Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af tdog »

Auglýsingarnar eru líklegast ekki compressaðar þegar þær koma úr framleiðslu.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af tlord »

Moldvarpan skrifaði:En það er eitt sem ég hef verið að velta fyrir mér sem tengist ekki bara símanum,,, en afhverju eru auglýsingar með hærri hljóðstyrk en myndefnið? Þetta hefur farið soldið í taugarnar á mér, maður hrekkur í kút þegar auglýsingarnar koma.
það er bara til að þeir sem eru sofnaðir yfir sjónvarpinu VAKNI til að SJÁ auglýsinguna
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af appel »

Moldvarpan skrifaði:En það er eitt sem ég hef verið að velta fyrir mér sem tengist ekki bara símanum,,, en afhverju eru auglýsingar með hærri hljóðstyrk en myndefnið? Þetta hefur farið soldið í taugarnar á mér, maður hrekkur í kút þegar auglýsingarnar koma.
Þetta er þekkt, og í raun búið að setja lög um þetta í BNA sem banna slíkt.
http://en.wikipedia.org/wiki/Commercial ... gation_Act" onclick="window.open(this.href);return false;

Veit ekki hvernig þetta er í Evrópu, en eitthvað er byrjað að skoða þetta og innleiða.

En málið er að sjónvarpsstöðvar eða þeir sem búa til auglýsingarnar hafa hljóðstyrkinn hærri en venjulegt er, til þess að draga athyglina að sjónvarpstækinu. Stundum viljandi stundum óviljandi.
*-*

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af JReykdal »

RÚV er byrjað að vinna allar auglýsingar sem berast þangað skv. EBU staðli R128 sem er ætlaður til að vinna bug á þessari meinsemd.

Prófið að hlusta eftir því :)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af appel »

500 þúsund afspilanir á mánuði. Hálfgerð geggjun. Hefur sjónvarp aldrei verið til á Íslandi áður? Heitar lummur einhver?
*-*
Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af olafurfo »

appel skrifaði:500 þúsund afspilanir á mánuði. Hálfgerð geggjun. Hefur sjónvarp aldrei verið til á Íslandi áður? Heitar lummur einhver?
Jahá., þetta myndi ég segja góð átt fyrir sjonvarpsmenninguna á Íslandi :)

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af Moldvarpan »

Fann einn galla í þessari tímavél að ef maður spólar myndefnið áfram áður en myndefnið kemst alveg í play mode, þá tapar maður hljóðinu.

Er búinn að nota tímavélina mikið, og maður þarf oftast að horfa á auglýsingar fyrst áður en þáttur byrjar eða spóla áfram. Mér finnst auglýsingar svooooo leiðinlegar, þess vegna komst ég að þessu :P

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af JReykdal »

Moldvarpan skrifaði:Fann einn galla í þessari tímavél að ef maður spólar myndefnið áfram áður en myndefnið kemst alveg í play mode, þá tapar maður hljóðinu.

Er búinn að nota tímavélina mikið, og maður þarf oftast að horfa á auglýsingar fyrst áður en þáttur byrjar eða spóla áfram. Mér finnst auglýsingar svooooo leiðinlegar, þess vegna komst ég að þessu :P
Það er náttúrulega til þess að fá þig til að horfa á auglýsingarnar! :D
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af appel »

Tímaflakkið er tímahliðrun í útsendingu, og byggir á dagskrárgögnum frá stöðvunum. Ef dagskrárgögnin eru röng miðað við útsendingu þá hefur það áhrif á tímaflakkið. Oftast er það nú þannig að dagskrá seinkar, stundum aðeins of fljót. Aðeins á dagskrárliðum einsog fréttum byrjar tímaflakkið rétt.

Í stuttu máli er ekkert sem er hægt að gera í þessu enn sem komið er, en það er alltaf verið að skoða leiðir til að lagfæra þetta. Þangað til þarftu að nota fast-forward.
*-*
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af Danni V8 »

Þetta tímaflakk hljómar ekkert smá vel. Skelli mér á það um leið og ljósnetið kemur í götuna mína :D
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af appel »

Holy vá notkunin á þessu tímaflakki.

750 þús afspilanir á mánuði, 25 þús afspilanir Á DAG!

Þetta eru ansi stórar tölur fyrir litla Ísland.

Eða... 10 MILLJÓNIR afspilana á ári. Kringlan og Smáralind (samans) væru glöð að fá jafn margar heimsóknir á einu ári.

Það er einsog íslendingar hafi aldrei áður kynnst öðru eins. Ég er flubbergaffled.
*-*
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af CendenZ »

appel skrifaði:Holy vá notkunin á þessu tímaflakki.

750 þús afspilanir á mánuði, 25 þús afspilanir Á DAG!

Þetta eru ansi stórar tölur fyrir litla Ísland.

Eða... 10 MILLJÓNIR afspilana á ári. Kringlan og Smáralind (samans) væru glöð að fá jafn margar heimsóknir á einu ári.

Það er einsog íslendingar hafi aldrei áður kynnst öðru eins. Ég er flubbergaffled.
Ímyndaðu þér hvernig tölurnar væru ef það væri klám í boði
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af tlord »

rás 17 sport. Nýtt

hvað er þetta?
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af appel »

tlord skrifaði:rás 17 sport. Nýtt

hvað er þetta?
http://sporttv.is" onclick="window.open(this.href);return false;
*-*
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af Yawnk »

Fékk nýja AirTies afruglarann í dag, lítur vel út!! elska viðmótið.

