Síða 5 af 8

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 13. Nóv 2020 04:16
af ElGorilla
JónSvT skrifaði:
ElGorilla skrifaði:Í "Search with >" væri þægilegt að getað flokkað leitarvélarnar í möppur. Er búinn að bæta við svo mörgum að listinn er frekar langur hjá mér.
Hmmm. Athyglisvert. Þetta hef ég ekki heyrt um áður. :)
Það má leggja þetta við listann.

Hefur þú annars reynt að nota search shortcut? Það er góð aðferð til að leita fljótt með mismunandi leitarvélum.
Með því að setja nickname í addressbarinn á undann leitarstrengnum? Já, nota það líka mikið.

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Þri 24. Nóv 2020 16:06
af JónSvT
Höfum við fengið inn tölvupóst, dagatal og RSS... Þetta er experiment á þessum tíma.

https://vivaldi.com/blog/address-bar-an ... ot-2115-4/

Njótið!

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Þri 24. Nóv 2020 16:46
af kizi86
JónSvT skrifaði:Höfum við fengið inn tölvupóst, dagatal og RSS... Þetta er experiment á þessum tíma.

https://vivaldi.com/blog/address-bar-an ... ot-2115-4/

Njótið!
Mynd

leiðinda vesen alltaf í google :P

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Þri 24. Nóv 2020 16:50
af JónSvT
kizi86 skrifaði:
JónSvT skrifaði:Höfum við fengið inn tölvupóst, dagatal og RSS... Þetta er experiment á þessum tíma.

https://vivaldi.com/blog/address-bar-an ... ot-2115-4/

Njótið!
Mynd

leiðinda vesen alltaf í google :P
Já, það er ótrúlegt hvað þeir eru leiðinlegir. Af hverju eiga þeir að stjórna hvað póstforrit notendur þeirra nota? Þú getur notað Vivaldi Mail með öllum öðrum IMAP og POP þjónstum sem við höfum testað, þar á meðal Vivaldi.net. Vonandi opna þeir svo bráðlega líka.

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fim 26. Nóv 2020 01:12
af netkaffi
https://chrome.google.com/webstore/deta ... wb41TRJfI-
Sökkar að það þurfi virkilega extension til að gera þetta.

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fim 26. Nóv 2020 03:29
af JónSvT
netkaffi skrifaði:https://chrome.google.com/webstore/deta ... wb41TRJfI-
Sökkar að það þurfi virkilega extension til að gera þetta.
Hmmm. Þetta er ekki nóg?

[New][Tabs] Add Setting for opening a tab in background by default (VB-10879)

https://vivaldi.com/blog/desktop/url-sh ... ot-2110-3/

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 27. Nóv 2020 00:26
af netkaffi
JónSvT skrifaði:
netkaffi skrifaði:https://chrome.google.com/webstore/deta ... wb41TRJfI-
Sökkar að það þurfi virkilega extension til að gera þetta.
Hmmm. Þetta er ekki nóg?
[New][Tabs] Add Setting for opening a tab in background by default (VB-10879)
https://vivaldi.com/blog/desktop/url-sh ... ot-2110-3/
Er þetta eftirfarandi?
MyndÞetta virðist ekki virka. Annars hefði ég átt að benda þér á TapToTab extensionið sem er enn betra en hitt finns mér. "It works similar to the "open link in new tab" option in the popup menu when you right-click on a link, but this method is faster, because right-clicking is a slow process without an external mouse. No longer will you have to hold down the button and wait for the popup menu, or perform complex mouse gestures to accomplish this seemingly common task. Just double tap or double click on the link to open it in a new tab.

In the settings window you can change whether (1) tabs open at front; (2) tabs open in background (3) tabs open next to current tab; (4) tabs open at the end (5) whitelist certain websites."

Mynd

Ég er alltaf að verða meiri og meiri Vivaldi fan og er farinn að dreifa fagnaðarerindinu!

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 27. Nóv 2020 13:01
af JónSvT
netkaffi skrifaði:
JónSvT skrifaði:
netkaffi skrifaði:https://chrome.google.com/webstore/deta ... wb41TRJfI-
Sökkar að það þurfi virkilega extension til að gera þetta.
Hmmm. Þetta er ekki nóg?
[New][Tabs] Add Setting for opening a tab in background by default (VB-10879)
https://vivaldi.com/blog/desktop/url-sh ... ot-2110-3/
Er þetta eftirfarandi?
MyndÞetta virðist ekki virka. Annars hefði ég átt að benda þér á TapToTab extensionið sem er enn betra en hitt finns mér. "It works similar to the "open link in new tab" option in the popup menu when you right-click on a link, but this method is faster, because right-clicking is a slow process without an external mouse. No longer will you have to hold down the button and wait for the popup menu, or perform complex mouse gestures to accomplish this seemingly common task. Just double tap or double click on the link to open it in a new tab.

