Síða 5 af 6
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 05:10
af urban
BjarniTS skrifaði:Bara tveir stjórnendur sem eru ekki að gera sitt að mínu mati.
Svona dónaskapur og yfirgangur gjarnan , annars þá er ánægjulegt að sjá fjölgun hér á spjallinu.
Finnst samt ein af þessari "ný-tilkomnu-fjölgun" alveg mega slaka á , og jafnvel draga sig í hlé svo ekki sé nú meira sagt , þá meina ég þá sem kom á undan.
endilega láttu mig vita ef að ég er annar þeirra. (tjahh fyrir hina máttu svo sem segja það mín vegna líka, en þarft þess ekki)
og aðrir reyndar lika
ef að fólki finnst ég ekki vera hæfur sem stjórnandi hérna, þá er ekkert mál fyrir mig ef að GuðjónR tekur þessi réttindi af mér.
ég get alveg lifað eðlilegu lífi, þó svo að ég sé ekki stjórnandi hérna.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 05:26
af BjarniTS
urban skrifaði:BjarniTS skrifaði:Bara tveir stjórnendur sem eru ekki að gera sitt að mínu mati.
Svona dónaskapur og yfirgangur gjarnan , annars þá er ánægjulegt að sjá fjölgun hér á spjallinu.
Finnst samt ein af þessari "ný-tilkomnu-fjölgun" alveg mega slaka á , og jafnvel draga sig í hlé svo ekki sé nú meira sagt , þá meina ég þá sem kom á undan.
endilega láttu mig vita ef að ég er annar þeirra. (tjahh fyrir hina máttu svo sem segja það mín vegna líka, en þarft þess ekki)
og aðrir reyndar lika
ef að fólki finnst ég ekki vera hæfur sem stjórnandi hérna, þá er ekkert mál fyrir mig ef að GuðjónR tekur þessi réttindi af mér.
ég get alveg lifað eðlilegu lífi, þó svo að ég sé ekki stjórnandi hérna.
Finnst þú vera til fyrirmyndar hérna
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 08:42
af biturk
krossapróf úr reglunum hljómar unaðslega, hafa sonva 7+ spurningar og þá læra menn þetta
ef þeir nenna því ekki þá mega þeir vera úti því þeir nenna þá ekki að vera partur af samfélaginu
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 10:51
af topas
biturk skrifaði:krossapróf úr reglunum hljómar unaðslega, hafa sonva 7+ spurningar og þá læra menn þetta
ef þeir nenna því ekki þá mega þeir vera úti því þeir nenna þá ekki að vera partur af samfélaginu
Eru menn ekki farnir að taka hlutunum soldið alvarlega þegar þeir eru farnir að kalla spjallborð á netinu "samfélagið". ?
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 11:46
af AndriKarl
topas skrifaði:biturk skrifaði:krossapróf úr reglunum hljómar unaðslega, hafa sonva 7+ spurningar og þá læra menn þetta
ef þeir nenna því ekki þá mega þeir vera úti því þeir nenna þá ekki að vera partur af samfélaginu
Eru menn ekki farnir að taka hlutunum soldið alvarlega þegar þeir eru farnir að kalla spjallborð á netinu "samfélagið". ?
Samfélag vísar venjulega til hóps fólks sem á með sér innbyrðis samskipti sem hópur, en orðið getur líka átt við um ýmsa hópa lífvera, jurta eða dýra, sem deila sama umhverfi. Samfélag fólks nær yfir allt frá minnstu hópum, eins og fjölskyldu, að stærstu einingum eins og alheimssamfélaginu.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 12:34
af MatroX
BjarniTS skrifaði:Bara tveir stjórnendur sem eru ekki að gera sitt að mínu mati.
Svona dónaskapur og yfirgangur gjarnan , annars þá er ánægjulegt að sjá fjölgun hér á spjallinu.