En er móttakarinn virkilega svona lélegur? Finnst ég þurfa að vera alveg innan við meter alveg nákvæmlega BEINT fyrir framan hann til að fjarstýringin virki, eru aðrir að fá svona líka?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af GuðjónR »

Yawnk skrifaði:Fékk nýja AirTies afruglarann í dag, lítur vel út!! elska viðmótið.

En er móttakarinn virkilega svona lélegur? Finnst ég þurfa að vera alveg innan við meter alveg nákvæmlega BEINT fyrir framan hann til að fjarstýringin virki, eru aðrir að fá svona líka?
Já minn er svona líka.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af appel »

RC móttakarinn í AirTies 7120 myndlyklinum er með minna "sjónsvið" heldur en í öðrum. Þarft samt ekki að vera með hann í innan við meter og nákvæmlega beint einsog þú lýsir, ef svo er þá myndi ég skipta um batterí í fjarstýringunni.

Annars erum við að fá nýja gerð af fjarstýringum bráðum, læt vita betur af því.
*-*

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af steinarorri »

appel skrifaði:RC móttakarinn í AirTies 7120 myndlyklinum er með minna "sjónsvið" heldur en í öðrum. Þarft samt ekki að vera með hann í innan við meter og nákvæmlega beint einsog þú lýsir, ef svo er þá myndi ég skipta um batterí í fjarstýringunni.

Annars erum við að fá nýja gerð af fjarstýringum bráðum, læt vita betur af því.
Verður ekkert mál að fá að skipta út þá? Alveg óþolandi lélegar fjarstýringin með þessum Airties lykli.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af appel »

steinarorri skrifaði:
appel skrifaði:RC móttakarinn í AirTies 7120 myndlyklinum er með minna "sjónsvið" heldur en í öðrum. Þarft samt ekki að vera með hann í innan við meter og nákvæmlega beint einsog þú lýsir, ef svo er þá myndi ég skipta um batterí í fjarstýringunni.

Annars erum við að fá nýja gerð af fjarstýringum bráðum, læt vita betur af því.
Verður ekkert mál að fá að skipta út þá? Alveg óþolandi lélegar fjarstýringin með þessum Airties lykli.
Það er hætt að framleiða þessar svörtu fjarstýringar með gúmmíhnöppunum. Þessar nýju eru mjög frábrugðnar þeim, betri og af meiri gæðum. Líklegast verða þær komnar eftir 2-3 mánuði. Hvernig útskiptum verður háttað, þá er það bara eftir þörfum. Þær gömlu verða enn góðar og gildar, hinar nýju bætast bara við flóruna.
*-*
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af tlord »

appel skrifaði:
steinarorri skrifaði:
appel skrifaði:RC móttakarinn í AirTies 7120 myndlyklinum er með minna "sjónsvið" heldur en í öðrum. Þarft samt ekki að vera með hann í innan við meter og nákvæmlega beint einsog þú lýsir, ef svo er þá myndi ég skipta um batterí í fjarstýringunni.

Annars erum við að fá nýja gerð af fjarstýringum bráðum, læt vita betur af því.
Verður ekkert mál að fá að skipta út þá? Alveg óþolandi lélegar fjarstýringin með þessum Airties lykli.
Það er hætt að framleiða þessar svörtu fjarstýringar með gúmmíhnöppunum. Þessar nýju eru mjög frábrugðnar þeim, betri og af meiri gæðum. Líklegast verða þær komnar eftir 2-3 mánuði. Hvernig útskiptum verður háttað, þá er það bara eftir þörfum. Þær gömlu verða enn góðar og gildar, hinar nýju bætast bara við flóruna.
vonandi eru takkarnir í beinum röðum. það er erfitt að nota núverandi nema horfa á hana
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af tlord »

er ekki eitthvert rugl á EPG tíma á erlendu stöðvunum?
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af appel »

tlord skrifaði:er ekki eitthvert rugl á EPG tíma á erlendu stöðvunum?
Held að það sé eitthvað timezone issue hjá nokkrum stöðvum. Heyrði að það væri verið að skoða þetta.
*-*
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af tlord »

appel skrifaði:
tlord skrifaði:er ekki eitthvert rugl á EPG tíma á erlendu stöðvunum?
Held að það sé eitthvað timezone issue hjá nokkrum stöðvum. Heyrði að það væri verið að skoða þetta.
ok, gott.

er ekki hægt að forrita þetta rétt í eitt skipti?

öll forritunnarmál hafa datetime klassa eða föll sem gerir ráð fyrir timezone og sumar/vetrartíma.
það er soldið kjánalegt að þetta gerist 2x á ári
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans

Póstur af Daz »

tlord skrifaði:
appel skrifaði:
tlord skrifaði:er ekki eitthvert rugl á EPG tíma á erlendu stöðvunum?
Held að það sé eitthvað timezone issue hjá nokkrum stöðvum. Heyrði að það væri verið að skoða þetta.
ok, gott.

er ekki hægt að forrita þetta rétt í eitt skipti?

öll forritunnarmál hafa datetime klassa eða föll sem gerir ráð fyrir timezone og sumar/vetrartíma.
það er soldið kjánalegt að þetta gerist 2x á ári
Svo eru sumar sjónvarsstöðvar sem gera ráð fyrir því að þeirra kúnnar séu ekki í sama sumar/vetrartíma og stöðin. Og aðrar sem spá ekkert í því. Og aðrar sem fatta ekki sjálfar að taka tillit til sumar og vetrartíma og hliðra því dagskránni í hina áttina.
Svara