In the settings window you can change whether (1) tabs open at front; (2) tabs open in background (3) tabs open next to current tab; (4) tabs open at the end (5) whitelist certain websites."

Mynd

Ég er alltaf að verða meiri og meiri Vivaldi fan og er farinn að dreifa fagnaðarerindinu!
Við verðum að finna út úr þessu. Getur þú sagt mér nákvæmlega það sem þú villt gera, með dæmi um síðu. Gjarnan hér : https://vivaldi.com/bugreport/.

Takk fyir að velja Vivaldi! Við finnum út úr þessu! :)

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 27. Nóv 2020 17:36
af netkaffi
Ok. Takk.

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Sun 29. Nóv 2020 02:07
af netkaffi
JónSvT skrifaði:Við verðum að finna út úr þessu. Getur þú sagt mér nákvæmlega það sem þú villt gera, með dæmi um síðu. Gjarnan hér : https://vivaldi.com/bugreport/.

Takk fyir að velja Vivaldi! Við finnum út úr þessu! :)
Mynd Done.

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Sun 29. Nóv 2020 02:15
af JónSvT
netkaffi skrifaði:
JónSvT skrifaði:Við verðum að finna út úr þessu. Getur þú sagt mér nákvæmlega það sem þú villt gera, með dæmi um síðu. Gjarnan hér : https://vivaldi.com/bugreport/.

Takk fyir að velja Vivaldi! Við finnum út úr þessu! :)
Mynd Done.
OK. Er að reyna að vera viss. Svo þú villt að þegar þú klikkar á link, þá opni hann ALLTAF í bakgrunninum? Aldrei á síðunni? Eins og með middle click eða CTRL click? Eða villtu double click til að opna í bakgrunninum?

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Sun 29. Nóv 2020 03:06
af netkaffi
Já, ég vil s.s. stilla hvort ég þurfi að tvíklikka eða einklikka á link, hvort það sé með hægri, miðju- eða vinstri mústartakka, og hvort hann opnast í current tab eða nýjum tab og ef það er í nýjum tab þá hvort það er í bakgrunni eða forgrunni. Þið fáið örugglega Accessibility verðlaun ef þið innleiðið þetta.

Í stuttu máli: að tvíklikka á link til að opna hann í background.

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Sun 29. Nóv 2020 12:39
af JónSvT
netkaffi skrifaði:Já, ég vil s.s. stilla hvort ég þurfi að tvíklikka eða einklikka á link, hvort það sé með hægri, miðju- eða vinstri mústartakka, og hvort hann opnast í current tab eða nýjum tab og ef það er í nýjum tab þá hvort það er í bakgrunni eða forgrunni. Þið fáið örugglega Accessibility verðlaun ef þið innleiðið þetta.

Í stuttu máli: að tvíklikka á link til að opna hann í background.
OK. Held ég skilji þig núna. Athuga hvað við getum gert.

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 29. Jan 2021 23:02
af JónSvT
Þá er komin ný útgáfa av Vivaldi, 3.6. Í þetta skipti þá var fókus á flipum / tabs. Við höfum lengi haft tab stacks, en núna höfum við fengið 2 lína tab stack. Það gerir það auðveldara að hafa fullt af flipum. Ef ykkur hefur langað að hafa 1000 flipa opna, þá er það nú hægt. :)

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fim 15. Apr 2021 15:04
af kizi86
með þetta translate dót:
Mynd

þyrfti að vera valmöguleiki á að velja NEVER translate icelandic.. er að fá þenann glugga upp á hverri einustu íslensku síðu sem ég fer á, endalaust... og er frekar pirrandi

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fim 15. Apr 2021 15:22
af JónSvT
kizi86 skrifaði:með þetta translate dót:
Mynd

þyrfti að vera valmöguleiki á að velja NEVER translate icelandic.. er að fá þenann glugga upp á hverri einustu íslensku síðu sem ég fer á, endalaust... og er frekar pirrandi
VIð gerum við þetta. :)

Annars smá lestrarefni hvað varðar FLoC: https://vivaldi.com/blog/no-google-viva ... et-floced/

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 30. Apr 2021 01:13
af netkaffi
JónSvT skrifaði:
Uncredible skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ef þið eruð ennþá að nota Chrome...

https://vivaldi.com/blog/no-google-viva ... et-floced/
Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome.

