skiptir engu hvort hann hafi verið sitjandi eða liggjandi, maður gerir bara ekki svona.Nariur skrifaði:Þetta var ekki spark, hann rétt ýtti við honum með fætinum (frekar harkalega og klunnalega), þetta var ekki til að meiða manninn. Svo var hann sitjandi.Benzmann skrifaði:veit það mjög vel, en það gefur manni ekki leyfi á að lemja og sparka í liggjandi manneskjuna.
en svo menn í svona vinnu eiga líka að hafa sem minnst samskipti við annað fólk, annað en hann gerði, eins og stóð í fréttinni þá var hann eitthvað búinn að vera að tala við fólk og reyna að stýra því á rétta braut, sem er alls ekkert slæmt, það er alveg mjög gott af honum, , en þegar maður gerir eitthvað svona þá fær maður líka annað fólk upp á mót við sig, og mikið af þessu fólki er farið að læra inn á svona fólk og notfærir sér það á ýmsan hátt. og maður verður líka að gera sér grein fyrir því. og líka það að þegar maður er að vinna sem dyravörður eða við önnur gæslustörf, þá á maður ekkert að vera að spjalla við fólkið nema eitthvað komi upp á, það er ekki vel séð að maður sé "bara eitthvað að spjalla" við fólk þegar maður er að vinna þessa vinnu, því það er bara önnur truflun í þessu starfi.