 4 virkar hinsvegar alltaf fínt.
Yep, CS Source, CS 1.6 en aðrir leikir virka fínt. Heyrði í þeim í gær, þjónustufulltrúinn sagði að þeir myndu laga þetta vonandi fyrir lok mánaðarins :shock: Enginn dota fyrir mig næstu daga I guess... :crying

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 10. Nóv 2013 02:59
af tdog
Úff hvað mér finnst vandræðalegt þegar menn dæma þjónustuaðila út frá pingtime á eina ákveðna þjónustu.

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 10. Nóv 2013 13:37
af GullMoli
tdog skrifaði:Úff hvað mér finnst vandræðalegt þegar menn dæma þjónustuaðila út frá pingtime á eina ákveðna þjónustu.
Já þegar frekar margir leikir eru óspilanlegir..

Sömuleiðis er ekki hægt að streama 1080p á Youtube og hefur eflaust aldrei verið hægt (100mb ljós).

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Nóv 2013 18:09
af rango

1 1 ms 51 ms 8 ms 10.205.4.3
2 1 ms 1 ms 1 ms 89-99-22-46.business.hringdu.is [46.22.99.89]
3 1 ms 2 ms 1 ms 249-96-22-46.internal.hringdu.is [46.22.96.249]

4 1763 ms 1299 ms 1600 ms ix-2-2-2-581.tcore1.LDN-London.as6453.net [195.
19.83.93]
5 1046 ms 1099 ms 999 ms if-26-2.tcore2.LDN-London.as6453.net [80.231.62
57]
6 1135 ms 900 ms 798 ms ldn-b5-link.telia.net [62.115.9.173]
7 1091 ms 1199 ms 1099 ms ldn-bb1-link.telia.net [80.91.247.91]
8 1185 ms 1200 ms 1998 ms prs-bb1-link.telia.net [213.155.134.40]
9 1333 ms 1098 ms 1409 ms ffm-bb1-link.telia.net [80.91.245.100]
10 1485 ms 900 ms 808 ms mcn-b2-link.telia.net [80.91.248.29]
Er að tengjast via RDP og þetta hefur aldrei verið svona slæmt áður, virðist engin vera við símaverið. og netspjallið er offline.
Ég er að fá svakaleg spike sem endast í nokkrar sekúndur annars er þetta fínt.

Adbandon ship? :fly
ætti að ná fínum hraða hjá vodaphone?

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Nóv 2013 18:23
af astro
rango skrifaði:

1 1 ms 51 ms 8 ms 10.205.4.3
2 1 ms 1 ms 1 ms 89-99-22-46.business.hringdu.is [46.22.99.89]
3 1 ms 2 ms 1 ms 249-96-22-46.internal.hringdu.is [46.22.96.249]

4 1763 ms 1299 ms 1600 ms ix-2-2-2-581.tcore1.LDN-London.as6453.net [195.
19.83.93]
5 1046 ms 1099 ms 999 ms if-26-2.tcore2.LDN-London.as6453.net [80.231.62
57]
6 1135 ms 900 ms 798 ms ldn-b5-link.telia.net [62.115.9.173]
7 1091 ms 1199 ms 1099 ms ldn-bb1-link.telia.net [80.91.247.91]
8 1185 ms 1200 ms 1998 ms prs-bb1-link.telia.net [213.155.134.40]
9 1333 ms 1098 ms 1409 ms ffm-bb1-link.telia.net [80.91.245.100]
10 1485 ms 900 ms 808 ms mcn-b2-link.telia.net [80.91.248.29]
Er að tengjast via RDP og þetta hefur aldrei verið svona slæmt áður, virðist engin vera við símaverið. og netspjallið er offline.
Ég er að fá svakaleg spike sem endast í nokkrar sekúndur annars er þetta fínt.

Adbandon ship? :fly
ætti að ná fínum hraða hjá vodaphone?
Já þetta er búið að ganga á of lengi hjá mér, ætla að fara yfir í ljósnet símans (þar sem ég var áður og mjög sáttur)

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Nóv 2013 18:35
af Lexinn
Sama hér, Vodafone eða síminn. Þetta er búið að vera svona í 3 vikur held ég ef ekki lengur.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 12. Nóv 2013 19:20
af rango
ok ég hringdi í hringdu og fékk þá útskýringu að þeir væru enn í samningsviðræðum s.s. að X væri að forgangsraða sína pakka hærra enn þeirra hjá hringdu, Og ég er sáttur við spjallið sem ég fékk hjá þeim.
Þannig að ég gef þessu til 1. des, ef þetta verður ekki komið fyrir þá. þá verð ég að flytja mig fyrir jól.

Annars hefur hringdu alltaf verið flott, Bara ef þeir myndu bjóða upp á 400Mbs þá væri ég í skýjunum.