En hvernig aflar Vivaldi sér tekna?
Tekjur koma frá leitarvélum, sem eru byggðar inn, samt af bókamerkjum. Sum af þeim sem við höfum með erum við með samning við hvað varðar tekjur. Ef þú notar þessar þjónustur, gegnum okkar bókamerki, þá fáum við einhverjar prósentur. Tekjur á mann á ári eru ekki háar, um $1, en við gerur þetta á heiðarlegan hátt, án þess að safna gögnum.

Ef þú ekki notar okkar bókamerki og velur að nota aðrar leitarvélar, þá þénum við ekkert.
Sem sagt, þegar þú segir bókamerkjum: leitarvélarnar sem eru innbyggðar í Vivaldi þær gefa til ykkar? Eins og Google? (Vildi bara vera viss.)

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 30. Apr 2021 01:20
af JónSvT
netkaffi skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Uncredible skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ef þið eruð ennþá að nota Chrome...

https://vivaldi.com/blog/no-google-viva ... et-floced/
Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome.

En hvernig aflar Vivaldi sér tekna?
Tekjur koma frá leitarvélum, sem eru byggðar inn, samt af bókamerkjum. Sum af þeim sem við höfum með erum við með samning við hvað varðar tekjur. Ef þú notar þessar þjónustur, gegnum okkar bókamerki, þá fáum við einhverjar prósentur. Tekjur á mann á ári eru ekki háar, um $1, en við gerur þetta á heiðarlegan hátt, án þess að safna gögnum.

Ef þú ekki notar okkar bókamerki og velur að nota aðrar leitarvélar, þá þénum við ekkert.
Sem sagt, þegar þú segir bókamerkjum: leitarvélarnar sem eru innbyggðar í Vivaldi þær gefa til ykkar? Eins og Google? (Vildi bara vera viss.)
VIð erum með samning við þær leitarvélar sem eru með, nema Google. Við höfum þá með fyrir þá sem geta ekki verið án þeirra. Þú getur svo fjarlægt leitarvélaranar ef þú villt og bætt við eigin. Þannig ákveður þú hvort við þénum eitthvað á þér. Bókamerkin eru frá fyrirtækjum eins og eBay. Ef þú notar þau, þá fáum við prósentur. Þetta er ekki mikill peningur. Við þénum að meðaltali um $1 á mann á ári...

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 30. Apr 2021 01:23
af JónSvT
Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. Það má lesa um hana hér:

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-crumbl ... s-privacy/

Fókus er áfram á Privacy. Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið!

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 30. Apr 2021 09:44
af Uncredible
JónSvT skrifaði:
netkaffi skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Uncredible skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ef þið eruð ennþá að nota Chrome...

https://vivaldi.com/blog/no-google-viva ... et-floced/
Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome.

En hvernig aflar Vivaldi sér tekna?
Tekjur koma frá leitarvélum, sem eru byggðar inn, samt af bókamerkjum. Sum af þeim sem við höfum með erum við með samning við hvað varðar tekjur. Ef þú notar þessar þjónustur, gegnum okkar bókamerki, þá fáum við einhverjar prósentur. Tekjur á mann á ári eru ekki háar, um $1, en við gerur þetta á heiðarlegan hátt, án þess að safna gögnum.

Ef þú ekki notar okkar bókamerki og velur að nota aðrar leitarvélar, þá þénum við ekkert.
Sem sagt, þegar þú segir bókamerkjum: leitarvélarnar sem eru innbyggðar í Vivaldi þær gefa til ykkar? Eins og Google? (Vildi bara vera viss.)
VIð erum með samning við þær leitarvélar sem eru með, nema Google. Við höfum þá með fyrir þá sem geta ekki verið án þeirra. Þú getur svo fjarlægt leitarvélaranar ef þú villt og bætt við eigin. Þannig ákveður þú hvort við þénum eitthvað á þér. Bókamerkin eru frá fyrirtækjum eins og eBay. Ef þú notar þau, þá fáum við prósentur. Þetta er ekki mikill peningur. Við þénum að meðaltali um $1 á mann á ári...
Þannig að ef ég er með stillt leitavélar stillingarnar svona í staðinn fyrir Google að þá fáið þið einhverja aura þegar ég skrifa einhvað í address barið eins og tildæmis "frönsk súkkulaði kaka"
Vivaldi.png
Vivaldi.png (34.77 KiB) Skoðað 3507 sinnum

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 30. Apr 2021 11:02
af JónSvT
Uncredible skrifaði:
JónSvT skrifaði:
netkaffi skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Uncredible skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ef þið eruð ennþá að nota Chrome...

https://vivaldi.com/blog/no-google-viva ... et-floced/
Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome.

