Harður diskur að deyja?

Svara

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Harður diskur að deyja?

Póstur af DoRi- »

ég er með tvo Samsung SP1614N og ég held að annar þeyrra sé að deyja, en málið er , ég veit ekki hvort, stundum í leikjum/þegar ég er að horfa á þætti eða myndir , þá kemur hökt og síðan kemur hið klassíska "Tikk" hljóð (allir sem hafa lennt í þessu þekkja þetta og hata þetta hljóð líkalega)

Annar diskurinn er partirionaður í Windows og minor setups og hinn í leikjasetup og smá af þáttum og myndum.

Hinn er Hinsvegar bara (ósinstallað) stuff td iso file-ar myndir osfrv, þeas storage diskur

sama af hvorum diskum sem ég spila, það kemur alltof oft eitthvað bölvað tikk hljóð.

Er eitthvað forrit sem getur gáð að svona( er búinn að tjékka á S.M.A.R.T. í speedfan og fitness er farið niður um helming)

Annars veit é ekki hvað ég á að gera :?

B´rað vantar hjálp
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Hann er öruglega að deyja taktu backup strax því ef hann er svona getur hann hrunið hvenar sem er!
Mazi -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Aðeins offtopic...

maro skrifaði:WD.gb 5 576.mb ram intel pentium3 450.mhz ekki mjög öflugt en gerir sitt :d




512 + 64 = 576..

Ertu að segja mér að þú sért með 64MB minniskubb í tölvunni þinni :shock:
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

búinn að lega þetta, molex tengið var illa tengt og tvær viftur voru að leecha á powerið af diskun(ekki mikið en samt einhvað power), síðan þá er diskurinn búinn að runna smooth



og hvað er að því að hafa 64mb kubb :), á nokkra sjálfur
Last edited by DoRi- on Mán 05. Des 2005 12:53, edited 1 time in total.
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

gnarr skrifaði:Aðeins offtopic...

maro skrifaði:WD.gb 5 576.mb ram intel pentium3 450.mhz ekki mjög öflugt en gerir sitt :d




512 + 64 = 576..

Ertu að segja mér að þú sért með 64MB minniskubb í tölvunni þinni :shock:


ja haha bara eitthvað til að reina fá meiri vinnslu er að fara kaupa 512 mb í staðinn
Mazi -

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

maro skrifaði:
gnarr skrifaði:Aðeins offtopic...

maro skrifaði:WD.gb 5 576.mb ram intel pentium3 450.mhz ekki mjög öflugt en gerir sitt :d




512 + 64 = 576..

Ertu að segja mér að þú sért með 64MB minniskubb í tölvunni þinni :shock:


ja haha bara eitthvað til að reina fá meiri vinnslu er að fara kaupa 512 mb í staðinn


Mér finnst nú frekar líklegt að 64MB minnið sem bara að draga vinnslugetuna niður, þar sem það er líklegast með minni hraða en 512MB kubburinn og þar af leiðandi vinnur það á minni hraðanum.
Svara