Hvernig lítur desktoppið þitt út?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Hey, DMT
Hvernig færðu þetta dæmi sem þú ert með þarna á hliðinni með CPU og RAM og því dæmi??
Hvernig færðu þetta dæmi sem þú ert með þarna á hliðinni með CPU og RAM og því dæmi??
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Ég næ í gellur með svona desktop
http://i77.photobucket.com/albums/j47/n ... 1225932438" onclick="window.open(this.href);return false;
http://i77.photobucket.com/albums/j47/n ... 1225932438" onclick="window.open(this.href);return false;
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Af hverju ertu að senda inn mynd af Windows desktopinu þínu á *Nix spjallið og fyrir utan það þá er eina breytingin Desktop myndin.
Til hamingju með að vera **** dagsins.
Til hamingju með að vera **** dagsins.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Ert þú ekki bara á röngum þráð ? þetta er ekki WOW spjallið
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Nei, en þetta er Mac/Linux/GNU/*nix spjallþráðurjonsig skrifaði:Ert þú ekki bara á röngum þráð ? þetta er ekki WOW spjallið
Ekki windows þráður, það er sér þráður á windows síðunni.
Ég held að þú sért á röngum stað, þetta er ekki btspjallið né live2cruize spjallið.
Meinaru ekki ársins.Pandemic skrifaði:Af hverju ertu að senda inn mynd af Windows desktopinu þínu á *Nix spjallið og fyrir utan það þá er eina breytingin Desktop myndin.
Til hamingju með að vera **** dagsins.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Það má nú ekki taka þann titill af Davíði OddssyniCendenZ skrifaði:Meinaru ekki ársins.Pandemic skrifaði:Af hverju ertu að senda inn mynd af Windows desktopinu þínu á *Nix spjallið og fyrir utan það þá er eina breytingin Desktop myndin.
Til hamingju með að vera **** dagsins.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Þetta er system monitor sem heitir conky.KermitTheFrog skrifaði:Hey, DMT
Hvernig færðu þetta dæmi sem þú ert með þarna á hliðinni með CPU og RAM og því dæmi??
Það eru til ýmislegir config filar fyrir hann á netinu og þetta er bara eitt af lookinu
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Ofurþráður af guðs náð, tileinkaður conky: http://ubuntuforums.org/showthread.php? ... 5&page=455DMT skrifaði:Þetta er system monitor sem heitir conky.
Það eru til ýmislegir config filar fyrir hann á netinu og þetta er bara eitt af lookinu
Conky er lítið forrit sem einfaldlega sýnir það sem þú byður um. Ef þú vilt láta conky fygljast með einhverri skrá á tölvunni eða hvað kemur úr einhverju forriti, þá getur conky sýnt það. Td getur conky einnig framkvæmt skipanir og sýnt úttakið úr því: "ls -lCr /urs/bin | grep e$" ef þú myndir vilja fygljast með því... sem sagt þú getur gert nánast hvað sem með conky.
Ég er ekki með conky á þessari uppsetningu en ég er með nokkrar uppsetningar sem ég get sennt þér úr aðal OSinu mínu.
- Viðhengi
-
- gskjar.jpeg (60.2 KiB) Skoðað 2012 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Mint er windows replacement. Ég er búinn að nota það í doldinn tíma og það verður bara betra og betra!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Amm þótt ég hafi alls ekki haft tíma í þetta og hefði átt að vera læra, þá hef ég prófað þó nokkuð af þessum distro, en mér lýst bara fjandi vel á þetta. Mér finnst útlitið sameina það besta úr Ubuntu og OpenSuse og svo undirliggjandi er nottulega bara Ubuntu.CendenZ skrifaði:Mint er windows replacement. Ég er búinn að nota það í doldinn tíma og það verður bara betra og betra!
Ég er allavega mjög sáttur með þetta, og ég er búinn að breyta screenshotinu eftir að í customizaði þetta smá hjá mér. Henti líka inn Gnome-do sem er bara snilld.
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Mán 01. Des 2008 21:36
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
ég elska svona graffík / lista myndir or what ever they are called
veit eitthver um góða síðu ég var með eina í fav og hún var pólsk eða eitthvað
veit eitthver um góða síðu ég var með eina í fav og hún var pólsk eða eitthvað
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
nenniru að setja conky configinn hér inn??DMT skrifaði:Ubuntu 8.04
Dökkt look með appelsínugulum texta.
og
Xbmc með Project Mayhem III skin
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
http://omploader.org/vMTNnMg" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
rocketdock heitir dæmið sem er að stæla mac. er með mjög líkt allveganna.
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
gaur það er fyrir windows... þetta er linux
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
prófaðu Awn manager...þetta heitir það í Asus eee tölvunni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Þetta er AWN fyrir mac dockina og svo conky.
Fínn guide á http://www.quicktweaks.com/2008/09/27/g ... u-desktop/" onclick="window.open(this.href);return false;
Fínn guide á http://www.quicktweaks.com/2008/09/27/g ... u-desktop/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Mine Gentoo og KDE 4.1.3
- Viðhengi
-
- desk_gentoo_110109.png (2.44 MiB) Skoðað 1227 sinnum
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
kristján oddsson?
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Damn! Ekki nógu vel blurrað?coldcut skrifaði:kristján oddsson?
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
.....Tíhí....
Last edited by Joi_gudni on Mið 11. Feb 2009 22:04, edited 1 time in total.