En hvernig aflar Vivaldi sér tekna?
Tekjur koma frá leitarvélum, sem eru byggðar inn, samt af bókamerkjum. Sum af þeim sem við höfum með erum við með samning við hvað varðar tekjur. Ef þú notar þessar þjónustur, gegnum okkar bókamerki, þá fáum við einhverjar prósentur. Tekjur á mann á ári eru ekki háar, um $1, en við gerur þetta á heiðarlegan hátt, án þess að safna gögnum.

Ef þú ekki notar okkar bókamerki og velur að nota aðrar leitarvélar, þá þénum við ekkert.
Sem sagt, þegar þú segir bókamerkjum: leitarvélarnar sem eru innbyggðar í Vivaldi þær gefa til ykkar? Eins og Google? (Vildi bara vera viss.)
VIð erum með samning við þær leitarvélar sem eru með, nema Google. Við höfum þá með fyrir þá sem geta ekki verið án þeirra. Þú getur svo fjarlægt leitarvélaranar ef þú villt og bætt við eigin. Þannig ákveður þú hvort við þénum eitthvað á þér. Bókamerkin eru frá fyrirtækjum eins og eBay. Ef þú notar þau, þá fáum við prósentur. Þetta er ekki mikill peningur. Við þénum að meðaltali um $1 á mann á ári...
Þannig að ef ég er með stillt leitavélar stillingarnar svona í staðinn fyrir Google að þá fáið þið einhverja aura þegar ég skrifa einhvað í address barið eins og tildæmis "frönsk súkkulaði kaka" Vivaldi.png
Við fáum hluta af tekjum leitarvélarinnar, já. Þetta virkar.

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 30. Apr 2021 12:27
af steinarorri
JónSvT skrifaði:Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. [...] Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið!
Nú verð ég að skipta yfir til ykkar, þoli ekki cookie spurningarnar... Flott framtak

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 30. Apr 2021 12:31
af JónSvT
steinarorri skrifaði:
JónSvT skrifaði:Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. [...] Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið!
Nú verð ég að skipta yfir til ykkar, þoli ekki cookie spurningarnar... Flott framtak
:)

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Fös 30. Apr 2021 14:58
af Dropi
JónSvT skrifaði:
steinarorri skrifaði:
JónSvT skrifaði:Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. [...] Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið!
Nú verð ég að skipta yfir til ykkar, þoli ekki cookie spurningarnar... Flott framtak
:)
Er þetta satt? Ég er ennþá á 3.6, mér finnst erfitt og stundum brussulegt að fá vivaldi til að uppfæra sig. Tók mig óratíma að laga eitthvað repo signed key dæmi á linux vélinni minni, hún var á 3.0. Ég er á windows og var að reyna að keyra update notifierinn og ekkert gerðist. Hann er á auto start í taskmgr, en hann startar sér ekki.

Á einni vél var ég óvart með útgáfu 1.2 þangað til í fyrra, skildi ekkert í því afhverju svo margar vefsíður virkuðu ekki. Núna er ég að reyna að keyra update notifierinn og hann neitar að fara af stað.

Edit: ég náði að fá update notifierinn upp með því að fara í settings, keybinda "Check for notifications" og nota keybindið. Það vantar takka í settings sem heitir bara "Check for updates".

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Sent: Lau 01. Maí 2021 14:39
af kizi86
Dropi skrifaði:
JónSvT skrifaði:
steinarorri skrifaði:
JónSvT skrifaði:Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. [...] Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið!
Nú verð ég að skipta yfir til ykkar, þoli ekki cookie spurningarnar... Flott framtak
:)
Er þetta satt? Ég er ennþá á 3.6, mér finnst erfitt og stundum brussulegt að fá vivaldi til að uppfæra sig. Tók mig óratíma að laga eitthvað repo signed key dæmi á linux vélinni minni, hún var á 3.0. Ég er á windows og var að reyna að keyra update notifierinn og ekkert gerðist. Hann er á auto start í taskmgr, en hann startar sér ekki.

Á einni vél var ég óvart með útgáfu 1.2 þangað til í fyrra, skildi ekkert í því afhverju svo margar vefsíður virkuðu ekki. Núna er ég að reyna að keyra update notifierinn og hann neitar að fara af stað.

Edit: ég náði að fá update notifierinn upp með því að fara í settings, keybinda "Check for notifications" og nota keybindið. Það vantar takka í settings sem heitir bara "Check for updates".
File > Help > check for updates...