Finnst samt ein af þessari "ný-tilkomnu-fjölgun" alveg mega slaka á , og jafnvel draga sig í hlé svo ekki sé nú meira sagt , þá meina ég þá sem kom á undan.
nú mátt nú alveg segja mér hvort það sé ég og ef svo er hvað ég á að laga. ég er ekki að reyna gera neinum til ílls.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:17
af Plushy
Held það yrði nú best að hafa "Report" takka hjá hverjum og einum einstakling, reporta þá einstaka pósta eða notanda og útskýra af hverju þér finnst hann ekki haga sér við hæfi. Þegar þú ýtir á takkann kemur valmöguleiki um hvort þú viljir láta einfaldlega report þráðinn/postinn eða senda póst um notandann. Þessa pósta les Guðjón svo yfir. Ef þú reportar þráðinn fá stjórnandan notification og þeir geta skoðað þráðinn og læst honum/eytt, gert það sem þarf að gera í staðinn fyrir að 5 manns svari þræðinum með "Lesið reglurnar" eða trolli hann.
Veit ekki hvort sé búið að ræða um þetta fyrr ekki búinn að fylgjast með síðan á bls 3.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:45
af worghal
veit nú ekki allveg hver er brandarakarlinn, en ég fékk nýjann titil upp úr þurru.
þótt ég sé að fíla þennan titil þá væri fínt að fá póst frá viðkomandi stjórnanda :p
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 15:31
af BjarniTS
MatroX skrifaði:BjarniTS skrifaði:Bara tveir stjórnendur sem eru ekki að gera sitt að mínu mati.
Svona dónaskapur og yfirgangur gjarnan , annars þá er ánægjulegt að sjá fjölgun hér á spjallinu.
Finnst samt ein af þessari "ný-tilkomnu-fjölgun" alveg mega slaka á , og jafnvel draga sig í hlé svo ekki sé nú meira sagt , þá meina ég þá sem kom á undan.
nú mátt nú alveg segja mér hvort það sé ég og ef svo er hvað ég á að laga. ég er ekki að reyna gera neinum til ílls.
Finnst þú stundum taka hlið með fyrirtækjum/einstaklingum á þann hátt sem sæmir ekki alveg umsjónarmanni. Hlutleysi og að þú getir setið á skoðunum þínum þegar við á er kostur , orð þín hafa meira vægi en margra hér.
Til að mynda er klappstýruhópur stjórnandanna hér mjög vaxandi.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 15:43
af MatroX
BjarniTS skrifaði:MatroX skrifaði:BjarniTS skrifaði:Bara tveir stjórnendur sem eru ekki að gera sitt að mínu mati.
Svona dónaskapur og yfirgangur gjarnan , annars þá er ánægjulegt að sjá fjölgun hér á spjallinu.
Finnst samt ein af þessari "ný-tilkomnu-fjölgun" alveg mega slaka á , og jafnvel draga sig í hlé svo ekki sé nú meira sagt , þá meina ég þá sem kom á undan.
nú mátt nú alveg segja mér hvort það sé ég og ef svo er hvað ég á að laga. ég er ekki að reyna gera neinum til ílls.
Finnst þú stundum taka hlið með fyrirtækjum/einstaklingum á þann hátt sem sæmir ekki alveg umsjónarmanni. Hlutleysi og að þú getir setið á skoðunum þínum þegar við á er kostur , orð þín hafa meira vægi en margra hér.
Til að mynda er klappstýruhópur stjórnandanna hér mjög vaxandi.
þakka þér fyrir þessar upplýsingar. skal hugsa um þetta þegar ég pósta næst
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 22:51
af biturk
Yfirverðlögga !
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Sun 17. Apr 2011 23:10
af Gunnar
Bjó til þráð um vandamál sem vinur með er með og eftir smátíma kemur stjórnandi með leiðindarcomment og aðrir fylgja með með spammi.
Ég reporta öll commentin og kíki á vaktina nokkrum tímum seinna en ekkert er breytt nema fleirri comments.
