Síða 5 af 5
Re: Internet tengingar á Íslandi
Sent: Mið 24. Mar 2010 14:41
af Hargo
Já ok, þá er utanlands bandvíddin mín líklega "eðlileg" á bilinu 5-10Mbps.
En innanlands tölurnar mínar eru hinsvegar lægri en ykkar, yfirleitt á bilinu 12-20Mbps.
Er einnig að nota Zyxel NBG420N.
**Edit: Prófaði að plugga netsnúru í tölvuna og þá fæ ég 50Mbps upp og niður innanlands. Fæ einnig 45Mbps til París í download en bara 3Mbps í upload. Routerinn er samt á skrifborðinu þar sem fartölvan mín er þannig að þráðlausa fjarlægðin var ekki löng, þvílíkur munur samt. Þetta var samt ekki svona áður, hef alltaf verið þráðlaus og fengið góðan hraða. En ætli ég hafi hana ekki plöggaða í routerinn fyrst munurinn er svona svakalega mikill núna.
Re: Internet tengingar á Íslandi
Sent: Mið 24. Mar 2010 15:49
af hagur
Hargo skrifaði:Já ok, þá er utanlands bandvíddin mín líklega "eðlileg" á bilinu 5-10Mbps.
En innanlands tölurnar mínar eru hinsvegar lægri en ykkar, yfirleitt á bilinu 12-20Mbps.
Er einnig að nota Zyxel NBG420N.
**Edit: Prófaði að plugga netsnúru í tölvuna og þá fæ ég 50Mbps upp og niður innanlands. Fæ einnig 45Mbps til París í download en bara 3Mbps í upload. Routerinn er samt á skrifborðinu þar sem fartölvan mín er þannig að þráðlausa fjarlægðin var ekki löng, þvílíkur munur samt. Þetta var samt ekki svona áður, hef alltaf verið þráðlaus og fengið góðan hraða. En ætli ég hafi hana ekki plöggaða í routerinn fyrst munurinn er svona svakalega mikill núna.
Þráðlaust net ætti aðeins að nota í neyð

Re: Internet tengingar á Íslandi
Sent: Fös 17. Sep 2010 21:51
af coldcut
Talandi um lélegan nethraða! Við getum nú ekki kvartað mikið...
http://www.dv.is/frettir/2010/9/17/bref ... ettenging/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Internet tengingar á Íslandi
Sent: Fös 17. Sep 2010 23:43
af Minuz1
Ég hef ekkert við hraðari tengingu að gera....á nóg með mína
Re: Internet tengingar á Íslandi
Sent: Lau 18. Sep 2010 00:41
af kjarribesti
Ég bý í djöfulsins sveit oftast og þarf þá að þola svo drullu lelega tengingu vanalega t.d á Youtube tekur 20 min 3 min video og oft þarf að refresha síðunni því það kemur feil á loadið á videoinu en vandist þessu svo bara, samt svo þægilegt alltaf þegar ég er í rvk að nota háhraðatengingu eða whatever sem ég nota hérna..
Re: Internet tengingar á Íslandi
Sent: Lau 18. Sep 2010 00:48
af intenz
Re: Internet tengingar á Íslandi
Sent: Lau 18. Sep 2010 06:25
af urban
intenz
ekki vera bitur
ef aðp þig langar í ljósnet eða ljósleiðara þá verðuru bara að flytja
Re: Internet tengingar á Íslandi
Sent: Lau 18. Sep 2010 06:41
af intenz
urban skrifaði:
intenz
ekki vera bitur
ef aðp þig langar í ljósnet eða ljósleiðara þá verðuru bara að flytja
Ég er nú að byggja í kórunum. Þar er búið að grafa fyrir ljósleiðaranum en það á eftir að tengja hann.
Það er alltaf eitthvað. :-({|=