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 13. Nóv 2013 12:08
af Magginn
Ég er í vandræðum með ljósleiðaratenging frá hringdu

Ég er alveg sáttur með download og upload hraða.. en þegar það kemur að því að streama eitthvað á netinu, eitthvað live eða horfa á klippur á youtube þá fer klippan oft í lélegustu gæðin bara til að geta loadast, annars er það bara nánast stopp. Þetta er ekki alltaf, en oftast.

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 20. Nóv 2013 20:27
af Pisc3s
Jæja, er einhver hérna sem hefur verið að spila Dota 2 eða CS:GO á Europe nýlega? Forvitinn að vita hvort þetta sé komið í gang, nenni ekki að skella mér í leik og skemma fyrir öðrum..

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 27. Nóv 2013 16:03
af BugsyB
ég gafst upp og fór frá hringdu - borga bara 2000kr meira án þess að hika

Re: Hringdu.is

Sent: Sun 08. Des 2013 15:12
af Elisviktor
Þetta er ennþá svona hjá hringdu. Þetta átti að vera komið í lag um 20. nov svo enda nóv og svo átti þetta að vera komið núna síðasta þriðjudag en síðasta lagi á síðasta föstud... nú er sunnudagur og ekkert breytt, bara mikið verra á US serverum en ekki bara á EU.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 14. Jan 2014 23:08
af Tesy
Er netið ónotanlegt hjá ykkur akkúrat núna? Ég kemmst ekki inná neitt nema vaktin og mbl

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 14. Jan 2014 23:13
af GullMoli
Erlenda er niðri hérna allavega.

Re: Hringdu.is

Sent: Þri 14. Jan 2014 23:28
af Snojo
Niðri hér...
Nokkuð viss um að það hafi náð að RIP-a mig í PoE...
En ég kemst ekki inn til að checka...
*sigh*

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 15. Jan 2014 00:01
af Chameleon
Packet loss er í kringum 0-0.2% on average síðustu 7 daga. Síðustu 2klst þó í 8.4-8.6%.
Downstream throughput er að meðaltali ~50mbps hjá mér miðað við test á mismunandi þjóna, en 0.08 til 2.4mbps síðustu tvo tíma.
Algengar síður hlaðast á ~1-1.4 sek að meðaltali, en meðaltal heils klukkutíma skreið upp í 9.4 sek milli 20 og 21 áðan.

Jú, ætli að það sé ekki eitthvað vesen hjá þeim.

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 15. Jan 2014 00:09
af tanketom
Ég gefst upp ætla segja upp hjá þeim strax á morgun, þetta er ekki hægt, þú getur alveg eins brent peninginn og þú fengir jafn mikið úr því. Veit ekki alveg hvað maður er að borga fyrir...

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 15. Jan 2014 00:44
af Hauxon
Drulluhraði hér líka.

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 15. Jan 2014 01:04
af Tesy
Jæja, hvernig stendur á því að þetta er ekki enn komið í lag? Núna kemmst ég varla inn á vaktina!
EDIT: Nau, þetta er komið

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 15. Jan 2014 01:10
af Snojo
Djöfull er maður orðinn þreyttur á veseninu hjá þessu fyrirtæki...

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 15. Jan 2014 09:15
af Hauxon
Var að senda eftirfarandi email á Hringdu.
Ég myndi gjarnan vilja fá að vita hvað er í gangi með netsambandið hjá Hringdu og hvernig gengur með viðgerðir. Lélegt samband hefur verið undanfarna daga sér í lagi við útlönd og í gær tók steininn úr þar sem útlandasamband sama og lá niðri.

Hvað er bilað?
Hvernig gengur að laga bilunina?
Hvers vegna eru ekki birtar tilkynningar um bilanir og viðgerðir á heimasíðunni?

Ég veit að ég er ekki einn um þetta því að líflegar umræðum um ömurlega sambandhjá Hringdu hafa verið í gangi í Facebook og fleiri spjallborðum.

Ég vil fá svör við þessu sem fyrst og lít á það sem uppsögn af ykkar hálfu ef ég hef ekkert heyrt frá ykkur og netsambandið verður jafn lélegt í kvöld.

Kv. Hrannar Örn Hauksson
Skal láta vita hvort ég fæ einhver svör.

Re: Hringdu.is

Sent: Mið 15. Jan 2014 19:01
af Hauxon
Fékk svar 10 klukkutímum eftir að ég sendi póstinn auk þess reyndi ég að hringja inn í dag og svo ná netspjalli við þjónustuver án þess að það væri svarað. Póstaði svo spurningunni á Facebook síðu Hringdu. Þeir virðast hafa eytt innlegginu loksins þegar það var drullast til að svara.
Hér er svarið.
Sæll Hrannar,

Það voru truflanir á netsambandi í gærkvöldi og gærnótt sem ættu hins vegar að vera úr sögunni. Er þetta vandamál hjá þér enn til staðar?

Kveðja,
Egill
S.s. bara "stating the obvious" ..það voru truflanir ...já ég sendi póst út af því.

Ekkert um eðli truflunarinnar eða afsökunarbeiðni. Ég á væntanlega bara að þakka fyrir að fá eitthvað og halda kjafti.

Frekar pirraður.