Skelli pm á GuðjónR og hann hreinsar þráðinn fyrir mig strax.
Veit reyndar ekki hvort að stjórnandi hafi skoðað reportin mín og bara hunksað þau eða það átti eftir að fara yfir þau en mér fynnst að stjórnandi hefði átt að hreinsa þráðinn strax eins og GuðjónR gerði.
Enda voru öll comentin bara leiðindi og oftopic. Og það er MIKIÐ af oftopic á vaktinni...
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Mán 18. Apr 2011 01:22
af ManiO
BjarniTS skrifaði:Bara tveir stjórnendur sem eru ekki að gera sitt að mínu mati.
Endilega skjóttu fram þessum nöfnum. Gerir lítið að segja að eitthvað sé í ólagi en segja ekki hvað það sé.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 19:26
af Gúrú
Hvers vegna læstirðu þessu Guðjón?
viewtopic.php?f=11&t=38228Fullt af gildum ástæðum fyrir því að hlutur sé einungis til sögu í 1 dag, hans mál og ekki mitt/þitt að mínu mati.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 19:39
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:Hvers vegna læstirðu þessu Guðjón?
viewtopic.php?f=11&t=38228Fullt af gildum ástæðum fyrir því að hlutur sé einungis til sögu í 1 dag, hans mál og ekki mitt/þitt að mínu mati.
Reglubrot.
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 19:51
af Gúrú
16. gr.
Þetta er íslenskt spjallborð og við skrifum á íslensku, innleggjum á öðrum tungumálum kann að verða eytt eða læst.
Hvenær var þessu bætt við?
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 19:54
af biturk
haha fyndið, ég var einmitt að fara að stinga uppá þessu
annars hefur guðjón (hinn mikli) oft læst þráðum og bent á þetta og mér fynnst það í góðu lagi!
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 19:55
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:16. gr.
Þetta er íslenskt spjallborð og við skrifum á íslensku, innleggjum á öðrum tungumálum kann að verða eytt eða læst.
Hvenær var þessu bætt við?
Það er langt síðan, fylgistu ekki með?
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 19:59
af Gúrú
GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:16. gr.
Þetta er íslenskt spjallborð og við skrifum á íslensku, innleggjum á öðrum tungumálum kann að verða eytt eða læst.
Hvenær var þessu bætt við?
Það er langt síðan, fylgistu ekki með?
I ask because I quite recently read them and didn't see that one
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 20:01
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Gúrú skrifaði:16. gr.
Þetta er íslenskt spjallborð og við skrifum á íslensku, innleggjum á öðrum tungumálum kann að verða eytt eða læst.
Hvenær var þessu bætt við?
Það er langt síðan, fylgistu ekki með?
I ask because I quite recently read them and didn't see that one
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 20:05
af zedro
Gúrú skrifaði:I ask because I quite recently read them and didn't see that one
Hell yeah man, I quote those bitches all the time and I didn't even know they changed
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 20:11
af Gúrú
Zedro skrifaði:Gúrú skrifaði:I ask because I quite recently read them and didn't see that one
Hell yeah man, I quote those bitches all the time and I didn't even know they changed
I think Guðjón changed them just after I asked why that guy's thread got locked
(Var að hrósa nýja gráa litnum á Vaktin bannerum Guðjón
)
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 20:27
af GuðjónR
Gráa lit? Vaktin banner??
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 20:37
af biturk
Guðjón??? andrés önd???? HUGI???
Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Sent: Lau 30. Apr 2011 21:31
af FriðrikH
Ég verð nú að segja að mér finnst þessi regla vera algerlega óþarfi þar sem að nánast allir vaktarar eru held ég nokkuð vel að sér í ensku og þetta útilokar bara nokkuð stóran hóp tölvuáhugamanna sem ég væri bara mjög sáttur við að hafa hér til að auka mannflóruna hér á Vaktinni.
Mér þykir mjög miður að sjá þessa reglu og vildi óska eftir umræðu um hana.